Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 57

Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 57
Fólk að kaupa gjafir en ekki jólaföt á sjálft sig Helen Hansdóttir í Tess tískuhúsi segir að það sé ekki koniinn neinn svakalegur jólahasar í versl- uninni hjá licnni. „Þetta er samt allt í lagi, bara ágætis- byrjun. Það kom smá kippur þegar nýtt kreditkortatímabil bvrjaði. En ætli alvarleg jóla- verslun byrji nokkuð fyrr en um næstu helgi“. Helen segir að vinsælasta söluvaran hjá henni séu peysur. Hún selur kven- barna- og unglingatöt og segir að fólk komi mest til að kaupa gjafir en ekki jóla- fót á sjálft sig. En það getur auðvitað breyst, það vill eng- inn fara í jólaköttinn. Barnafötin seljast vel hjá Óskari Siffbn skyrtur í stærðum 44-5(g| Síðir kjólar á frábæru verði Flauelspils og margt annað fallegt færðu hjá okku] Æóma Opid laugardag til kl.10-18 og sunnudag til kl. 16. Iversluninni Óskari er nóg að gera fyrir jólin. Versl- unin byrjaði frelakar snemma út af jólafatnaði barnanna. „Fólk kaupir jólafötin á bömin snemma, og við emm með ein- staklega góða línu í strákaföt- um núna fyrir jólin”. Segir Sylvía Óskarsdóttir sem vinnur við hlið föður síns í búðinni. Þau eru sammála um það að salan sé samt svipuð í bama- fötum og sportfatnaði, enda er mikið úrval af fötum á alla ald- urshópa hjá Óskari. Þau segja jólaverslun framanaf vera svip- aða og í fyrra og em bjartsýn á að jólin verði góð í ár. Næsta blað VF kemur út 20. des! síðasti séns fyrir jól. Áramótablað kemur út 28.des! JDLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2001 57

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.