Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 29
Úr ferð Einars Fals til New York eftir árásirnar 11. september. Var orðinn blaðamaður 7 ára Einar Falur hefur frá bernsku verið viðriðinn blaða- mennsku, hann fór í starfskynningu hjá Morgunblað- inu 13 ára gamall og var í kjölfarið boðið að vera fréttaritari Morgunblaðsins í Keflavík og seinna líka í Grinda- vík. Að loknu stúdentsprófi lá leiðin aftur á Moggann þar sem Einar starfaði með námi í bókmenntafræði. Seinna lét hann síðan drauminn rætast og hélt í nám til Bandaríkjanna þar sem hann lauk mastergráðu í Ijósmyndun. Hann er einn af virtari Ijósmyndurum landsins og hefur haldið sýningar hér heima og erlendis, auk þess sem hann hefur séð um myndaþætti og skrifað greínar um hin ýmsu málefni í Morg- unblaðið. Hann var m.a. viðstaddur helgustu trúarhátíð hindúa á Indlandi og fór til New York eftir hryðjuverkin 11. september. Einar Falur settist niður með Svandísi Helgu Hall- dórsdóttur og sagði henni frá Ijósmyndadellunni, náminu, fjölskyldunni og fleiru sem á daga hans hefur drifið. Er enn í starfskynningu Einar Falur Ingólfsson er einn af Fölsurunum í Kellavík eins og hann segir vinnufélagana iðulega minna sig á. I tann er sonur Ingólfs Falssonar og El- ínborgar Einarsdóttir. I tann ólst upp í húsi sem faðir lians og föðurbróðir byggðu við I leið- arveg til 13 ára aldurs og flutti þá i I teiðarhomið. I tann fór í barnaskóla, gagnl'ræða- skóla og Fjölbrautaskóla í Kellavík en eftir að liafa lokið fjölmiðlabraut í FS hélt hann til Reykjavíkur aö vinna sem Ijós- myndari á Morgunblaðinu. Einar Falur var þó ekki alfarið ókunnur Mogganum því hann hal'öi verið að mynda og skrifa fyrir blaðið í fttnm ár. „Ég lékk heiftarlega Ijósmyndabakteríu ungur og keypti mér myndavél fyrir peningana sem ég lékk í fermingargjöf'", segir Einar um byrjunina á blaðamannsferlin- um. Stuttu seinna hélt pilturinn í starfskynningu hjá Morgun- blaðinu til að kynna sér starf Ijósmyndara og blaðamanna. „Starfskynningin átti að vera í 3 daga en þeir buðu mér að vera 2 daga í viöbót og upp úr þvi varð ég fréttaritari Morgun- blaðsins í Keflavík."" Það má þvi segja að starfskynningin sem Einar Falur fór í hjá Morg- unblaðinu standi enn yftr. Seinna tók Itann siðan við hlut- verki fréttaritara fyrir Grinda- vík og þeir eru sjálfsagt ekki margir blaðamennirnir sem hal’a þurft að húkka sér far með puttanum til að mynda atburði. Þaöeru heldurekki margir sem eiga 20 ára starfsafinæli aðeins 34 ára gamlir. Byrjaöi á toppnum l anar kynntist blaðamennsk- unni í Gagnfræöaskóla Kefla- víkur en þar var Itann einn rit- stjóra skólablaðsins Stakks. „Þelta var furöulega öllugt blaö og það má segja aö við höliim byrjað á loppnum því fyrsta viðtalið sem við tókum var viö I lalldór Laxness", segir Einar og bætir við að I fjálmar Arna- son haf'i útvegaö viðlalið og beðið á Gljúfrasteini Iteilan morgun á meöan tveir blaða- menn og Einar Falur Ijósmynd- ari tóku viðtal viö nóbelskáld- iö. Stuttu seinna lóku þeir síðan viðtal við Bubba Morleins sem JÓLABLAB VÍKURFRÉTTA 2001 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.