Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 55

Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 55
GERÐAHREPPUR Fá lán til bygg- ingar leiguíbúða fyrir aldraða Gerðahreppi hefur borist bréf frá Ibúðaiánasjóði þar sem tilkynnt er að samþykkt hafi verið lánveit- ing vegna fyrirhugaðrar byggingar leiguíbúða fyrir aldraða. Finnbogi Björnsson (H-lista) lagði til á fundi hreppsneíhdar í vikunni að gengið yrði til samninga við Arkitekta SF við Skógarhlíð, til að vinna að fyrirhuguðum hugmyndum um byggingu leiguíbúða fyrir aldraðra. Tillaga Finnboga var felld með 4 atkvæðum gegn 3. F-listi meirihlutans í Garði lagði hins vegar til að ráða Sigríði Sigþórsdóttur, arkitekt hjá VA arkitektum til að vinna að hugmyndum og skipu- lagningu á svæðinu í nágrenni Garðvangs, þar sem fyrirhugað er að leiguíbúðir fyrir aldraða rísi. Það var samþykkt með 4 atkvæðum gegn 3. TÍMARIT VÍKURFRÉTTA Damon og Brenton fara úr að ofan! Oddný Björgólfsdótt- ir,flugfreyja til 35 ára úr Keflavík Ienti í stærsta flugslysi Islandsög- unnar þegar Flugleiðavél brotlenti á Sri Lanka 1978. Hún starfar enn sem flug- frevja og er á 35. ári sínu í háloftunum. Við heyrum ein- staka sögu hennar ÍTVF! Damon Johnson og Brenton Bimiingham mæta í fyrsta sinn saman í viðtal og fara úr að ofan fyrir TVF! Við heimsækj- um Garðmanninn Omar Jó- hannsson „Milljónamæring" á vídeóleiguna á Njálsgötunni í höfuðborginni. Þóra Gunnars- dóttir, einkaþjálfari í Perlunni segir okkur frá baráttu sinni við aukakílóin og hvemig hún náði að breyta lífi sínu til hins betra. Reynir Katrínarson býr til ís- lenskar rúnir og spáspil og seg- ir fólki til um framtíðina. Hall- dóra á Flankastöðum rifjar upp liðna tíð en hún er kona með ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum, kíkt í heimsókn til júgóslavneskra flóttamanna sem búsettir em í Reykjanesbæ sem búa að mikilli lífsreynslur. Viðtöl við Matta nuddara sem sagði upp eftirsóttasta starfi landsins, Bjarka Sig útvarps- mann á FM 95,7 sem fær síma- sexið ókeypis. Arni Björn úr Grindavík dvelur langdvölum hjá tælenskri tengdafjölskyldu sinni og í tímaritinu em einnig mannlífsmyndir frá liðnum vikum, s.s. fitness keppnir, Herra Suðurnes, árshátíðir, tískusýning eldri borgara og fleira og fleira. Þú oetur unniö Evróputeró á skafmiöa i Uaðinu! Pioneer SIEMENS AEG Hljómtækjasamstæður og lieimabíókerfi á frábæru verði Tölvur . Símar Myndavélar Örbylgjuofnar Uppþvottavélai Þvottavélar Þurrkarar Straujárn Kaffivélar Brauðristar Blandarar Sjónaukar ofl. ofl. HAFNARGOTU 25 KEFLAVU SÍMI421 1535 Hjá okkur færóu m.a. Veggskápa Bókahillur Hornskápa Borðstofuhúsgögn Skenka Sjónvarpsskápa Glerskápa Sófaborð Smiðjuvöllum 6 • Keflavík • Sími 421 4490 Verslun og verkstæði Jólablað 2 kermur út 20. desember Áramótablaðið kemur út 28. desember JDLABLAD VÍKURFRÉTTA 2001 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.