Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Síða 12

Víkurfréttir - 13.12.2001, Síða 12
189 athugasemdir bárust frá 296 einstaklingum Reykjanesbæ bárust samtals 189 athuga- semdir frá 296 einstak- lingum vegna fyrirhugaðrar byggingar iðnaðarhverfis í svokölluðu Borgarhverfi ofan byggðarinnar í Keflavík. Athugasemdafrestur var til og með 9. nóvember 2001 og var áskilið að athugasemdir skulu vera skriflegar og berast bæj- arstjóra. Engin athugasemd kom sérstaklega um breytingu á aðalskipulagi. Engin athuga- semd kom sérstaklega vegna deiliskipulags. Hins vegar komu 183 staðlaðar athuga- semdir með yfirskriftinni „Mótmæli við tillögu um iðnaðarhverfi á opnu svæði ofan Keflavíkur". Fleiri en einn einstaklingur skrifar undir á sumurn skjalana, en búsettir í sama húsi. Þá bárust þrjár athugasemdir á stöðluðum skjölum en með frekari áherslu á einstök atriði. Eitt skjal undirritað af tveimur aðilum búsettum í sama húsi með eftir- farandi texta; „Við undirrituð mótmælum byggingu Borg- arhverfis". Eitt skjal barst með einni undirskrift og eflirfarandi texta; "Ég mótmæli iðnaðar- byggð í Borgarhverfi Reykja- nesbæjar". rÚ/ú) újtn/at <)((t • rrJ\/<//«n'/«r «/ rýlj(m)vi/ur 6 ' j/Uirim) vrr/)ir «<) Inuijn 1 •// y' g f> MK(/«r(/«rjini< /.7 r/r-i, m t. Kiniii) < ’«) /tnr/inr/rn • /««(/«! (/«(/, 41(11111«/«/ <>// /<i4h«/«/ /rri /.>' /i//7' 6 («)r« r/tr/rt /7 /i/ ///. r/ f/i/i//-iii«/«r i 41111« <S’(i 'J HJJ4S * (Zj/i(jt<r<)«r Að sögn Sigmundar Eyþórssonar slökkviliðsstjóra var aðkoma slökkviliðsins þannig að mikill hiti var i íbúðinn, þó voru allar rúður heilar, upptaka eldsins var í eldhúsi sennilega frá rafmagni. r v ^NGARTAFHLÖÐU^^EYKSKYNJARANtjívt Eldur útfrá rafmagni Talið er að eldur hafi kveiknaö út frá raf- magni á þrðiðjudagsmorgun að Garðavegi 13 cn ekki í örbvlgjuofni cins og fyrst var taliö. Slökkvilið B.S fékk tilkynningu um klukkan 08:05 um að mikil reykjarlykt væri frá íbúð á Garðarvegi 13 neðri hæð og að tvö böm ásamt móður þeirra væru sennilega í íbúðinni. Það voru íbúar á efri hæð sem urðu vör við reykjarlyktina og tilkynntu um hugsanlegan eld 1 íbúðinni til Neyðarlínunnar sem kallaði út slökkvilið Brunavamar Suðumesja. Tveir slökkviliðsbílar ásamt sjúkrabíl vom komnir á staðinn innan örfárra mínúta og voru tveir reyk- kafara sendir starx inn til lífsbjöigunar og aðrir tveir skömmu síðar. Fljótlega kom í ljós að íbúar í viðkomandi íbúð vom að heiman og höfðu farið til höfuðborgarinnar fyrr um morguninn. Að sögn Sigmundar Eyþórssonar slökkviliðsstjóra var aðkoma slökkviliðsins þannig að mikill hiti var í íbúðinn, þó vom allar rúður heilar, upptaka eldsins var í eldhúsi sennilega frá rafmagni. Sigmundur segir að illa hefði getað farið ef fyrstu aðkomendur hefðu rifið upp læsta hurðina inn í íbúðina því eldurinn var í svokölluðu súrefnsisvelti og mikill hiti í rýminu. Slökkvistarf gekk mjög vel og var íbúðin reykræst. Eldhúsið er talvert brunnið og tölu- verðar skemmdir af völdum reyks og sóts. Reykskynjari var í íbúðinni en hann var rafhlöðu- laus að sögn slökkviliðs. íbáGÖD [M© Nú er þetta_____________ en á morgun kl. 13 verðliFKurPfEillT Gjafamarkaður opnar á morgun ao Hafnargötu 16, Keflavík kl. 13! •Gjafavörur •Jólavörur, Leikföng og margt fleira á ótrúlegu verði. 12

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.