Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 05.09.2002, Page 11

Víkurfréttir - 05.09.2002, Page 11
Meðal gamalla myndbrota var frá sjómannadeginum í Keflavík fyrir um hálfri öld. Björn V. Skúlason, aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla afhenti Áka Granz og Guðleifi Sigurjónssyni fyrstu eintök myndbands um lis- taverk í Reykjanesbæ en þeir hjálpuðu mikið við gerð þess. Viðar Oddgeirsson spjallar við hjónin Jóhann Einvarðsson og Guðnýju Gunnarsdóttur. UÓSANÓTT í NÝJA BÍÓI Tvær stutt- myndir sýndar Tvær stuttmyndir verða sýndar á Ljósanæturhelginni í Nýja Bíói. Annars vegar sýnir Viðar Oddgeirsson mynd úr flokki hans „Lífið í bænum“ en fyrsta myndin var sýnd á Ljósanótt í fyrra. Viðar kemur víða við í gömlum myndbrotum, t.d. frá vígslu Keflavíkurkirkju, ferð Njarðvikinga um miðjan síðasta áratug vestur á land, hvalavaða í Njarðvík, sjómannadagur í Keflavík, brot úr leikriti og fleira skemmtilegt. Hin stuttmyn- din er Listaverk og minnismerki í Reykjanesbæ. Útgefandi er Heiðarskóli og Listasafn Reykjanesbæjar. Nemendur Heiðarskóla í 8. bekk í fyrra unnu þemaverkefhi um merkin. Viðar Oddgeirsson hjálpaði þeim við að gera mynd úr verkefninu. Myndirnar voru frumsýndar í vikunni og þá voru meðfýlgjandi myndir teknar. Opið hús á Ljósanótt í Islandsbanka Líttu inn í útibú Islandsbanka á Ljósanótt á milli kl. 15.30 og 17.30. Kl. 16 og kl. 17 verður sýnt leikritið Norrænt samstarf, eftir Kristján Þórð Hrafnsson f samstarfi við Guðlaug Valgarðsson. Á milli sýninga (sem hvor um sig tekur um 10 mfnútur) heldur Hljómsveit Rúnars Júlfussonar uppi stemmningunni. Kaffi og meðlæti - að sjálfsögðu! ISLANDSBANKI 11

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.