Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.05.2016, Page 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.05.2016, Page 32
Glæsileg sam- setning á sum- arsýningu Gucci 2016. AFP Comma 9.990 kr. Sumarlegur, léttur toppur. Munstur er eitt heitasta sumartrendið 2016. Áber- andi munstur eru auðvitað afskaplega sumarleg en í sumar er það því meira því betra og lang- flottast er að gerast svolítið djarfur og blanda sam- an nokkrum ólíkum munstrum í eitt heildarútlit. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Lindex 3.835 kr. Stuttbuxur í fallegum litum. Esprit 19.995 kr. Síður, víður kjóll með blóma- munstri. Topshop 11.990 kr. Stuttar buxur í flottu munstri. Zara 9.995 kr. Víðar buxur eru málið í sumar. Munstur á munstur Lindex 5.755 kr. Sérlega sumarlegar og þægilegar buxur. Geysir 39.800 kr. Makenna er prjónaður kjóll frá tískuhúsinu Wood Wood. Vila 5.990 kr. Töff blússa sem sýnir axlirnar. Instagram @davidnyanzi @garancedore @insperationmenswear@alexcarl @zinafashionvibe TÍSKA 32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.5. 2016 Fyrirsætan, leikkonan og dóttir leikarans Johnny Depp, Lily Rose Depp, er andlit nýs ilms frá Chanel, N°5 L’EAU. Ilmurinn er væntanlegur með næsta hausti, en Depp hefur áður setið fyrir hjá Chanel fyrir sólgleraugnalínu tískuhússins. Lily Rose Depp fyrir Chanel N°5

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.