Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.05.2016, Page 33
Rihanna, sem sjálf er sendiherra franska tísku-hússins, hefur hannað ákaflega áhugaverðalínu af sólgleraugum fyrir Dior. Innblásturinn
er framtíðin og segir söngkonan Star Trek hafa verið
einn helsta áhrifavaldinn í hönnunarferlinu sem hún
bætir jafnframt við að hafi gengið vel.
Rihanna lýsti hönnunarferlinu í samtali við WWD
og sagðist hún hafa hitt Dior-teymið, skoðað sögu sól-
gleraugna hjá merkinu og hafist handa
við að teikna. „Ég teiknaði og teikn-
aði þar til ég varð sátt við útkomuna.
Þá vann teymið hönnun út frá teikn-
ingum mínum á staðnum. Við völdum síðan efnivið-
inn og nokkrum vikum seinna fékk ég sýnishornið í
hendurnar.“
Línan er væntanleg í
verslanir í júní.
Rihanna
hannar
sólgleraugu
Söngkonan og tískugyðjan
Rihanna hefur hannað sólgler-
augnalínu í samstarfi við franska
tískuhúsið Dior undir heitinu
Rihanna. Sólgleraugun koma í
verslanir í júní.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
29.5. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
Vinyl Couture
eru nýir litaðir
maskarar frá
Yves Saint
Laurent.
Maskararnir
gefa mikinn lit
og eru fáanlegir í
nokkrum spenn-
andi litum og
eru upplagðir
fyrir sumarið.
Nýtt
Pastelpaper
21.000 kr.
Falleg teikning frá Lindu Jóhanns-
dóttur hjá Pastelpaper.
Í þessari viku...
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Húrra Reykjavík
9.990 kr.
Sólgleraugu í flottu sniði.
Vero Moda
1.490 kr.
Röndóttir bol-
ir eru alltaf
klassískir og
alltaf í tísku.
Vila
3.990 kr.
Ég er mjög hrifin af
gulllituðu skarti.
Þessi hringur er
fjarska fallegur.
Zara
7.995 kr.
Þessar galla-
buxur eru
málið.
Lindex
7.675 kr.
Þennan æðislega sundbol ætla
ég að fá mér áður en ég skelli
mér á ströndina í sumar.
Ég var alvarlega að velta því fyrir mér að bóka
helgarferð til Kaupmannahafnar í nóvember
þegar ég heyrði fyrst af samstarfi Kenzo og
H&M. Tískuhúsið Kenzo er með margt af því
fegursta á tískuvikunni í París hverju sinni.
Munstur og leikgleði að ógleymdu tígrisdýra-
munstrinu skapa skemmtilegan heim og lín-
urnar alltaf ferskar og spennandi. Það er því
frábært að fá tækifæri til að geta keypt hönn-
unina eða plata vinkonur mínar í Kaupmanna-
höfn til að pikka nokkrar flíkur fyrir mig á ör-
lítið betra verði …
GK Reykjavík
72.900 kr.
Leðurjakki frá
Won Hundred
er ofarlega á
óskalistanum.
Sænska tískukeðjan H&M hefur
tilkynnt samstarf sitt og franska
tískuhússins Kenzo.
H&M hefur undanfarin ár verið í
samstarfi við vinsælustu tísku-
húsin og fengið þau til þess að
hanna vetrarlínur í takmörkuðu
upplagi fyrir keðjuna.
Lína Kenzo fyrir H&M fer í sölu
þann 3. nóvember næstkomandi í
völdum verslunum H&M og á net-
inu. Línan, sem hönnuð verður af
yfirhönnuðum Kenzo, þeim Carol
Lim og Humberto Lionmun,
samanstendur af fatnaði og fylgi-
hlutum fyrir dömur og herra.
NÝTT SAMSTARF SÆNSKU KEÐJUNNAR
Kenzo og H&M
Úr vetrarlínu Kenzo fyrir næsta haust.
AFP
Sólgleraugun verða fáanleg í
nokkrum útfærslum.
Smart Profile er
nýjung frá
Clarisonic-hreinsi-
burstunum.
Tækið má nota á
hendur, fætur og
líkama. Tækið
hreinsar húðina og
gerir það að verkum
að opnar húðholur
dragast saman og
húðin verður þéttari
og jafnari.