Morgunblaðið - 02.06.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2016
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 525 8210
eddaehf@eddaehf.is • www.eddaehf.is
EDDA
HEILDVERSLUN
Stofnsett 1932
Allt lín fyrir:
Hótelið - Gistiheimilið - Bændagistinguna - Airbnb
Rúmföt og lök
Handklæði
Sængur og koddar
Sloppar og inniskór
www.smarativoli.is / Sími 534 1900 / Smáralind
SKEMMTUN FYRIR ALLA!
HÓPEFLI
FÁÐU TILBOÐ FYRIR ÞINN HÓP
bokanir@smarativoli.is eða í síma 534 1900
Árni Rúnar Sverrisson opnar mál-
verkasýningu í Galleríi Gróttu í
dag kl. 17 og sem fyrr er náttúran
í forgrunni í verkum hans. Í þeim
er „athygli áhorfandans beint frá
hinu hefðbundna sjónarhorni, sem
hann hefur alla jafna á náttúruna í
sínu víða samhengi að smáveröld
steina og harðgerðra plantna sem
þrífast á vindsorfnu og frostspr-
ungnu yfirborðinu“, eins og segir í
tilkynningu. Í þeim geti að líta
samhengi milli þess stóra og smáa
og undur náttúrunnar endurspegl-
ist í senn í reglu og óreglu hvert
sem litið sé, jafnvel í grjótinu undir
fótum okkar. Árni Rúnar á að baki
hátt á annan tug einkasýninga, auk
þess sem hann hefur tekið þátt í
samsýningum og samkeppnum. Ár-
ið 1999 dvaldi hann á Sikiley og
hélt sýningu í Palermo.
Náttúran í forgrunni í
verkum Árna Rúnars
Ljósmynd/Bjarni Freyr Björnsson
Náttúra Eitt verka Árna Rúnars.
Þorgrímur Jónsson þreytir frum-
raun sína sem hljómsveitarstjóri í
Mengi í kvöld kl. 21, stýrir nýstofn-
uðum kvintett sem hann skipar með
Ara Braga Kárasyni á trompet,
Ólafi Jónssyni á tenórsaxófón,
Kjartani Valdemarssyni á píanó og
Rhodes og Þorvaldi Þór Þorvalds-
syni á trommur. Þorgrímur leikur á
raf- og kontrabassa.
Kvintettinn hélt fyrstu tónleika
sína á dagskrá Múlans í Björtuloft-
um Hörpu 16. mars sl. og flytur tón-
list sem samin er og útsett af Þor-
grími. Hún er undir austrænum
áhrifum Balkanskagans, vestrænn-
ar popp- og rokktónlistar og evr-
ópsks djass.
Þorgrímur stýrir
kvintett í Mengi
Stjórnandinn Þorgrímur Jónsson.
Bræðurnir fá um nóg að hugsa á ný þegar erki-
óvinur þeirra, Shredder, fær vísindamanninn
Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af
andstæðingum.
IMDb 6.8/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00
Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 15.30, 17.30, 17.30,
18.00, 20.00, 20.00, 20.30, 22.30, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.30, 18.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30
Smárabíó 17.00, 17.45, 20.10, 22.40
Fyrir framan
annað fólk 12
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 20.00
101 Reykjavík
Metacritic 68/100
IMDb 6.9/10
Bíó Paradís 22.00
Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs.
Metacritic 32/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 17.15, 19.30, 20.00, 22.10, 22.40
Háskólabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 17.45, 20.00
Warcraft 16
Alice Through the
Looking Glass
Þegar Lísa vaknar í Undra-
landi þarf hún að ferðast í
gegnum dularfullan nýjan
heim til að endurheimta
veldissprota sem getur
stöðvað lávarð tímans.
Bönnuð yngri en 9 ára.
Metacritic 39/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.30,
20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
X-Men:
Apocalypse 12
Metacritic 51/100
IMDb 8,3/10
Laugarásbíó 22.20
Smárabíó 17.00, 20.00
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.20
Money Monster 12
Lee Gates (George Clooney)
er sjónvarpsmaður. Eftir að
Gates fjallar um verðbréf
sem síðar hrynur á dul-
arfullan hátt ræðst reiður
fjárfestir inn í upptökuver
þáttarins og tekur Gate,
Fenn og framleiðsluteymi
þáttarins í gíslingu.
Laugarásbíó 22.10
Smárabíó 20.10, 22.30
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
Keanu 16
Vinir setja saman áætlun um
að endurheimta stolin kett-
ling, með því að þykjast vera
eiturlyfjasalar í götugengi.
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Kringlunni 22.30
Captain America:
Civil War 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Sambíóin Egilshöll 19.45,
22.40
Bad Neighbours 2:
Sorority Rising 12
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 20.00
Smárabíó 23.00
Háskólabíó 22.20
Mothers Day Metacritic 17/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00
Sambíóin Kringlunni 21.00
Sambíóin Akureyri 22.30
Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi
hafast við ófleygir fuglar. Líf-
ið leikur við fuglana þar til
dag einn, þegar undarlegir
grænir grísir flytja á eyjuna.
Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 17.45
The Jungle Book
Munaðarlaus drengur er al-
inn upp í skóginum.
Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30
Sambíóin Egilshöll 17.20
Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank
þurfa nú að stöðva hinn illa
Drek frá því að eyðileggja
plánetur í Solana-vetrar-
brautinni. Þeir ganga til liðs
við hóp litríkra og skemmti-
legra persóna sem kallar sig
Alheimsverðina.
Morgunblaðið bbmnn
Smárabíó 15.30
Flóðbylgjan 12
Jarðfræðingurinn Kristian
varar við stærstu flóðbylgju í
sögu Noregs.
Háskólabíó 17.30
Zootropolis
Metacritic 78/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 15.10
The Nice Guys 16
Metacritic 70/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 20.00
Maður sem
heitir Ove IMDb 7,6/10
Háskólabíó 18.30
The Witch 16
Svartigaldur og trúarofstæki
í eitraðri blöndu.
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 22.00
Brev til kongen 12
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 18.00
The Other Side 16
Heimildarmynd um olnboga-
börn Ameríku.
Bíó Paradís 20.00
Úti að aka Ólafur Gunnarsson og Einar
Kárason héldu í ferð þvert
yfir Ameríku á 1960 árgerð
af Kadiljáki.
Bíó Paradís 20.00
Anomalisa 12
Bíó Paradís 18.00
The brand new
testament
Metacritic 80/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 22.00
Draumalandið
Bíó Paradís 18.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Teenage Mutant Ninja Turtles:
Out of the Shadows 12