Morgunblaðið - 02.06.2016, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2016
Atvinnuauglýsingar
Auglýst er eftir
skólastjóra/kennara
í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi
á Ströndum.
Um er að ræða lítinn skóla í stórbrotnu
umhverfi. Vegna smæðar samfélagsins eru
kennarar með börn á skólaaldri hvattir til að
sækja um.
Starfið losnar haustið 2016 og er samkomulag-
satriði hvenær nýr skólastjóri/kennari hefur
störf. Húsnæði í boði og möguleikar á annari
atvinnu. Nánari upplýsingar veitir Eva Sigur-
björnsdóttir oddviti s. 451-4001 eða
arneshreppur@arneshreppur.is
Umsóknarfrestur er til 10.júní 2016.
Deiliskipulag fyrir
Tröllenda í Flatey
Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á
fundi sínum 14.apríl 2016 að auglýsa sam-
kvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
tillögu að deiliskipulagi fyrirTröllenda í Flatey.
Á athafnasvæði við ferjuhöfn í Flatey er
komið fyrir fjórum byggingarlóðum .
Skilgreind er lóð fyrir gamlan geymsluskúr
sem stendur vestan við fiskvinnsluhús,
vatnstank, olíutank, fjarskiptamastur og lóð
undir nýbyggingu norðaustast á svæðinu.
Við gildistöku þessa deiliskipulags fellur úr
gildi deiliskipulag fyrir olíubirgðarstöð og
rafstöðvarhús í Flatey sem samþykkt var
20.10.2000.
Skipulagsuppdráttur með greinargerð liggur
frammi á skrifstofu Reykhólahrepps frá 2.júní
til 15.júli 2016. Ennfremur verða gögnin
aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins
www.reykholar.is. Athugasemdum skal skila
skriflega á skrifstofu Reykhólahrepps að
Maríutröð 5a eða á netfangið
skrifstofa@reykholar.is fyrir 15.júlí merkt
“Deiliskipulag fyrirTröllenda í Flatey”.
Reykhólar 27,maí 2016
Bogi Kristinsson Magnusen
Skipulags og byggingarfulltrúi
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Rangárþing eystra
Samkvæmt 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst niðurstaða sveitarstjórnar
vegna eftirfarandi deiliskipulagstillögu.
Rauðsbakki – Deiliskipulag
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi sínum 7. apríl 2016 deiliskipulagstillögu fyrir Rauðsbakka,
Rangárþingi eystra. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir bárust
og hefur þeim sem gerðu athugasemdir verið send umsögn sveitarstjórnar. Óverulegar breytingar á tillögunni
voru gerðar eftir auglýsingu. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og
auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagsins í B-deild
Stjórnartíðinda.
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru auglýstar eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi í
Rangárþingi eystra.
Tjaldhólar – Deiliskipulag
Deiliskipulagstillagan tekur til tæplega 3 ha. svæðis úr landi Tjaldhóla. Tillagan tekur til tveggja byggingarreita,
annars vegar fyrir stækkun útihúsa og hins vegar fyrir byggingu fjögurra gestahúsa.
Káragerði – Deiliskipulag
Deiliskipulagstillagan tekur til um 5 ha. svæðis úr jörðinni Káragerði, Rangárþingi eystra. Tillagan tekur til
tveggja byggingarreita fyrir íbúðarhús, bílskúr og útihús. Einnig gerir tillagan ráð fyrir nýrri aðkomu
að Káragerði frá Landeyjavegi nr. 252.
Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst til kynningar eftirfarandi lýsing
aðalskipulagsbreytingar í Rangárþingi eystra
Hvolstún / Nýbýlavegur – Lýsing aðalskipulagsbreytingar
Sveitarstjórn Rangárþing eystra samþykkti á fundi sínum 7. apríl 2016, lýsingu aðalskipulagsbreytingar vegna
breyttrar landnotkunar á Hvolsvelli. Viðfangsefni aðalskipulagsáætlunarinnar er breyting landnotkunar á hluta
svæðis sem áður var skilgreint sem opið svæði við Ölduna. Íbúðarbyggð (ÍB-111) er samkvæmt því stækkað
til norðurs um 0,4 ha og opna svæðið (OP-123) minnkað að sama skapi. Skilgreindri reiðleið á svæðinu er
breytt. Ekki er um að ræða aðrar breytingar. Markmiðið með breytingunni er að þétta byggð og gefa kost á
hagkvæmri uppbyggingu nýrra íbúða á Hvolsvelli. Skortur er á smærri íbúðum, m.a. í lágreistu fjölbýli.
Uppbygging íbúða á svæðinu stuðlar að góðri nýtingu núverandi vega/gatna og veitna. Í dag er svæðið
opið grænt svæði sem ekki er nýtt sérstaklega til útivistar. Skipulagsvinna mun fara fram á tveimur skipulags-
stigum. Annars vegar sem breyting á aðalskipulagi og hins vegar sem breyting á deiliskipulagi íbúðarbyggðar
í Hvolstúni.
Ofangreindar tillögur að deiliskipulagi fyrir Tjaldhóla, Káragerði og lýsingu aðalskipulagsbreytingar fyrir
Hvolstún / Nýbýlaveg er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu
skipulags- og byggingarfulltrúa frá 3. júní 2016. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn
kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum við deiliskipulags-
tillögur fyrir Tjaldhóla og Káragerði til 15. júlí 2016. Ábendingum varðandi lýsingu aðalskipulagsbreytingar fyrir
Hvolstún / Nýbýlaveg má koma til skipulagsfulltrúa á netfangið bygg@hvolsvollur.is fyrir 17. júní 2016.
F.h. Rangárþings eystra
Anton Kári Halldórsson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur:
Tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hafnarsvæði á Dalvík, breyting á þéttbýlisuppdrætti Dalvíkur.
Breyting á hafnarsvæði á Dalvík er gerð til samræmis við tillögu að deiliskipulagi Dalvíkurhafnar og aðliggjandi svæða. Þar er m.a. gert ráð fyrir fjórum landfyllingum,
samtals um 5 ha að flatarmáli, og færslu á núverandi viðlegukanti. Einnig eru gerðar breytingar á aðliggjandi athafnasvæðum.
Vegtenging yfir Brimnesá, breyting á þéttbýlisuppdrætti Dalvíkur.
Gert er ráð fyrir framlengingu Böggvisbrautar til norðurs og brú yfir Brimnesá. Breytingin er til samræmis við samþykkt deiliskipulag og fyrri breytingar á sveitarfélagsupp-
drætti aðalskipulagsins.
Tillaga að deiliskipulagi Dalvíkurhafnar og aðliggjandi svæða skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið afmarkast af tengibrautunum Hafnarbraut og Gunnarsbraut í vestri, Flæðavegi í suðri, Brimnesá í norðri og sjávarborði í austri. Ekki liggur fyrir deiliskipulag
nema af hluta skipulagssvæðisins og eru skipulagsákvæði nú sameinuð í eina áætlun. M.a. er gert ráð fyrir fjórum landfyllingum, samtals um 5 ha að flatarmáli, færslu á
núverandi viðlegukanti og nýjum og breyttum byggingarlóðum. Einnig eru gerðar breytingar á aðliggjandi athafnasvæðum og gert ráð fyrir göngustíg eftir nýjum sjóvarnar-
garði á Sandskeiði.
- - - -
Ofantaldar skipulagstillögur og umhverfisskýrsla verða til sýnis í ráðhúsi Dalvíkurbyggðar frá og með fimmtudeginum 2. júní nk. til fimmtudagsins 14. júlí 2016 og á
heimasíðu Dalvíkurbyggðar, www.dalvikurbyggd.is. Aðalskipulagsbreytingarnar liggja einnig frammi hjá Skipulagsstofnun á Laugavegi 166 í Reykjavík á sama tíma. Þeim
sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillögurnar til fimmtudagsins 14. júlí 2016. Athugasemdir skulu vera
skriflegar og skal þeim skilað á skrifstofu Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsi, 620 Dalvík eða í tölvupósti til skipulags- og byggingarfulltrúa, borkur@dalvikurbyggd.is
Börkur Þór Ottósson
Sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Nánari upplýsingar veitir Kristján Óskarsson,
kro@nmi.is
Sótt er um á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands,
www.nmi.is
Aðilar að VSSÍ geta sótt um styrk í menntasjóð
VSSÍ og SA fyrir allt að 80% af námskeiðsgjaldi.
Umsóknareyðublöð eru áwww.vssi.is
Starfsmenntasjóður
SA og VSSÍ
Viltu verða góður stjórnandi?
Verk- og stjórnendanám er fjarnám fyrir
starfandi og verðandi millistjórnendur í
framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum.
Markmiðið er að gefa þátttakendum tækifæri á
að stunda stjórnendanám á sínum forsendum,
auka faglega og hagnýta þekkingu á mannauðs-
stjórnun með því að efla þekkingu, leikni og
hæfni.
Ég – Verkstjórinn /millistjórnandinn (Lota 1)
hefst 22. september 2016.
Þjónustuauglýsingar Fáðu Tilboð hjá söluráðgjafa í síma569 1390 eða á augl@mbl.is