Orð og tunga - 01.06.2007, Side 14

Orð og tunga - 01.06.2007, Side 14
4 Orð og tunga er það safn geymt í sérstökum kassa. Þessu verki lauk hann skömmu áður en hann lét af störfum. Árið 1956 hófst samvinna milli Ríkisútvarpsins og Orðabókar Há- skólans um útvarpsþætti. Jón Aðalsteinn Jónsson hafði þá um skeið flutt útvarpsþætti um íslenskt mál en ákveðið var nú að tengja þættina orðabókarstarfinu að hluta. Jakob reið á vaðið og flutti fyrsta þáttinn 6. nóvember og lýsti hugmyndinni á eftirfarandi hátt: Þó að þessum þætti sé framar öllu ætlað að vera fræðslu- þáttur fyrir almenning, þá skal hinu ekki leynt að við orða- bókarmenn væntum okkur af honum nokkurs fróðleiks frá þeim sem á hann hlusta og senda honum bréf. Hvort- tveggja er, að spurningar um íslenska tungu geta veitt bæði beina og óbeina fræðslu um ýmsa hluti sem okkur fýsir að vita, og eins er ekki loku fyrir skotið að við munum stund- um beina spurningum til hlustenda um atriði sem okkur skortir tilfinnanlega vitneskju um. Mættu svo báðir aðilj- ar, hlustendur og við, hafa af þættinum nokkurt gagn, og samstarf takast sem báðum gæti komið að notum. Ekki stóð á liðsinni almennings. Fyrst í stað var efni þáttanna orðfræði og málfarslegar leiðbeiningar auk orðasöfnunar en eins og þeir vita sem fylgdust með þættinum íslenskt mál þróaðist hann smám saman í að verða samvinnuvettvangur Orðabókarinnar og hlustenda ríkisút- varpsins. Eg á ekki von á að Jakob og samstarfsmenn hans hafi árið 1956 grunað að þátturinn yrði á dagskrá í tæpa fimm áratugi. Jakob var ákaflega ljúfur yfirmaður. Hann var vinnusamur en gaf sér þó alltaf tóm til að spjalla við samstarfsmenn og þá sem til hans leituðu. Þeir voru ófáir stúdentarnir sem leituðu ráða hjá honum og fóru sjaldan burt án þess að fá einhverja úrlausn. Sem sumarstarfs- maður á efstu hæð Árnagarðs minnist ég þess hvernig dagur hans hófst. Hann kom með strætisvagni ofan úr Hlíðum um hálftíu, settist stundarkorn í sófann inni hjá Ásgeiri Blöndal, þar sem mér hafði verið holað niður, sló úr pípunni, tróð í aftur og spjallaði, sagði sögur og hló á meðan hann reykti pípuna til enda. Þá stóð hann upp og hóf dagleg störf. Þessar fáu mínútur eru ljúf minning um góðan yfirmann. Guðrún Kvaran
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.