Orð og tunga - 01.06.2007, Side 56

Orð og tunga - 01.06.2007, Side 56
46 Orð og tunga Sé stuðst við nægilega stóra og fjölbreytilega málheild gefur hún líka mikilvæga vitneskju um tíðni orða og orðasambanda og útbreiðslu þeirra í mismunandi textum eða við ólíkar aðstæður. Slíkar upplýs- ingar koma að gagni við efnisval, t.d við val á flettiorðum, merkingar- afbrigðum, orðasamböndum og notkunardæmum. Þær geta líka ver- ið til mikils stuðnings við efnisskipan í orðabókum, ekki síst í inn- skipan einstakra orðsgreina þar sem því almennasta og algengasta er gjarnan skipað fremst. Þá geta upplýsingar um tíðni og útbreiðslu orð- ið grundvöllur að traustari ábendingum um notkunarsvið og stílgildi orða og orðasambanda. Þeim orðabókaverkum sem eru gefin út í rafrænu formi fer fjölg- andi. Það form gefur nýja möguleika í vali á upplýsingaþáttum og framsetningu þeirra og auk þess eru slíkum verkum ekki settar jafn þröngar skorður um samþjöppun efnisins og prentuðum orðabókum. Þar er því t.d. rúm fyrir mun fleiri notkunardæmi og ekki eru jafnríkar kröfur um að takmarka lengd þeirra. Eins og áður er nefnt má finna fyrirmyndir að góðum skýringardæmum í textasöfnum og málheild- um en þangað má einnig sækja raunveruleg notkunardæmi til birting- ar í orðabókum, hvort sem er úr töluðu eða rituðu máli. í veforðabók- um er jafnvel hægt að hafa beina tengingu úr orðabókargreinunum í málheild eða textasafn þannig að notendur geti sjálfir leitað að dæm- um til viðbótar þeim sem birt eru í sjálfri orðabókinni. Eitt einkenni margra rafrænna orðabóka er að þar er framburður orða og orðasambanda gefinn með hljóðdæmum sem bætast við eða koma í stað hefðbundinnar hljóðritunar (sjá t.d. nýlegar enskar orða- bækur, MED og MEDO). Gagnasöfn með raunverulegu töluðu máli geta þjónað vel sem fyrirmynd að framburðardæmum og stuðlað að því að sá framburður sem gefinn er í orðabókum sé í samræmi við það sem gerist í eðlilegu talmáli. Þetta krefst þess að þannig sé bú- ið um gögnin að greiður aðgangur sé að hljóðskránum og að auðvelt sé að finna viðeigandi dæmi í þeim. Ef upptökugæði á talmálsefninu leyfa það má jafnvel hugsa sér að hljóðdæmi til „birtingar" í rafrænni orðabók séu sótt beint í gagnasafn. 5 Samantekt og niðurlag Hér hefur verið fjallað um stór rafræn textasöfn og málheildir sem ætl- aðar eru til almennra nota í margvíslegum hagnýtum og fræðilegum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.