Orð og tunga - 01.06.2007, Side 151

Orð og tunga - 01.06.2007, Side 151
Veturliði G. Óskarsson: Um þýska forskeytið an- 141 yfir miðja öldina eins og dæmin í Talmálssafni OH sýna, en trúlega eru þau dáin út nú.17 Þegar an-orðin voru svo gott sem horfin úr málinu eignuðust sum þeirra þó svolítið eftirlíf í skáldritum 20. aldar, og er rétt að greina dálítið frá því. Skáldsagnahöfundar lögðu nefnilega stundum eitt og annað fornfálegt í munn gamals fólks eða notuðu slík orð til að færa sögusviðið eilítið aftar í tímann. Þannig frestuðu þeir dauða nokk- urra af orðunum um fáeina áratugi þó að það „líf" sem þau eignuðust þannig hafi aldrei verið annað en gálgafrestur. Árið 1933 kom út bók Guðmundar G. Hagalín, Kristrún í Hamravík. Þeir vita sem lesið hafa þessa bók að málfar á henni er mjög sérstakt og sérkennilegt, og hafa margir á það bent. Guðni Jónsson skrifaði fyrsta ritdóminn um bókina árið 1933 og segir: Því fer fjarri, að málið sje alstaðar hreint. Margt er um út- lend orð að uppruna til, eins og alþýðumálið er líka auðugt af þeim. - Fram hjá slíkum orðum hafa flestir rithöfundar gengið og sett sín orð í staðinn. En Guðmundur hefir lát- ið alt slíkt halda sjer og má því telja þetta með einkennum þessa alþýðustíls. (Guðni Jónsson 1933:6) Þess má geta að Matthías Johannessen hefur skrifað greinargóða rit- gerð um Kristrúnu í Hamravík (Matthías Johannessen 1985). Þar fjallar hann meðal artnars um málfar bókarinnar og gerir grein bæði fyrir tökuorðum og sérvestfirskum orðum sem í henni er að finna. Rithöfundar sem skreyttu verk sín með sjaldgæfum orðum og tökuorðum þekktu án efa þess kyns orð úr eldri ritum eða í munni gamals fólks. Víst er einnig að Hagalín var djarfari en flestir sam- tímamenn hans í því að brjóta gegn óskráðum reglum málhreinsun- arstefnunnar sem ríkt hafði allt frá tímum Sveinbjarnar Egilssonar, að 17Ég hef spurst lauslega fyrir um orð af þessu tagi og hafa fæstir kannast við nokk- ur slík. Guðrún Þórðardóttir (f. 1936) tjáði mér þó í bréfi að hún þekkti orðin anstaltir 'umstang, vesen, fyrirhöfn, stúss' og anstendugur 'sómasamlegur, siðsamlegur', en ekki úr eigin máli heldur úr máli ömmu sinnar (f. 1875) og móður (f. 1901), og a.m.k. tvær konur (f. 1930 og 1934) og einn karl (f. 1933), sem hún ræddi við, mundu þessi orð vel. Hún telur að þau hafi verið algeng í daglegu máli Reykvíkinga af eldri kyn- slóðinni þegar hún var að alast upp en minnist þess þó ekki að faðir hennar hafi notað orðin, en hann var úr sveit, háskólamenntaður og líklega málhreinsunarsinni, segir hún.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.