Fréttablaðið - 18.01.2017, Blaðsíða 24
Ævintýraleikritið Fjarskaland
verður frumsýnt á sunnudaginn
í Þjóðleikhúsinu. Höfundur leik-
ritsins er Guðjón Davíð Karlsson,
betur þekktur sem Gói, en verkið
er sannkallað fjölskylduleikrit að
hans sögn sem fær leikhúsgesti til
að rifja upp gömlu góðu ævintýrin
og ekki síður til að huga að ýmsum
mikilvægum þáttum í samskiptum
barna og fullorðinna.
Það var Ari Matthíasson þjóð-
leikhússtjóri sem kom að
máli við Góa á síðasta
ári og bað hann að
skrifa barna-
o g f j ö l -
skylduleik-
rit fyrir
leikhús-
ið. Gói
segir
það hafa
verið
gífur-
lega
mikinn
heiður.
„Heilinn
fór á fullt að
reyna að finna
skemmtilega
sögu og þessi saga
kom mjög fljótt til mín.
Mig langaði að segja eitthvað með
verkinu, reyna að fræða en um leið
að skemmta leikhúsgestum og ekki
síst að hvetja börn og foreldra til
að lesa saman.“
Ótal ævintýri
Leikritið gerist í Fjarskalandi
þar sem ævintýrapersónurnar
eiga heima. Hættuástand ríkir
þar því ævintýrin eru að gleym-
ast. „Ástæðan er sú að við mann-
fólkið erum hætt að lesa gömlu
góðu ævintýrin. Dóra er stelpa
sem elskar að lesa ævintýri með
ömmu sinni. Þegar leikritið byrjar
kemur Númenór sem er verndari
ímyndunaraflsins og Fjarskalands
og segir Dóru að úlfurinn í Rauð-
hettu hafi rænt ömmu hennar til
að bjarga ævintýrinu sínu. Verkið
fjallar svo í stuttu máli um björg-
unarleiðangur Dóru og Númenórs
þar sem þau lenda í ótal ævin-
týrum á leiðinni. Upp hefst mikil
spenna og það er aðeins ein leið til
að finna út úr því hvort þeim tekst
að bjarga ömmu.“
Samskipti foreldra og barna,
ásamt lestrarstundum fjölskyld-
unnar, eru Góa mjög hug-
leikin og
einkenna
innihald
og boðskap
leikritsins.
„Mér finnst
gömlu góðu
ævintýrin
vera smátt og
smátt að gleym-
ast. Það sem er
verra er að við nú-
tímaforeldrar erum líka
svolítið að fara á mis við stóran
þátt í tengslamyndun við börn-
in okkar, t.d. með því að lesa
ekki meira fyrir þau og eiga um
leið góða stund með þeim. Það er
svo auðvelt að skella spjaldtölv-
unni bara í fangið á börnunum en
við megum ekki gleyma þessum
gæðastundum.“
Skemmtilegur undirbún-
ingur
Vignir Snær Vigfússon semur tón-
listina í sýningunni sem á stóran
þátt í heildarmyndinni að sögn
Góa. „Við höfum unnið mjög mikið
saman. Hann samdi m.a. tónlist-
ina í Góa og eldfærunum og Góa
og baunagrasinu sem við Þröst-
ur Leó gerðum fyrir nokkrum
árum. Viggi samdi líka alla tón-
list í Stundinni okkar þegar ég
var umsjónarmaður hennar þann-
Mér finnst gömlu
góðu ævintýrin
vera smátt og smátt að
gleymast.
Guðjón Davíð Karlsson (Gói)
FÓlk er kynningarblað
sem býður auglýsendum að
kynna vörur og þjónustu í formi
viðtala og umfjallana. Í blaðinu er
einnig hefðbundið ritstjórnarefni.
Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is,
s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351
Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357
sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439
| Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433
starri freyr
jónsson
starri@365.is
„Það er svo auðvelt að skella spjaldtölvunni bara í fangið á börnunum en við megum ekki gleyma þessum gæðastundum,“
segir guðjón davíð Karlsson, betur þekktur sem gói, höfundur leikritsins fjarskalands. mynd/stefÁn
Hallgrímur ólafsson í
hlutverki númen
órs. mynd/Hörður
sVeinssOn
Höfundur fjarskalands, gói, fer yfir málin með Hallgrími ólafssyni og snæfríði
ingvars dóttur sem leika aðalhlutverkin í leikritinu. mynd/Hörður sVeinssOn
ævintýrin mega ekki gleymaSt
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu
næstu helgi. Gömlu góðu ævintýrin koma þar við sögu og er mikil áhersla lögð á góð samskipti milli barna og foreldra.
ig að okkur finnst mjög gaman að
vinna saman. Verkefni hans var að
finna tóninn í Fjarskalandi, þess-
um ævintýrastað, og ég er ofboðs-
lega lukkulegur með tónlistina.“
Hann segir allan undirbúning
hafa verið ótrúlega skemmtilegan
og að hann sé stoltur af Þjóðleik-
húsinu og metnaðinum sem leik-
húsið leggi í sýninguna. „Það er
valinn maður í hverju rúmi. Frá-
bær leikhópur undir stjórn Selmu
Björnsdóttur sem er svakalega fær
og skemmtilegur leikstjóri. Finn-
ur Arnar gerir ævintýralega leik-
mynd og María Ólafsdóttir geggj-
aða búninga. Ólafur Ágúst er svo
með það hlutverk að lýsa sýn-
inguna. Svo má náttúrulega ekki
gleyma allri búningadeildinni sem
saumar búningana, gervadeildinni
sem hannar og býr til gervi á allar
persónurnar. Það eru ótrúlega
margir sem koma að svona sýn-
ingu. Þetta er búið að vera ævin-
týri líkast að sjá þetta verða til.
Ég mæli með því að öll fjölskyld-
an fari í ferð til Fjarskalands með
Þjóðleikhúsinu.“
1 8 . j a n ú a r 2 0 1 7 M I Ð V I K U D a G U r2 F ó l K ∙ K y n n I n G a r b l a Ð ∙ X X X X X X X X ∙ K y n n I n G a r b l a Ð V I Ð b U r Ð I r
1
8
-0
1
-2
0
1
7
0
5
:1
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
F
A
-6
4
B
8
1
B
F
A
-6
3
7
C
1
B
F
A
-6
2
4
0
1
B
F
A
-6
1
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
1
7
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K