Morgunblaðið - 09.07.2016, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.07.2016, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2016 Þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi: 3. áfangi Helgafellshverfis, 2 tillögur og Laxatunga 36-54 Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr 123/2010 eftirtaldar þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Uglugata 32-46 Tillagan gerir ráð fyrir breytingum á húsgerð, þ.e. að á lóðinni samtals 16 íbúðum í stað tveggja „klasa“ með samtals 14 íbúðum. Gert er ráð fyrir byggingarreit neðanjarðarbílageymslu á milli fjöl- býlishúsanna og kvöð um gönguleið gegnum lóðirnar. Leiksvæði við SA-horn svæðisins er fellt niður. Uglugata 1-5 Um er að ræða þrjár lóðir fyrir tveggja hæða einbýlishús skv. gildandi skipulagi, og gerir tillagan ráð fyrir að þær breytist í par- húsalóðir, fyrir fjögur einnar hæðar parhús. Nýtingarhlutfall verði óbreytt (0,45). Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 8. júlí 2016 til og með 19. ágúst 2016, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athugasemdir. Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar á slóðinni: mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulags- nefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 19. ágúst 2016. 8. júlí 2016, Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar komi tveggja hæða raðhús með 4 íbúðum og tvö fjölbýlishús með Laxatunga 36-54, Leirvogstungu Tillagan er um að 7 af tíu tveggja hæða raðhúsum af gerð R-IID breytist í einnar hæðar raðhús af gerð R-IJ. Meginbyggingarreitur stækki en byggingarreitir fyrir útbyggingar falli út. Hámarks- nýtingarhlutfall samstæðunnar verði 0,4. olafurm@mos.is Tvær tillögur að deiliskipulagi: Hesthús á landi nr. 123703, Alifuglabú Suður Reykjum Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr.123/2010 2 tillögur að deiliskipulagi og umhverfisskýrslu skv. lögum nr.105/2010: Hesthús á landi nr. 123703 Skv. tillögunni er afmörkuð lóð um 1 ha að stærð, og byggingar- Tungumela, sem merktur er 233-Oh á aðalskipulagi og er ætlaður fyrir hesthúsabyggð. Jafnframt er sýndur aðkomuvegur að lóðinni frá Tungumelum. Alifuglabú að Suður-Reykjum Deiliskipulag reits 320-L á aðalskipulagi, sem afmarkast af Reykjavegi og Bjargsvegi og nær rétt austur fyrir Varmá, samtals um 2 ha. Reiturinn er ætlaður fyrir„landbúnaðarstarfsemi, alifuglarækt“ og er nú rekið þar stofnræktarbú með um 9 þús. fuglum. Syðst á Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 8. júlí 2016 til og með 19. ágúst 2016, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athuga- semdir. Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulags- nefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 19. ágúst 2016. 8. júlí 2016, Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar reitur fyrir hesthús/aðstöðuhús á reit norðan Köldukvíslar austan reitnum er lóð íbúðarhúss. Tillaga að deiliskipulagi skilgreinir byggingarreiti fyrir frekari byggingar búsins og nýja aðkomu frá Reykjavegi. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla skv. lögum nr.105/2006. Um er að ræða endurauglýsingu tillögu sem var áður auglýst olafurm@mos.is á slóðinni: 23. mars 2016, en þá án umhverfisskýrslu. Fasteignasalan Grafarvogi er með til sölu glæsilegar lúxusíbúðir við Sóleyjarima 13 í Grafarvogi. Opið hús þriðjudaginn 12. júlí á milli klukkan 17:30 og 18:30 Um er að ræða nýtt og glæsilegt 10 íbúða 2ja hæða fjölbýlishús, með sérinngangi fyrir hverja íbúð. Vel skipulagðar og vandaðar 3ja herbergja íbúðir, 141,5 - 144,1 fm., einfalt að nýta endaíbúðir sem 4ra herbergja. Forstofa er með góðum fataskáp. Eldhús er opið við stofu. Í eldhúsi er hvít sprautulökkuð innrétting með steinborðplötu, innfeldum vaski, eyjuháfi og blöndunartækjum. Eldhústæki eru frá AEG. Í íbúðunum eru tvö rúmgóð svefnherbergi. Hjónaherbergi er með fataherbergi og baðherbergi inn af. Góðar innréttingar eru í fataherbergi. Barnaherbergi er rúmgott með fataskáp. Baðherbergi eru tvö, og eru flísalögð í gólf og veggir að hluta til og með fallegum innréttingum. Stór flísalögð sturta í báðum baðherbergjum með sturtugleri uppí loft. Vönduð hreinlætistæki og handklæðaofn frá Tengi. Þvottahús er með flísum á gólfi og innréttingu með skolvaski. Sér geymsla er í kjallara. Bílastæði eru malbikuð. Verandir og stéttar við húsið eru steyptar. Önnur svæði á lóð eru þökulögð. Nánari upplýsingar veitir Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali í síma 588-1550 eða á josep@fastgraf.is, www.fastgraf.is. Hverafold 1-3, 3. hæð Sími 588-1550 | fastgraf.is Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Félagslíf Sveitarfélagið Rangárþing eystra stendur að lagningu ljósleiðarakerfis innan sveitarfélagsins og er áformað að fyrsti áfangi verði lagður á þessu ári. Sveitarfélagið óskar eftir tilboðum frá fjarskiptafélögum um hugsanlega þátttöku slíkra félaga í uppbyggingu og rekstri ljósleiðarakerfis, í samræmi við Útboðsgögn 2016-02 „Uppbygging og rekstur ljósleiðarakerfis“. Væntanlegir bjóðendur geta óskað eftir að fá útboðsgögn þessi afhent frá og með 11. júlí 2016, með því að senda tölvupóst á netfangið bygg@hvolsvollur.is og óska þess að fá gögnin send. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli, fimmtudaginn 21. júlí n.k., kl. 11:00 F.h. Rangárþings eystra, Anton Kári Halldórsson, byggingarfulltrúi. Útboð Uppbygging og rekstur ljósleiðarakerfis Rangárþing eystra atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.