Morgunblaðið - 09.07.2016, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.07.2016, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2016 Af 494 umsóknum sem bárust til sænska sjóðs- ins Byggnads Kult- urstipendium sem er sjóður sem veitir styrki til menningarstarfsemi þá hlaut Harpa Dögg Kjartansdóttir einn styrkinn. Styrkurinn var af- hentur við hátíðlega at- höfn þann 14. júní síð- astliðinn. Harpa Dögg býr og starfar í Stokkhólmi. Hún útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands ár- ið 2007 og lauk kennslu- réttindum frá sama skóla vorið 2009. Síðasta vor lauk hún mastersnámi í myndlist frá Konstfack og hefur núna lokið áframhald- andi námi í tveimur kúrsum, við Dramatiska Högskolan og Konst- fack. Samkvæmt fréttatilkynningu segir: „Harpa hefur verið mjög virk í sýningarhaldi frá því hún útskrif- aðist úr mastersnáminu fyrir ári síðan. Það sem af er þessu ári hef- ur Harpa haldið fjórar sýningar þar af tvær einkasýningar í Svíþjóð sem voru í Gallerí LarsPalm (Sandviken) og í sýningarrými úr gleri á lestarstöðinni Odenplan. Ný- lega opnaði samsýningin Escaping Space sem er í Fullersta Gård, menningarmiðstöð Huddinge. Formleg opnun var 28. maí síðast- liðinn og stendur sýningin til 2. október 2106. Harpa vinnur verk sín með blandaðri tækni í ólíka miðla.“ Listaverk Eitt af verkum Hörpu Daggar, en hún býr og starfar í Stokkhólmi í Svíþjóð. Með blandaðri tækni í mjög ólíkum miðlum  Harpa Dögg sýnir verk í Fullersta Gård Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsam- legir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7.3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 14.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.30, 18.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 The BFG 12 Hrútar 12 Bíó Paradís 18.00 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Smárabíó 14.30, 17.30, 20.00, 22.40 Háskólabíó 15.10, 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 22.10 Independence Day: Resurgence 12 Ísöld: Ævintýrið mikla Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Því miður endar þráhyggja hans fyrir því að finna og grafa hnetuna sína alltaf í hörmungum. Metacritic 44/100 IMDb 6,2/10 Smárabíó 13.00, 15.20 Háskólabíó 15.00, 17.30 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 18.35, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.30, 22.20, 23.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Metacritic 50/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 15.50, 18.00, 20.00, 22.10 Smárabíó 13.00, 15.00, 15.20, 17.15, 17.40, 19.30, 20.00, 22.00, 22.15 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Keflavík 15.00 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Central Intelligence12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 14.30, 17.30, 20.10, 22.45 Háskólabíó 15.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 15.40, 17.50, 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 16.30 The Conjuring 2 16 Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lor- raine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Metacritic 8,1/10 IMDb 65/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 19.40, 22.20 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 20.10, 22.45 Háskólabíó 18.10 Warcraft 16 Í heimi Azeroth er sam- félagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 20.00 Goodnight Mommy 16 Metacritic 81/100 IMDb 6,7/10 Háskólabíó 21.00 Angry Birds Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Smárabíó 17.40 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 The Other Side 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb7,2/10 Bíó Paradís 17.30 Anomalisa 12 Metacritic88/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 The Treasure Costi hjálpar nágranna sín- um að leigja málmleitartæki til að leita að fjársjóði. Bíó Paradís 20.00 Marguerite Bíó Paradís 17.30 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio IB ehf • Fossnes 14 • 800 Selfoss • ib.is Sími 4 80 80 80 • Varahlutir • Sérpantanir • Aukahlutir • Bílasala • Verkstæði Nánari uppl á Facebook síðu IB ehf Ford F350 Lariat Ford F350 Lariat GMC 3500 All Terrain

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.