Morgunblaðið - 16.07.2016, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016
Hjúkrunardeildarstjóri
óskast til starfa
Mörk, hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunar-
deildarstjóra á 31 manna deild. Við leitum að
jákvæðum einstaklingi sem hefur góða stjórnunar-
og samskiptahæfileika.
Í Mörk er unnið metnaðarfullt starf þar sem heimilis-
menn og starfsfólk vinna saman að því að skapa ör-
uggt og heimilislegt umhverfi og rík áhersla er lögð
á sjálfsákvörðunarrétt heimilismanna og þáttöku
þeirra. EDEN hugmyndafræðin er höfð að leiðarljósi
í starfinu http://www.edeniceland.org
Nánari upplýsingar um starfið og launakjör gefur:
Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunarframvæmdastjóri,
ragnhildur.hjartardottir@morkin.is sími 560 1700
Gröfumenn og fl.
Óska eftir gröfumönnum og verka-
mönnum til starfa strax.
Upplýsingar í síma 893 3915.
Northern Light Inn &Max’s Restaurant
Northern Light Inn • Max’s Restaurant • www.nli.is
FRAMTÍÐARSTÖRF
VEITINGASTJÓRI
Ertu þjónn eða meðmikla reynslu af þjónastörfum? Hefur þú áhuga á að reka með
okkur veitingastað? Við leitum að aðila með reynslu til að takast á við spennandi
starf á vaxandi veitingastað. Ef þú telur þig veramanneskjuna sem við leitum að,
ekki hika við að hafa samband.
GESTAMÓTTAKA
Ertu jákvæð og sjálfstæð manneskja sem hefur áhuga á mannlegum samskiptum?
Við leitum að fólki í gestamóttöku okkar. Samskipti við gesti, ferðaskrifstofur og
almennar fyrirspurnir. Unnið er á 2-2-3 vöktum og vinnutími er frá 07:00 til 19:00.
HÆFNISKRÖFUR
Við viljum jákvætt, duglegt og metnaðarfullt starfsfólk. Fólk sem hefur gaman
af lífinu og vill vinna í góðum hópi. Góð enskukunnátta er skilyrði, nauðsynlegt
er að vera með bílpróf og svo þarf allt hitt líka að passa. Ef þetta á við þig, þá ert
þú líklega okkur að skapi.
Northern Light Inn hefur verið í eigu fjölskyldunnar í 34 ár, eða frá 1983.
Við erum staðsett 1 km frá Bláa Lóninu og rekum í dag 32 herbergja hótel og veitinga-
stað. Kíktu endilega á vefsíðu okkar www.nli.is til að fræðast meira um okkur.
Ef þú hefur áhuga að sækja um, sendu þá ferilskrá á fridrik@nli.is fyrir 24 júlí nk.
Skrifstofa Alþingis auglýsir
eftir deildarstjóra í ræðuútgáfu.
Sjá nánar á starfatorg.is
Til sölu sumarbústaðalönd
Í Áshildarmýri, í Skeiða- og
Gnúpverjahreppi
75 km frá Reykjavík.
Stærð á lóðum 5.000 fm - 15.800 fm.
Rafmagn, heitt og kalt vatn.
Upplýsingar veitir Hlynur í síma 824 3040.
Sölusýning laugardag og sunnudag.
Heitt á könnunni.
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Íþrótta- og Ólympíusamband
Íslands óskar eftir að ráða
vanan bókara í fjárhags-,
viðskipta- og lánadrottna
bókhald.
Leitað er eftir traustum starfsmanni með góðan
skilning á bókhaldi. Þekking á DK bókhaldskerfinu
er æskileg.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Áhugasamir sendi umsókn á netfangið
liney@isi.is fyrir 22. júlí 2016.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
Íþróttamiðstöðin í Laugardal, Engjavegur 6, 104 Reykjavík
www.isi.is
BÓKARI
Bifvélavirki/vélvirki
óskast á verkstæðið hjá
Mountaineers of Iceland.
Starfið felst í viðhaldi á Ford Econoline bílum
sem daglega ferja hóp ferðamanna upp á
hálendi Íslands.
Í boði er spennandi starf í frábærum félagsskap
hjá ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki sem sér-
hæfir sig í snjósleða- og jeppaferðum.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af Ford æskileg
• Stundvísi
• Snyrtimennska
• Áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
• Samskiptahæfileikar
• Meirapróf æskilegt
Erum við að leita að þér?
Endilega heyrðu í okkur í síma 580-9900
eða sendu okkur umsókn á:
atvinna@mountaineers.is
Umsóknarfrestur er til 24.júlí.
Lögfræðingur
Lögmannafélag Íslands auglýsir eftir
lögfræðingi til starfa á skrifstofu félagsins.
Um er að ræða tímabundna ráðningu í 8
mánuði frá 20. ágúst að telja.
Leitað er að einstaklingi með fullnaðarpróf í
lögfræði, góða tölvukunnáttu og sem unnið
getur sjálfstætt.
Umsóknum, ásamt starfsferilskrá, ber að
skila á skrifstofu Lögmannafélags Íslands að
Álftamýri 9, fyrir kl. 16:00, mánudaginn 25.
júlí n.k.
Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum
netfangið lmfi@lmfi.is.
Lögmannafélag Íslands