Morgunblaðið - 16.07.2016, Page 31

Morgunblaðið - 16.07.2016, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016 ÞINGVELLIR – HAKIÐ GESTASTOFA, STÆKKUN ÚTBOÐ NR. 20248 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðu- neytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu 1.057 m² gestastofu á Hakinu við Þingvöll. Helstu magntölur eru:  Mótafletir 2.600 m²  Steinsteypa 450 m³  Tvöfaldur asfaltpappi 1.000 m²  Torf á þök 660 m²  Gröftur fyrir húsi 1.700 m³  Losun klappar 1.500 m³ Vettvangsskoðun verður haldin þriðjudaginn 26. júlí að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 3. september 2017. Útboðsgögnin verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með þriðjudeginum 19. júlí 2016.Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 10. ágúst 2016 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboð 20385 Keflavíkurflugvöllur FBF16 – Flughlöð, breytingar á flugvélastæðum Við verkið felst vinna við breytingar á nokkrum stöðum á flughlaði við FLE. Verkinu er skipt í 4 áfanga. Verktaki tekur að sér jarðvinnu, fyllingar og leggja flughlaðsmalbik. Ásamt því að breyta og koma fyrir raflögnum, regnvatnslögnum, brunnum, ljósamöstrum, ljósaundirstöðum, ídráttarrörum, strengjum ásamt öðrum rafbúnaði. Helstu verkþættir og magntölur: Gröftur: 41.100 m3 Fyllingar: 38.100 m³ Burðarlög: 6.000 m³ Malbik: 22.700 m² Lagnir: 75 m Verki skal að fullu lokið: 6. október 2017 Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.ríkiskaup.is miðvikudaginn 20. júlí 2016.Til- boð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska þriðjudaginn 2. ágúst 2016 kl 11:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Útboð Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í stálþil og stagefni fyrir lengingu Norðurgarðs í Gömlu höfninni í Reykjavík. Útboðið nefnist: Reykjavík Old Harbour Norðurgarður, Phase 2 Steel Sheet Piling and Anchorage Material Um er að ræða 120m langan stálþilsbakka sem tengist við eldri bakka. Áætlað magn efnis er: Stálþil: 300 tonn Stagefni: 60 tonn Útboðið er auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn verða afhent án gjalds á rafrænu formi frá þriðjudeginum 19. júlí 2016, með að senda beiðni á netfangið gj@mannvit.is. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, 15. september 2016 kl. 11:00. 20324 Húsgögn fyrir Suðurbyggingu KEF Ríkiskaup - on behalf of Isavia ohf (PLC), request- ing tenders for the project: Furniture for FLE South Building. Regarding the different types of benches for walking, waiting and rest areas in the south building of the Leifur Eiríksson air terminal (FLE). This tender is divided into three procurement parts. Opening of tenders is held at Borgartun 7C,Tues- day 30th of august 2016. Tender documents will be available on Rikiskaup website: www.rikiskaup.is at Wednesday 20th of July 2016. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is SK ES SU H O R N 20 16 Útboð hjáAkranesbæ - breyttur verktími Uppbygging á sundlaugarsvæði við Jaðarsbakka og heitri laug við Langasand á Akranesi Verkið felst í enduruppbyggingu á heitum pottum, lagnavinnu og yfirborðsfrágangi á sundlaugarsvæðinu við Jaðarsbakka. Ennfremur í uppsteypu á laug ásamt tilheyrandi lagnabúnaði í grjótgarðinum niður við Langasand á Akranesi. Ákveðið hefur verið að verklok við enduruppbygginu á Jaðarsbakka verði 1. febrúar 2017 og verklok við laug við Langasand verði 1. júní 2017. Í fyrri auglýsingu voru verklok 30. nóvember. Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formimeð því að senda á netfangið akranes.utbod@mannvit.is. Tilboð verða opnuð í ráðhúsi Akraneskaupstaðar Stillholti 16-18, Akranesi, fimmtudaginn 4. ágúst 2016 kl. 11.00. Útboð Siglufjörður - Raflagnir í Bæjarbryggju 2016 Hafnarsjóður Fjallabyggðar óskar eftir tilboð í ofangreint verk. Helstu verkþættir eru:  Ídráttur strengja og tenging rafbúnaðar.  Smíði og uppsetning á töflum.  Rafbúnaður í töflur.  Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa. Verkinu skal lokið eigi síðar en 20. sept- ember 2016. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni, Borgartúni 7 í Reykjavík (móttöku), og á skrifstofu Fjallabyggðar, Gránugötu 24, frá og með þriðjudeginum 19.júlí 2016. Verð útboðsgagna er 5.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 2. ágúst 2016 og verða þau opnuð þar samtímis kl. 14:15 þann dag. Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.