Morgunblaðið - 16.07.2016, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 16.07.2016, Qupperneq 32
Vorum að fá í sölu 236 fm einbýlishús við Kríunes á Arnarnesi. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, sólstofu og þrjú svefnherbergi (möguleiki á einu í viðbót). Tvöfaldur bílskúr. Eignin er á frábærum stað, skjólsælt, góður suðurgarður, hús sem býður upp á mikla möguleika. Húsið stendur á 1.220 fm eignalóð. V. 64,9 m. Eignin verður til sýnis mánudaginn 18. júlí n.k. milli 17:15 og 17:45. KRÍUNES 5, 210 GARÐABÆR - EINBÝLÍSHÚS Mikið endurnýjuð 3ja herbergja ósamþykkt íbúð á 3.hæð í mjög góðu talsvert endurnýjuðu húsi á einstaklega góðum stað á Teigum. Tvö svefnherb., stofa, eldhús og bað. T.fyrir þvottavél innan íbúðarinnar. Samkvæmt skráningu er birt stærð eignarinnar 51,8 fm V 26,9 m. Nánari uppl. veitir Þórarinn M. Friðgeirsson fast.sali í s: 899-1882 , thorarinn@eignamidlun.is HRAUNTEIGUR 19, ÍBÚÐ 03 01 105 REYKJAVÍK ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA Á SKRÁ. MIKIL SALA Magnea S. Sverrisdóttir, MBA, lögg. fasteignasali viðskiptafræðingur, lögg. fasteignasali Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Guðlaugur I. Guðlaugsson, lögg. fasteignasali Brynjar Þ. Sumarliðason, BSc í viðskiptafr., aðstoðarm. fast.s. Ásdís H. Júlíusdóttir, ritari Reynir Björnsson, hagfræðingur, lögg. fasteignasali Brynja Björg Halldórsdóttir, hdl., löggiltur fasteignasali Snyrtilegt og vel skipulagt 140,5 fm parhús á tveimur hæðum að hluta við Háberg í Reykjavík. Fjögur góð svefnherbergi og fallegur garður í rækt með hellulagða verönd. Staðsetning er mjög góð en nokkurra mín. ganga er í Hólabrekkuskóla, Fjölbraut í Breiðholti, Sundlaug, Gerðuberg og verslunarmiðstöðina Hólaberg. V. 42 m. Eignin verður til sýnis mánudaginn 18. júlí n.k. millk 17:15 og 17:45. HÁBERG 14 - PARHÚS 111 REYKJAVÍK Vel staðsett 3ja herbergja 94,8 fm íbúð á 7. hæð í 10 hæða lyftuhúsi við Rjúpnasali í Kópavogi. Fallegt útsýni, rúmgóðar suðaustur svalir og stæði í bílageymslu. Íbúðin er laus nú þegar. V. 37,9 m. RJÚPNASALIR 10, KÓPAVOGI ÍBÚÐ 07 01 ÁLAFOSSVEGUR 18 - 270 MOS. HEILDAREIGNIN Til sölu er öll eignin að Álafossvegi 18, Mossfellsbæ, samtals 332,8 skráðir fermetrar. Samkvæmt skráningu Þ. Í. er eignin með fastanúmerið 226-0991 alls 106,9 fm. skráð íbúð og eignin með fastanúmerið 208-4532 alls 225,9 fm. skráð vinnustofa. Í dag er húsið nýtt fyrir þrjár íbúðir. Húsið er laus nú þegar. V. 52,9 m. Nánari uppl. veitir Gunnar J Gunnarsson fast.sali í s: 695-2525 , gunnarj@eignamidlun.is Eignin verður til sýnis þriðjudaginn 19. júlí n.k milli kl. 12:10 og 12:50. Vel skipulag parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað í Hafnarfirði. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár íslands er birt stærð hússins 280,4 fm og þar af er íbúðarrýmið skráðir 240,9 fm og bílskúrinn skráður 39,5 fm. Húsið er laust nú þegar. V. 54,9 m. Nánari upplýsingar veitir Andri Guðlaugsson lögg. fasteignasali s. 662-2705 , andri@eignamidlun.is Eignin verður til sýnis þriðjudaginn 19. júlí n.k milli kl. 17:15 og 17:45. FJÓLUÁS 14 - PARHÚS 220 HAFNARFIRÐI OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS BAKKAHJALLI 8, 200 KÓPAVOGUR - PARHÚS OPIÐ HÚS 5 herbergja 125 fm endaíbúð á 1. hæð ásamt stæði í góðu bílskýli. Fjögur svefnherb. Endurnýjað baðherbergi. Yfirbyggðar svalir. Hús álklætt að utan og sameign mjög snyrtileg að innan. Íbúðin er laus strax. V. 36,5 m. Nánari uppl. veitir Þórarinn M. Friðgeirsson fast.sali í s: 899-1882 , thorarinn@eignamidlun.is Eignin verður til sýnis miðvikudaginn 20. júlí milli 12:15 og 12:45. DALSEL 38, 109 REYKJAVÍK ÍBÚÐ 01 02 Mjög glæsileg og góð 152 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, stórar yfirbyggðar svalir til norðurs, glæsilegt útsýni og góðar svalir til suðurs. Vandaðar innréttingar og gólfefni og tvö stæði í bílageymslu. Skipulag íbúðar hefur verið breytt og sofa stækkuð. V. 64 m. Eignin verður til sýnis mánudaginn 18. júlí n.k. milli 17:15 og 17:45. LANGALÍNA 2 - ÍBÚÐ 04 04 210 GARÐABÆ OPIÐ HÚS Fallegt 240,8 fm parhús með innbyggðum bílskúr, innst inn í botnlanga við Bakkahjalla í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum með svölum til suðurs og bakgarði til norðurs. Fimm svefnherbergi, stór stofa sem hægt er að nýta sem stofu og borðstofu. Mikil lofthæð er í stofu. Fallegt útsýni." V. 69,9 m. Eignin verður til sýnis miðvikudaginn 20. júli n.k. milli 17:15 og 17:45. OPIÐ HÚS NJÁLSGATA 58B - 101 REYKJAVÍK TVÆR SAMÞYKKTAR ÍBÚÐIR Í TVÍBÝLI Stórglæsilegt og mikið endurnýjað 127,4 fm hús með tveimur samþykktum íbúðum. Húsið er frábærlega staðsett í rólegum hluta miðbæjarins. Þá eru íbúðirnar opnar, bjartar og hafa verið endurnýjaðar á smekklegan hátt. Sér inngangur er í báðar íbúðir. Íbúðirnar seljast saman eða í sitthvoru lagi. Efri hæð, 3ja herb., 69 fm. V. 36,9 millj.Neðri hæð, 2ja herb. 58,4 fm. V. 29,5 millj. Eignirnar verða til sýnis mánudaginn 18. júlí n.k. milli 17:15 og 18:00. OPIÐ HÚS 306,9 fm einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð og tvöföldum bílskúr. Falleg lóð með stórum palli, heitum potti og fallegum gróðri. Húsið er laust. V 73,9 m. Nánari upplýsingar veitir Andri Guðlaugsso fast.sali s. 662-2705 , andri@eignamidlun.is Eignin verður til sýnis þriðjudaginn 19. júlí n.k milli kl. 18:00 og 18:30. NORÐURBRAUT 35A - EINBÝLISHÚS - 220 Frábærlega staðsett og vel skipulagt 207 fm endaraðhús á tveimur hæðum við Dalhús í Grafarvogi, Reykjavík. Vel um gengið hús með fjórum svefnherbergjum, sérsmíðuðum innréttingum, tvennum svölum, verönd og frístandandi bílskúr. V.61,9 m Eignin verður til sýnis mánudaginn 18. júlí n.k milli kl. 17:15 og 17:45. DALHÚS 65 - ENDARAÐHÚS - GRAFARVOGI OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS BJARNARSTÍGUR 1, 101 REYKJAVÍK - EINBÝLISHÚS Vandað 101,4 fm einbýlishús byggt árið 2002 sem skiptist í forstofu, stofu, opið eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og sjónvarpsstofu á millilofti. Opið eldhús í stofu, steinn á borðum. Góð lofthæð. Lokaður garður er fyrir húsið með heitum potti. Eignin er í góðu ástandi. Einstaklega vel staðsett og vandað einbýlishús. V. 49,0 m. Eignin verður til sýnis mánudaginn 18. júlí n.k. milli 17:15 og 17:45. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.