Morgunblaðið - 16.07.2016, Side 33

Morgunblaðið - 16.07.2016, Side 33
BÓKIÐ SKOÐUN Vorum að fá í sölu Hrísás 2 í landi Indriðastaða í Skorradal. Um er að ræða nýlegan vandaðan samtals 69,3 fm sumarbústað (heilsárshús), tekinn í notkun 2006, sem stendur á eignarlandi og á útsýnisstað. Landið er mjög gróið með fallegum rjóðrum, grasflöt og læk sem rennur á lóðarmörkum. Bústaðurinn stendur á jaðarlóð á lokuðu svæði með öryggishliði og öryggismyndavélum. Frábært útsýni. Óbyggt land að vestanverðu og ekki skipulagt undir byggð. Stutt í alla þjónustu í Borgarnesi. Auðveld aðkoma er að húsinu og rúmgóð bílastæði. V. 25,9 m. Bústaðurinn verður til sýnis um helgina (laugardaginn 16. júlí og sunnudaginn 17. júlí), báða dagana milli 13:00 og 15:00. (Hringið í Arnþór s: 844 6783 eða Erlu Huld s: 865 2589 til að láta opna hlið fyrir framan bústaðinn) Vorum að fá í sölu mjög fallegt og mikið endurnýjað 271 m2 einbýlishús á eignarlóð í Grjótaþorpinu. Húsið var gert upp og byggt við það árið 2003, en eldri hluti hússins var byggður 1885. Húsið skiptist m.a. í samliggjandi stofur, borðstofu, eldhús, þrjú rúmgóð herbergi og tvö baðherbergi. Auk þess er snyrtileg 42 fm íbúð með sér inngangi í kjallara hússins (einnig er innangengt). Gólfborð eru á flestum gólfum. Tvöföld hurð er úr borðstofu út í garðinn. Kamína er í stofu.. Stórar svalir á efri hæð hússins. Hinn sögufrægi Skáldastígur tilheyrir eigninni. Einkabílastæði fylgir. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861 8511. V. 110 m. Furugerði 4, 108 Reykjavík OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Mjóstræti 4 - í Grjótaþorpinu Hrísás 2, 311 Borgarbyggð Sumarbústaður - Skorradal Vorum að fá í einkasölu glæsilegt og mjög vel staðsett 332 fm einbýlishús m. aukaíbúð og innbyg- gðum 35,6 fm bílskúr við Furugerði í Reykjavík. Húsið hefur verið mikið yfirfarið og endurnýjað m.a gler, gólfefni, innréttingar, o.fl. Mjög góð ræktuð lóð. Aukaíbúð er 2ja herbergja nýlega innréttuð með sérinngangi. Samkvæmt skráningu er birt stærð hússins samtals 332,0 fm og þar af er íbúðarrými skráð 296,4 fm og bílskúrinn 35,6 fm. Lóðin er með hellulögðum veröndum og talsverðum trjágróðri og er mjög skjólgóð. V. 94,8 m. Eignin verður til sýnis mánudaginn 18. júlí n.k. milli 17:15 og 17:45. Jörðin Svartagil í Borgarbyggð, um 320 hektarar. Stendur við Norðurá og fylgir henni hlutur í henni. Jörðin hefur að hluta verið skipulögð undir frístunda/heilsárhús og eru nokkrir sumarbústaðir á henni nú þegar. Íbúðarhús og útihús á jörðinni sem eru bæði í útleigu. Nánari uppl. veitir Gunnar J Gunnarsson fast.sali í s: 695-2525 , gunnarj@eignamidlun.is Svartagil - Borgarbyggð ● Vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í bílakjallara ● Á efstu hæð eru glæsilegar penthouse-íbúðir ● Þriggja til fjögurra herb. íbúðir ● Stærðir frá 90 til 140 fm Nánari upplýsingar veitir: Andri Guðlaugsson lögg. fasteignasali sími 662 2705, andri@eignamidlun.is Glæsileg fjölbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ Nánari upplýsingar veitir: Mánatún 7-17– íbúðir tilbúnar til afhendingar ● 2ja–3ja herb íbúðir á bilinu 110–140 fm. ● Allar íbúðir eru með sér stæði í bílageymslu. ● Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og baðherbergi, fataskápar í forstofu og svefnherbergjum. Mánatún er í hjarta Reykjavíkur með miðbæinn og Laugardal í göngufæri Brynjar Þór Sumarliðason GSM 896-1168, brynjar@eignamidlun.is Holtsvegur 37-39 BÓ KI Ð SK OÐ UN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.