Morgunblaðið - 27.08.2016, Blaðsíða 67
MESSUR 67á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2016
á fallegum, notalegum stað á
5. hæð Perlunnar.
ERFIDRYKKJA
Perlan • Sími 562 0200 • Fax 562 0207 • perlan@perlan.is
Pantanir
í síma
562 0200
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur
undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár.
ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sigurður Jóns-
son sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt Kristnýju Rós Gústafsdóttur
djákna. Hljómfélagið syngur, organisti Bjart-
ur Logi Guðnason.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Matt-
hías V. Baldursson leiðir tónlistina. Prestur
er Stefán Már Gunnlaugsson. Hressing og
samfélag á eftir.
BESSASTAÐAKIRKJA | Sameiginleg
messa Bessastaða- og Garðasókna kl. 11.
Organisti Jóhann Baldvinsson, Aldís Rut
Gísladóttir guðfræðinemi prédikar, Margrét
djákni og sr. Hans Guðberg þjóna fyrir altari.
BORGARNESKIRKJA | Organisti Steinunn
Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur Þórhallur Heimisson. Organisti Örn
Magnússon. Þau sem vilja aðstoða við lest-
ur eða annað í messunni eða leggja eitthvað
til kirkjukaffisins eru hvött til að mæta á
undirbúningsfund kl. 10 í safnaðarheimilinu.
BRIMILSVALLAKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Prestur Óskar Ingi Ingason. Kirkjukór
Ólafsvíkur leiðir sönginn undir stjórn Vero-
nicu Osterhammer. Organisti Eleena Ma-
keeva. Skráning fermingarbarna og stutt
kynning eftir guðsþjónustu.
BÚSTAÐAKIRKJA | Sumarmessa kl. 11.
Kór Bústaðakirkju leiðir sönginn undir stjórn
kantors Jónasar Þóris. Messuþjónar að-
stoða. Heitt á könnunni eftir messu. Prestur
er Pálmi Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
Magnús Björn Björnsson, organisti Sólveig
Sigríður Einarsdóttir. Léttur hádegisverður í
safnaðarsal að lokinni messu.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa kl. 8.30 á pólsku, kl. 10.30 á ís-
lensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku.
Virka daga kl. 18, og mán, mið. og fös. kl. 8,
lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er messa á
íslensku.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Karl Sig-
urbjörnsson, biskup prédikar og þjónar fyrir
altari. Kári Þormar er organisti og félagar úr
Dómkórnum leiða söng.
EIÐAKIRKJA | Hátíðarmessa 28. ágúst kl.
14. 130 ára afmæli Eiðakirkju haldið hátíð-
legt. Jafnframt er fagnað endurbótum á kirkj-
unni og umhverfi hennar og nýtt orgel bless-
að. Biskup Íslands, frú Agnes M.
Sigurðardóttir, prédikar. Prófastur Austur-
landsprófastsdæmis og prestar sóknarinnar
þjóna fyrir altari. Kór Eiðakirkju syngur og
organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Að
messu lokinni er boðið í hátíðarkaffi í Barna-
skólanum á Eiðum í umsjón Kvenfélags
Eiðaþinghár þar sem sagt verður frá sögu
kirkju og staðar.
FELLA- og Hólakirkja | Kveðju-
guðsþjónusta kl. 11, séra Svavars Stef-
ánssonar. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur org-
anista. Núverandi og fyrrverandi starfsfólk
kirkjunnar tekur þátt í guðsþjónustunni. Hild-
ur Björk Svavarsdóttir og og Sævar Breki Ein-
arsson leika á flautu og básunu. Eftir guðs-
þjónustu verður boðið upp á léttar veitingar.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl.
14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir
stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir
tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni org-
anista.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar
og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur.
Organisti er Hákon Leifsson. Kaffisopi eftir
messu.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og
bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Samskot til Hjálparstarfs kirkj-
unnar. Messuhópur þjónar. Félagar úr kirkju-
kór Grensáskirkju syngja. Organisti er Ásta
Haraldsdóttir. Prestur er Ólafur Jóhannsson.
Molasopi eftir messu.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur Sigurjón Árni Eyjólfs-
son. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guð-
ríðarkirkju syngur. Kaffisopi eftir messu.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Ferming-
arstarf hefst með guðsþjónustu kl. 11.
Fermingarbörnin boðin velkomin og starfið
verður kynnt. Eftir stundina verður boðið upp
á kaffisopa og djús í Ljósbroti Strandbergs,
safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Dr.
Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt hópi messuþjóna. Félagar
úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Org-
anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Sögu-
stund fyrir börnin. Ensk messa kl. 14 í
umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Fyrir-
bænaguðsþjónusta þriðjud. kl. 10:30. Ár-
degismessa miðvikud. kl. 8. Tónleikar
Schola cantorum miðvikud. kl. 12.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl.11. Prestur Ei-
ríkur Jóhannsson. Organisti Kári Allansson.
Kór Háteigskirkju leiðir söng.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar. Organisti
Guðný Einarsdóttir. Félagar úr kór kirkjunnar
leiða söng og safnaðarsvör. Molasopi eftir
messu.
Hofskirkja á Skagaströnd | Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti er Ingi Heiðmar Jónsson.
Sr. Bryndís Valbjarnardóttir prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Ingi Heiðmar mun segja þjóð-
sögur frá Jóni Árnasyni. Frá kl. 13.30 mun
organistaþrenning, Glúmur Gylfason, Ólafur
Sigurjónsson og Sigrún Grímsdóttir, spila á
orgel kirkjunnar. Eftir guðsþjónustu verður
boðið í messukaffi í Skagabúð.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl.
20. Lofgjörð og fyrirbænir. Ræðumaður verð-
ur Ólafur H. Knútsson. Einnig verður Heilög
kvöldmáltíð. Kaffi og samfélag að samkomu
lokinni.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa sunnudag
kl. 11. Prestur er Eva Björk. Fimmtudaginn
1. sept. kl. 20. Hjólbörutónleikar í Keflavík-
urkirkju við upphaf Ljósanætur. Arnar, Elmar
og Kjartan Már syngja og spila óskalög
kirkjugesta. Laugardag 3. sept. kl. 14-
16.30. Vöfflur og kaffi í Kirkjulundi. Kór
Keflavíkurkirkju bakar vöfflur og syngur fyrir
gesti.
Laugardagskvöldið 3. sept. kl. 23. Pink Flo-
yd messa að lokinni flugeldasýningu. Hljóm-
sveit frá Vestmannaeyjum ásamt sókn-
arpresti leiða messuna.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sigurður Arnarson sóknarprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur
undir stjórn Lenku Mátéová kantors.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Gra-
duale Nobili syngur undir stjórn Árna Heiðars
Karlssonar, organista og kórstjóra. Guðbjörg
Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar. Að-
alsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og
messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Kaffi í
safnaðarheimili að messu lokinni.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Umsjón, Bylgja Dís og Sr. Guðni
Már. Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju
undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni
Már Harðarson þjónar.
MOSFELLSKIRKJA | Lágafellssókn býður
heim til guðsþjónustu í Mosfellskirkju kl. 11.
Yfirskrift prédikunarinnar er „Ekki bara gul,
rauð, græn og blá“ og fjallar hún um þakk-
læti og fjölbreytni mannlífsins. Kirkjukór
Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir
stjórn Kjartans Jósefssonar Ognibene. Prest-
ur er Arndís G. Bernhardsdóttir Linn.
NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór
Neskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Skúli S.
Ólafsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sam-
félag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 20. Séra Pétur Þorsteinsson
predikar og þjónar fyrir altari. Meðhjálpari,
Petra Jónsdóttir. Kór safnaðarins leiðir mes-
susvörin. Béin fremja tónlist. Kallað verður
eftir fyrirbænum úr kirkju. Ólafur Krist-
jánsson tekur á móti öllum. Maul eftir
messu.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í
Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. 3.
hæð. Ræðumaður er Guðlaugur Gunn-
arsson. Túlkað á ensku. Barnastarf.
SELJAKIRKJA | Messa með altarisgöngu
kl. 11. Sr. Bryndís Malla Elídóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Organisti er Tómas Guðni
Eggertsson og félagar úr Kór Seljakirkju
leiða almennan safnaðarsöng. Kaffisopi að
messu lokinni.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta
með appelsínugulu ívafi kl. 11. Bjarni Þór
Bjarnason, sóknarprestur þjónar. Friðrik
Vignir Stefánsson leikur á orgelið. Félagar úr
Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.
Teikniborð fyrir börnin meðan á athöfn
stendur. Veitingar og samfélag eftir athöfn.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast
prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarna-
son.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Guðsþjónusta
sunnudag kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir söng
við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar.
Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Krist-
ján Valur Ingólfsson Skálholtsbiskup annast
prestsþjónustuna. Organisti er Guðmundur
Vilhjálmsson.
Orð dagsins
Tíu líkþráir.
(Lúk. 17)
Morgunblaðið/Ómar
Hallgrímskirkja í Hvalfirði.