Morgunblaðið - 03.09.2016, Side 13

Morgunblaðið - 03.09.2016, Side 13
Við erum á réttri leið ÓlöfNordal 1. sæti Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 3. september 2016 olofnordal.is Íslenskur efnahagur hefur sjaldan staðið sterkari fótum en nú og er það fyrst og fremst afrakstur skýrrar stefnu núverandi ríkisstjórnar í ríkisfjármálum. Skuldir ríkissjóðs hafa verið greiddar niður, atvinnulífið hefur endurheimt krafta sína og kaupmáttur heimilanna hefur aukist gríðarlega. Í dag höfum við ástæðu til að horfa björtum augum til framtíðar. Til að verja þann árangur sem náðst hefur þurfum við áframhaldandi stöðugleika. Aukin útgjöld til velferðarmála, samgangna ogmenntamála eru ómöguleg án þróttmikils atvinnulífs og styrkrar hagstjórnar. Það hefur sýnt sig að undir forystu Sjálfstæðisflokksins er hag heimila og atvinnulífs best borgið. Ég hvet alla sjálfstæðismenn til þátttöku í komandi prófkjörum. Saman sköpum við ný tækifæri og betra samfélag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.