Morgunblaðið - 03.09.2016, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 03.09.2016, Qupperneq 41
Glæsileg 212,7 fm íbúð á 4. hæð í nýju lyftuhúsi við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi. Innréttingar eru hannaðar af innanhússhönnuðun- um Berglindi Berndsen og Helgu Sigurbjarnadóttur. Stórar þaksval- ir tilheyra íbúðinni. Tvö bílastæði í bílageymslu og geymsla sem er með aksturshurð innaf. Glæsilegt útsýni m.a. sjávar- og fjallasýn. Íbúðin verður tilbúin til afhendingar í byrjun árs 2017. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861 8511, magnea@eignamidlun.is HRÓLFSSKÁLAMELUR - ÚTSÝNISÍBÚÐ MEÐ ÞAKSVÖLUM Til sölu jörðin Tungukot II sem er lögbýli, landnúmer 223013, í Akrahreppi, Skagafirði. Jörðin sjálf er um 200 hektarar að stærð grasi gróin að mestu leiti. Á jörðinni er 45 fm heilsárshús með svefnlofti byggt árið 1994 sem og 10 fm að- stöðuhús. Húsin eru í mjög góðu standi og hefur verið haldið vel við. V. 23,9 m. Nánari uppl. Brynjar Þór Sumarliðason, s.896-1168 - brynjar@eignamidlun.is. TUNGUKOT LAND 223013, 560 VARMAHLÍÐ Hús í Fossvogi óskast Óska eftir raðhúsum og einbýlishúsum í Fossvogi í sölu. Hef fjölda kaupenda á skrá. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson löggiltur fast- eignasali í síma 824 9093 eða kjartan@eignamidlun.is Sérbýli á Seltjarnarnesi óskast Höfum kaupana að 250-400 fm einbýlishúsi, parhúsi eða raðhúsi á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861-8511. Einbýlishús í Akralandi óskast Höfum kaupanda að 300-500 fm einbýlishúsi í Akralandi í Garðabæ. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861-8511. 3ja herb. íbúð í Grafarvogi óskast Höfum verið beðin að útvega kaupanda 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson í síma 899-1882. 2-3ja herb. íbúð í Breiðholti óskast Höfum kaupanda að 2ja-3ja herbergja íbúð í Breiðholti. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson í síma 899-1882. STÓRGLÆSILEG PENTHOUSE ÍBÚÐ MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI . Lundur 3 íbúð 1002. Íbúðin er einstaklega glæsileg hvar sem á er litið og er innréttuð og hönnuð á mjög glæsilegan hátt. Allar innréttingar, fataskápar og hurðir eru úr eik. Gólfefni eru eikarparket og flísar. Íbúðin er á 10. hæð og er 159,50 fm að stærð. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bíla- geymslu. Stórar þaksvalir eru meðfram allri íbúðinni. Stórkostlegt útsýni til sjávar-, fjalla- og borgar. Íbúðinni er mjög björt og rúmgóð með góðri lofthæð og gólfsíðum stórum gluggum. V. 97,5 m. Opið hús sunnudaginn 4 sept. milli kl. 16:00 og 16:30. LUNDUR 3 - GLÆSILEG PENTHOUSEÍBÚÐ OPIÐ HÚS MIÐLEITI 5, 103 REYKJAVÍK Falleg 3ja-4ra herbergja íbúð í eftirsóttri lyftu blokk, "Gimliblokkinni". Íbúðin snýr í suður og eru stórar skjólgóðar svalir meðfram allri suðurhliðinni. Stæði í bílgeymslu fylgir. Mikil sameign er á 1. hæð hússins. Húsvörður er í húsinu. V. 49 m. Opið hús mánudaginn 5. sept. milli 17:15 og 17:45 (íbúð merkt 02 03). OPIÐ HÚS GRJÓTASEL 1, 109 REYKJAVÍK Öll eignin að Grjótaseli 1, Reykjavík. Byggt sem einbýlishús með bílskúr en framkvæmdar hafnar að breyta eigninni í tvær íbúðir og er eignin á tveimur fastanúmerum en seld í einu lagi. Alls eru þetta 296,1 fm. sem skiptist í efri hæð skráð 182,6 fm. og neðri hæð skráð 113,5 fm. V. 64,9 m. Nánari upplýsingar veitir Gunnar J. Gunnarsson lögg.fast.sali í síma 695-2525. Opið hús mánudaginn 5. sept. milli kl. 17:15 og 17:45. OPIÐ HÚS SVÖLUÁS 23, 221 HAFNARFIRÐI Endaraðhús samtals 205,8 fm á tveimur hæðum. Á neðri hæð er bílskúr, baðherbergi, eldhús og stofa/borðstofa. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og sjónvarpshol. Laus við kaupsamning. V. 52,9 m. Opið hús mánudaginn 5. sept. milli 12:15 og 12:45. OPIÐ HÚS Eignir óskast

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.