Morgunblaðið - 03.09.2016, Side 44

Morgunblaðið - 03.09.2016, Side 44
Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Bg5 g6 3. Rd2 d5 4. e3 Bg7 5. Rgf3 0-0 6. Be2 c5 7. c3 Rc6 8. dxc5 a5 9. Da4 Bd7 10. Bb5 Hc8 11. Hd1 Ra7 12. Bxd7 Rxd7 13. Rb3 Rxc5 14. Rxc5 Hxc5 15. e4 Hc4 16. Dxc4 dxc4 17. Hxd8 Hxd8 18. Rd2 Rc6 19. a4 Re5 20. Ke2 Hc8 21. Ha1 e6 22. Be3 Hc6 23. h3 Bf8 24. Bd4 Bg7 25. Bxe5 Bxe5 26. g3 Bg7 27. Kd1 Kf8 28. Kc2 Ke7 29. Hd1 b6 30. Rb1 Hd6 31. Ra3 Hc6 32. Rb5 Bh8 33. Kd2 Bg7 34. Ke3 Bh8 35. f4 f6 36. g4 h6 37. h4 e5 38. h5 g5 39. fxg5 fxg5 40. Ke2 Bg7 41. Ra3 Ke8 42. Hd5 Ke7 43. Rc2 Ke8 44. Re3 Bf6 45. Rf5 Bh8 Staðan kom upp á breska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Bo- urnemouth. Stórmeistarinn David Ho- well (2.663) hafði hvítt gegn Koby Kalavannan (2.131). 46. Kd1! og svart- ur gafst upp enda í leikþröng. Íslensku liðin í opnum flokki og í kvennaflokki eru að tafli á ÓL í Bakú í Aserbaídjsan. Hvítur á leik. 44 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2016 Sá sem á erfitt um vik – bein merking: á erfitt með að hreyfa sig; vik er smáhreyfing eða smáverk (Mergur málsins) – á erfitt með e-ð, er ekki í aðstöðu til e-s. „Ég á erfitt um vik að gera við bílinn fyrir þig í vikunni.“ Hægt er að gera e-m erfitt um vik en ekki að „gera verk erfitt um vik“. Málið 3. september 1939 Aukafréttir voru í Ríkis- útvarpinu kl. 11.48 þar sem flutt var sú fregn að Bretar hefðu sagt Þjóðverjum stríð á hendur. Síðari heimsstyrj- öldin var hafin. Í aukablaði Morgunblaðsins daginn eftir (á mánudegi) var aðalfyrir- sögnin: „Það er stríð.“ 3. september 1982 Sýning á 75 verkum Bertels Thorvaldsen myndhöggvara var opnuð á Kjarvalsstöðum, en hún var á vegum Thor- valdsenssafnsins í Kaup- mannahöfn. Þetta var í fyrsta sinn í 134 ára sögu safnsins sem verkin voru sýnd utan Danmerkur. 3. september 1988 Brúin yfir ósa Ölfusár var formlega tekin í notkun. Hún er 360 metra löng. Leiðin milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka styttist úr 45 kílómetrum í 15 kílómetra. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 allhvassan vind, 8 smáöldur, 9 beina, 10 reið, 11 áans, 13 korn, 15 með lús, 18 skerti, 21 stórfljót, 22 munnbita, 23 bjórnum, 24 gata í Reykjavík. Lóðrétt | 2 kaka, 3 penings, 4 kerling, 5 veiðarfærið, 6 espa, 7 nagli, 12 spils, 14 sjó, 15 sjá, 16 vinningur, 17 botnfall, 18 skjót, 19 illt, 20 sláturkeppur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 detta, 4 sólin, 7 lúkan, 8 ógnar, 9 art, 11 reif, 13 hráa, 14 ólmur, 15 fjöl, 17 ólar, 20 kal, 22 undin, 23 ellin, 24 iðrar, 25 tjara. Lóðrétt: 1 dílar, 2 takki, 3 asna, 4 snót, 5 lúnar, 6 narra, 10 romsa, 12 fól, 13 hró, 15 fauti, 16 öldur, 18 lalla, 19 ranga, 20 knár, 21 lest. www.versdagsins.is Í því birtist Guðs til okkar að Guð hefur sent einkason sinn í heiminn... Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig aukapening? 3 9 1 7 5 4 6 8 2 2 6 7 3 8 1 4 9 5 4 5 8 9 6 2 1 7 3 6 2 5 1 9 7 8 3 4 7 3 9 6 4 8 5 2 1 1 8 4 2 3 5 9 6 7 8 4 6 5 7 3 2 1 9 9 1 3 4 2 6 7 5 8 5 7 2 8 1 9 3 4 6 2 4 1 6 9 7 8 3 5 5 7 6 1 8 3 2 9 4 9 8 3 5 4 2 7 1 6 4 6 2 9 7 5 1 8 3 7 1 8 2 3 6 4 5 9 3 5 9 4 1 8 6 2 7 1 2 5 3 6 4 9 7 8 8 3 4 7 2 9 5 6 1 6 9 7 8 5 1 3 4 2 2 4 6 5 8 9 3 1 7 7 3 5 4 6 1 2 9 8 9 8 1 2 3 7 5 4 6 3 9 7 1 5 8 4 6 2 8 1 2 3 4 6 9 7 5 6 5 4 9 7 2 1 8 3 1 6 3 7 2 4 8 5 9 4 2 8 6 9 5 7 3 1 5 7 9 8 1 3 6 2 4 Lausn sudoku 3 1 5 8 6 8 4 5 9 3 4 2 1 4 6 4 5 3 2 1 9 6 8 2 9 3 4 2 7 3 5 5 1 4 9 3 2 1 6 2 3 4 1 1 3 9 7 4 2 9 6 7 2 3 1 5 2 9 8 1 6 3 9 1 5 6 6 4 9 8 2 8 6 5 8 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A E J V A N X Y D A N I N N A H L S I T O K A S U A N H W H I I F Y C M L U H D N I Ð Í T Á H A Ð R E F Ö O P P R R J J W E B F K P B G J Ð V I P P R U G N Ö S N A T F A Z K Q Q N G S Z Ð A L B L I T I T U U E N G N Y J J G I P U O I G N V N M Z S J I M Á U X N C G G M G Z U J G E D A Ð B V G S B I N T B L M S H Q R O R I C A N X P G I E F Í B U N C T I Ð L M R I M D N N S N M U W R D R N S T I F K D F A N T Q U Z L W G E A T S I I K D F F Y A P M J A U S Ð C J A U S E S Z Á K M L X H N I X A Y Ö Ð Y K Þ S M A S E T F Y Q T Y T Z R Í L S G G V K L N Q K V K R J S P N S J A A P L O N T S V Y U I W O Z U H R C F R L L N F V E O P Z F K B F Y Daninn Aftansöngur Fagþekkingu Ferðahátíðin Glímum Hnausakoti Jarðstjörnu Kostað Kynningu Lokaáfangi Möðkunum Skynugri Síðastliðinni Testament Titilblað Uppsjávarfisks Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Taugatrekkjandi helgi. A-Allir Norður ♠G109 ♥Á ♦10653 ♣ÁKG108 Vestur Austur ♠ÁD874 ♠K532 ♥7653 ♥DG98 ♦D7 ♦G982 ♣93 ♣6 Suður ♠6 ♥K1042 ♦ÁK4 ♣D7542 Suður spilar 6♣. Helgin var taugatrekkjandi hjá bik- armeisturum Grant Thorntons. Sveitin vann Kviku með einum impa (90-89) á laugardeginum, og lagði síðan Bjarna lögfræðing í síðasta spilinu í úrslita- leiknum á sunnudeginum. Spilið að of- an er frá Kvikuleiknum og voru 6♣ sögð og unnin á báðum borðum. Út kom ♠Á og meiri spaði. Birkir Jón Jónsson var sagnhafi Kvikumanna. Hann trompaði báða spaðana, tók tvo efstu í hjarta og stakk hjarta, kláraði svo trompin og þvingaði austur í rauðu litunum, sem átti hæsta hjarta og lengdina í tígli. Stöðubundin einföld kastþröng. Þröstur Ingimarsson fór aðra leið. Hann beið með hjartalitinn, kláraði spaðastungurnar, tók öll trompin nema eitt og henti tígli heima. Nú er þving- unin jafnvíg – myndi líka verka á vestur ef hann valdaði rauðu litina. Gallinn er þó sá að sagnhafi þarf að lesa rétt í af- köstin. Það vafðist þó ekki fyrir Þresti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.