Morgunblaðið - 27.09.2016, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 2016
Gamanmyndin Bridget Jones’s
Baby skilaði mestum miðasölu-
tekjum af þeim kvikmyndum sem
sýndar voru um helgina í bíóhúsum
landsins. Alls hafa ríflega sjö þús-
und manns séð myndina því hún var
frumsýnd sl. föstudag, sem hefur
skilað rétt rúmlega 8,9 milljónum
íslenskra króna í kassann.
Íslenska spennumyndin Eiðurinn
var sú mynd sem skilaði næst-
mestum miðasölutekjum. Frá því
myndin var frumsýnd fyrir þremur
vikur hafa rúmlega 28 þúsund
manns séð hana, sem skilað hefur
tæpum 45 milljónum króna.
Sú mynd á topp tíu listanum sem
flestir hafa séð er sem fyrr teikni-
myndin The Secret Life of Pets
(Leynilíf gæludýra), en á sl. átta
vikum hafa rúmlega 30 þúsund
manns séð hana, sem hefur skilað
um 31 milljón króna.
Bíóaðsókn
Bridget Jones´s baby Ný Ný
Eiðurinn 1 3
Sully 2 2
Don't Breathe 3 2
Secret life of Pets 4 8
Skiptrace Ný Ný
War Dogs 5 4
Robinson Crusoe 7 4
Kubo og strengirnir tveir 8 3
Mechanic: Resurrection 6 3
Bíólistinn 23.–25. september 2016
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Ólétt fréttakona vinsæl
Þunguð Renée Zellweger í hlut-
verki Bridget Jones á jólum.
Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl,
eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 18.50, 20.00, 21.00
Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 20.00
Sully 12
Þegar Finnur hjartaskurðlæknir
áttar sig á að dóttir hans er kom-
in í neyslu og kynnir þekktan dóp-
sala fyrir fjölskyldunni sem nýja
kærastann, koma fram brestir í
einkalífinu.
IMDb 9,1/10
Laugarásbíó 18.00, 20.00,
21.00, 22.20
Smárabíó 17.45, 19.00, 20.10, 22.00, 22.40
Háskólabíó 18.10, 21.10
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00
Eiðurinn 12
Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla,
nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleið-
andi hjá sjónvarpsstöð.
Laugarásbíó 17.20, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00,
22.40
Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40
Smárabíó 16.45, 17.15, 19.30, 20.00,
22.10, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00,
22.20
Bridget Jones’s Baby 12
Skiptrace 12
Rannsóknarlögreglumaður
frá Hong Kong vinnur með
bandarískum fjárhættuspil-
ara í baráttu við alræmdan
kínverskan glæpamann.
Metacritic 50/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 17.40,
22.10
War dogs 16
Saga tveggja ungra manna
sem fengu samning um til
að vopnvæða bandamenn
Bandaríkjana í Afghanistan.
Metacritic 57/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 22.10
Mechanic:
Resurrection 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.50,
22.30
Don’t Breathe 16
Metacritic 71/100
IMDb 7,7/10
Smárabíó 20.10, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.20
Lights Out 16
Metacritic 58/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Blair Witch
Metacritic 45/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Sambíóin Akureyri 22.20
The Shallows 16
Metacritic 59/100
IMDb 6,7/10
Háskólabíó 21.10
Sausage Party 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,8/10
Háskólabíó 18.10
Suicide Squad 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20
Ben-Hur 12
Metacritic 38/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Bad Moms
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 60/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 17.45
Robinson Crusoe IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Sambíóin Akureyri 18.00
Kubo og Strengirnir
Tveir Kubo kallar óvart fram
drungalegan anda með
hefndarþorsta.
Metacritic 84/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 17.50
Sambíóin Álfabakka 17.40
Smárabíó 15.30
Pete’s Dragon
Bönnuð yngri en 6 ára.
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Smárabíó 15.30, 16.50
The Neon Demon
Þegar upprennandi fyrir-
sætan Jesse flytur til Los
Angeles verður hópur
kvenna með fegurðar-
þráhyggju á vegi hennar.
Metacritic 51/100
IMDb 6,7/10
Bíó Paradís 17.30, 20.00,
22.30
Yarn
Prjón og hekl er orðið partur
af vinsælli bylgju.
Metacritic 51/100
IMDb 6,7/10
Bíó Paradís 20.00
Me Before You 12
Metacritic 51/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.45
VIVA
Bíó Paradís 22.00
Hrútar 12
IMDb 7,4/10
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 18.00
Þrestir
Bíó Paradís 20.00
Fúsi
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Thealoz inniheldur trehalósa sem er náttúrulegt efni
sem finnst í mörgum jurtum og dýrum sem lifa í mjög
þurru umhverfi.
Trehalósi eykur viðnám þekjufrumna
hornhimnunnar gegn þurrki.
Droparnir eru án rotvarnarefna
og má nota með linsum.
Ég fór í laseraðgerð hjá Sjónlagi í lok maí 2015. Keypti mér
Thealoz dropana eftir aðgerðina og var mjög ánægð, ákvað
samt að prufa að kaupa mér ódýrari dropa og fann rosalega
mikinn mun á gæðum. Þessir ódýrari voru bara ekki að
gera neitt fyrir mig og þurfti ég að nota mikið meira magn.
Mælti með dropunum við tengdamömmu og er hún alsæl
með Thealoz dropana.
Elín Björk Ragnarsdóttir
Þurrkur í augum?
Thealozaugndropar
Fæst í öllum helstu apótekum.
Sími 555 2992 og 698 7999
Hátt hlutfall
Omega 3 fitusýra
Meiri virkni
Gott fyrir:
Maga- og þarmastarfsemi
Hjarta og æðar
Ónæmiskerfið
Kolesterol
Liðina
Læknar mæla
með selaolíunni
Selaolían fæst í:
apótekum, Þín verslun Seljabraut,
heilsuhúsum, Fjarðarkaupum,
Fiskbúðinni Trönuhrauni, Hafrúnu og Melabúð
Selaolía Meiri virkniEinstök olía
Óblönduð
– meiri virkni