Fréttablaðið - 10.11.2016, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 10.11.2016, Blaðsíða 42
Donatella þakkar áhorfendum eftir vel heppnaða tísku- sýningu Versace í Mílanó í febrúar síðastliðnum. Donatella er ekki hrædd við að taka áhættu þegar kemur að fatavali. Vinskapur Donatellu Ver- sace og Lady Gaga þykir náinn. Gaga hefur ausið Donatellu lofi og öfugt. Þá samdi Gaga lag árið 2013 sem ber heitið Donatella, sem söngkonan sagði að væri ástrárbréf hennar til vinkonu sinnar. Þær höfðu þá verið í góðu s a m s t a r f i í nokkurn tíma en Versace sá um að hanna búninga Gaga fyrir tónleika- ferð hennar. Lagið fjallar um óttalausa konu sem er nákvæm- lega sama um hvað aðrir segja, er stolt af því hver hún er og heldur ótrauð áfram hvað sem á dynur. Gaga hefur sagt að lagið end- urspegli persónu- leika Donatellu. Nú hefur verið tilkynnt að Lady Gaga muni leika þessa góðvin- konu sína í þriðju ser íu Americ - an Crime Story sem mun fjalla um morðið á Gi- anni Versace, bróð- ur Donatellu, árið 1997. Fyrsta sería American Crime Story, The People versus O.J. Simp- son, hlaut mikl- ar vinsældir og lof gagnrýnenda. Donatella tók við sem yfirhönnuð- ur Versace eftir lát Gianni. Hún þykir hafa ein- stakt nef fyrir tískustraum- um og -stefnum ekkert síður en bróðir hennar. Dívan Donatella Donatella Versace, yfirhönnuður Versace, er eitt af stóru nöfnunum í tískuheiminum. Hún er góðvinkona söngkonunnar Lady Gaga en nýlega var tilkynnt að Gaga myndi leika Donatellu í þriðju seríu American Crime Story sem fjalla mun um morðið á Gianni Versace. Á tísku- pallinum á tísku- sýningu Versace á tískuviku í París í fyrra. Á góðgerðar-gala- kvöldi Comstume Institute í New York í fyrra. Vinkonurnar Donatella Versace og Lady Gaga í Óskarsverðlaunapartíi Vanity Fair árið 2014. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 laugardaga kl. 11-15 „Kryddaðu fataskápinn” Skyrta á 12.900 kr. - einn litur - stærð 34 - 48 Buxur á 14.900 kr. - rennilás neðst á skálmum - 4 litir: dökkrautt, gallasvart og -blátt, svart (fínna efni) - stærð 34 - 48 SUNNUDAG KL. 20:10 365.is Sími 1817 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r8 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A ð ∙ T í s k A 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 D -B 6 6 4 1 B 3 D -B 5 2 8 1 B 3 D -B 3 E C 1 B 3 D -B 2 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.