Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2016, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 10.11.2016, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 6 6 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 0 . n ó v e M b e r 2 0 1 6 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Einar Páll Gunnarsson skrifar um innherja í pólitík. 32 sport Guðmundur fór vel með erfiða stöðu að mati dansks blaðamanns. 38 Menning Sálumessa sungin í minningu Jóns Stefánssonar og ný bók frá Einari Kárasyni. 48 Laugavegi 178 - Sími 568 9955 STELLADAGUR -20% AF ÖLLUM MATAR- OG KAFFISTELLUM AÐEINS Í DAG dóMsMál Ágætar líkur eru taldar á því að barnaverndaryfirvöld í Kristian sand í Noregi fallist á til- lögu Barnaverndarstofu um að íslenskur drengur sem Hæstiréttur Íslands úrskurðaði í gær að ætti að vera í forsjá norskra yfirvalda verði fóstraður hér á landi. Samskipti þess efnis hafa nú átt sér stað í nokkurn tíma milli stofn- ana hér og í Noregi, en norsk barna- verndaryfirvöld vildu fá lokaniður- stöðu um forsjá drengsins áður en ákvörðun yrði tekin. Sú niðurstaða fékkst í gær þegar Hæstiréttur stað- festi dóm héraðsdóms um að barna- verndaryfirvöld í Kristiansand ættu að fara með forsjá drengins og að afhenda skyldi hann þeim yfir- völdum. Aðkomu norskra yfirvalda að málinu má rekja til grunsemda um vanrækslu af hálfu móður drengs- ins. Eftir að móðirin var svipt for- ræði ákvað amma hans að fara með drenginn til Íslands í leyfisleysi. Pattstaða hefur verið í málinu síðan í sumar. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er málið á viðkvæmu stigi. Barnaverndarstofa hefur boðið norskum yfirvöldum aðstoð við að finna fósturforeldra hér á landi og hefur raunar hafið vinnu við það. Til greina kæmi að það yrði eitthvert af skyldmennum drengsins hér á landi sem tæki drenginn í fóstur. Sam- kvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru aðstandendur drengsins í bæði móður- og föðurætt sáttir við slíka tilhögun. Allt veltur nú á norskum yfirvöldum sem geta í krafti niður- stöðu Hæstaréttar frá því gær krafist þess að drengurinn verði sendur til Noregs í fóstur þann 4. desember næstkomandi. Sem fyrr segir herma heimildir Fréttablaðsins úr stjórn- kerfinu að ágætar líkur séu á að norsk yfirvöld fallist á þessa lausn. Áhersla sé þó lögð á það úr þeirri átt að faglegt ferli eigi sér stað við mat á hæfum fósturforeldrum og að vel- ferð barnsins verði tryggð. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gærkvöldi fyrir utan það að samstarf væri í gangi um lausn sem væri drengnum fyrir bestu. – aó Sátt í sjónmáli við norsku barnaverndina Viðræður við norsk barnaverndaryfirvöld um örlög íslensks drengs sem flytja á til Noregs þvert á óskir aðstandenda lofa góðu. Hæstiréttur úrskurðaði í málinu í gær. Málið er sagt á viðkvæmu stigi. Gríðarleg viðbrögð hafa orðið um allan heim við kjöri Donalds Trump sem bandaríkjaforseta. Til dæmis kom hópur fólks saman við bandaríska sendiráðið í London í gær og mótmælti. Fréttablaðið fjallar í dag ítarlega um kosningarnar, niðurstöðurnar og áhrifin sem þær kunna að hafa. Sjá bls. 8, 10, 12, 16, 18 og 20 og leiðara á bls. 24. kJaraMál Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð, hefur afþakkað 600 þúsund króna launahækkun sem átti að koma í hans hlut í kjölfar umdeildrar ákvörðunar kjara- ráðs um hækkun þingfararkaups. „ É g þ e k k i náttúrlega ekki forsendurnar sem þetta fólk vinnur eftir en þetta er algjörlega úr takti,“ segir Gunnar. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar frestaði í gær tillögu minnihlutans um að ákvörðun kjararáðs hafi ekki áhrif á launakjör bæjar- fulltrúa í Hafnar- firði. – gar / sjá síðu 4 Afþakkar 600 þúsund tækni Sprotafyrirtækið Magic Leap ætlar að bylta tækniheiminum með nýjum sýndarveruleikagleraugum. Ólíkt sams konar gleraugum sem eru á markaði í dag ætlar fyrirtækið að framleiða linsur í gleraugu sem varpa myndum beint í augu notand- ans svo sýndarveruleikinn blandist raunverulegu umhverfi. Fyrirtækið er eitt það umtalað- asta í tæknigeiranum og hefur safnað um 155 milljörðum króna í hlutafé. Á meðal fyrirtækja sem hafa fjárfest eru Google og JPMorgan. „Við erum að gera eitthvað sem er virkilega frábrugðið öllu öðru,“ segir Rony Abovitz, stofnandi Magic Leap, í samtali við Forbes. Ef hugsjónir hans rætast gætu gleraugun gert tækni á borð við sjónvarpið úrelta þar sem hver sem er gæti í raun varpað skjá upp á vegg heima hjá sér. – þea / sjá síðu 22 Ætla að bylta tækniheiminum Gunnar I. Birgisson. n o rd Ic ph o to S/ G et ty lÍFið Hannes Óli leikur einleik í verkinu Hún pabbi, sem frumsýnt verður í Borgarleik- húsinu 6. janúar. 64 plús 1 sérblað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 D -A 7 9 4 1 B 3 D -A 6 5 8 1 B 3 D -A 5 1 C 1 B 3 D -A 3 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.