Fréttablaðið - 10.11.2016, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 10.11.2016, Blaðsíða 5
 Vistvænir dagar HEKLU 10.-12. nóvember 2016 Fimmtudagur 10. nóvember Áhersla á metantækni, metanbíla og þjónustu við metanbílaeigendur. • Nýr Volkswagen Eco Up! metanbíll frumsýndur. • Kynning og reynsluakstur á metanbílunum frá Skoda og Volkswagen. • Íslenski rafkappakstursbíllinn TS16 sýndur. • Kl. 12.00 og 16.30 verða örfyrirlestrar frá Sorpu, Olís, HEKLU og fleirum. Föstudagur 11. nóvember Áhersla á raf- og tengiltvinnbíla. • Audi A3 e-tron frumsýndur. • Kynning og reynsluakstur á Audi A3 e-tron, Q7 e-tron, VW Golf GTE, Passat GTE, e-Up!, e-Golf og Mitsubishi Outlander PHEV. • Kl. 12.00 og 16.30 verða örfyrirlestrar frá Orku náttúrunnar, Rönning, Landsvirkjun, IKEA, Faradice, E1, Ísorku og HEKLU. • Kl. 17.30 fer Stefán Pálsson sagnfræðingur yfir sögu rafbílsins og fjallað verður um mögulega framtíð hans. Laugardagur 12. nóvember Áhersla á alla vistvæna bíla, tæknilausnir og þjónustu. • Kynningar á 11 vistvænum bílum HEKLU. • Fjölmargir aðilar kynna vörur og þjónustu fyrir vistvæna bíla. • Rafbílaöpp, hleðslulausnir, metantækni, orkudreifinet og framleiðsla íslensks eldsneytis kynnt. • Kynning á vindmyllusmíði Háskóla Íslands og Landsvirkjunar. • Kl. 13.00 hefjast örfyrirlestrar varðandi tæknilausnir og þjónustu vistvænna bifreiða. • Kl. 15.00 verður skemmtileg umræða þar sem umfjöllunarefnið er: Vistvænar bifreiðar – Er tíminn núna? Nánari upplýsingar um dagskrá Vistvænna daga má finna á www.hekla.is Sérstakir samstarfsaðilar eru Sorpa, Olís, Orka náttúrunnar, Íslensk nýorka og Rönning. Leiðandi í vistvænum bílum Komdu á Vistvæna daga HEKLU og njóttu fjölbreyttrar dagskrár með fróðleik og kynningum sem snúa að vistvænum samgöngum. Metanbíllinn Eco Up! og tengiltvinnbíllinn Audi A3 e-tron verða frumsýndir og ótal margt fleira. Hlökkum til að sjá þig! HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 D -C F 1 4 1 B 3 D -C D D 8 1 B 3 D -C C 9 C 1 B 3 D -C B 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.