Fréttablaðið - 10.11.2016, Page 5

Fréttablaðið - 10.11.2016, Page 5
 Vistvænir dagar HEKLU 10.-12. nóvember 2016 Fimmtudagur 10. nóvember Áhersla á metantækni, metanbíla og þjónustu við metanbílaeigendur. • Nýr Volkswagen Eco Up! metanbíll frumsýndur. • Kynning og reynsluakstur á metanbílunum frá Skoda og Volkswagen. • Íslenski rafkappakstursbíllinn TS16 sýndur. • Kl. 12.00 og 16.30 verða örfyrirlestrar frá Sorpu, Olís, HEKLU og fleirum. Föstudagur 11. nóvember Áhersla á raf- og tengiltvinnbíla. • Audi A3 e-tron frumsýndur. • Kynning og reynsluakstur á Audi A3 e-tron, Q7 e-tron, VW Golf GTE, Passat GTE, e-Up!, e-Golf og Mitsubishi Outlander PHEV. • Kl. 12.00 og 16.30 verða örfyrirlestrar frá Orku náttúrunnar, Rönning, Landsvirkjun, IKEA, Faradice, E1, Ísorku og HEKLU. • Kl. 17.30 fer Stefán Pálsson sagnfræðingur yfir sögu rafbílsins og fjallað verður um mögulega framtíð hans. Laugardagur 12. nóvember Áhersla á alla vistvæna bíla, tæknilausnir og þjónustu. • Kynningar á 11 vistvænum bílum HEKLU. • Fjölmargir aðilar kynna vörur og þjónustu fyrir vistvæna bíla. • Rafbílaöpp, hleðslulausnir, metantækni, orkudreifinet og framleiðsla íslensks eldsneytis kynnt. • Kynning á vindmyllusmíði Háskóla Íslands og Landsvirkjunar. • Kl. 13.00 hefjast örfyrirlestrar varðandi tæknilausnir og þjónustu vistvænna bifreiða. • Kl. 15.00 verður skemmtileg umræða þar sem umfjöllunarefnið er: Vistvænar bifreiðar – Er tíminn núna? Nánari upplýsingar um dagskrá Vistvænna daga má finna á www.hekla.is Sérstakir samstarfsaðilar eru Sorpa, Olís, Orka náttúrunnar, Íslensk nýorka og Rönning. Leiðandi í vistvænum bílum Komdu á Vistvæna daga HEKLU og njóttu fjölbreyttrar dagskrár með fróðleik og kynningum sem snúa að vistvænum samgöngum. Metanbíllinn Eco Up! og tengiltvinnbíllinn Audi A3 e-tron verða frumsýndir og ótal margt fleira. Hlökkum til að sjá þig! HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 D -C F 1 4 1 B 3 D -C D D 8 1 B 3 D -C C 9 C 1 B 3 D -C B 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.