Fréttablaðið - 10.11.2016, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 10.11.2016, Blaðsíða 70
Lady GaGa oG Bon Jovi Poppstjörnurnar komu fram á síðasta kosningafundi Clinton í Raleigh í new york og opnuðu tónleika sína á laginu Livin’ on a Prayer sem Bon Jovi gerði ódauðlegt. „við viljum standa upp og vera hluti af sögunni,“ sagði Gaga meðal annars á tónleik- unum um leið og hún bað kjósendur að fylkja sér á bak við Clinton og hafna Trump. Það gekk ekki. aRnoLd SChwaRzeneGGeR hann hjólaði í góða veðrinu skömmu eftir að hafa greitt atkvæði. Schwarzenegger sagðist ekki ætla að greiða Trump atkvæði sitt fyrir kosn- ingarnar. „Í fyrsta sinn síðan ég varð ríkisborgari árið 1983 mun Repúblikanaflokkurinn ekki fá mitt atkvæði í for- setakosningunum,“ sagði þessi fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu. CheR Söngdívan blandaði sér í baráttuna og studdi hillary Clinton af miklum móð. hún hótaði meðal annars að flytja frá Bandaríkjunum ef Trump myndi standa uppi sem sigurvegari. Cher stýrði kosningakvöldum í Boston meðal annars og notaði Twitter til að koma skilaboðum sínum um Trump áleiðis. Þar kallaði hún hann reglulega mannlegt klósett. Madonna Stórstjarnan Madonna dúkkaði óvænt upp í washington Square Park með tónleika til stuðnings Clinton ásamt syni sínum, david Banda. hún flutti fjölmörg ódauðleg lög eftir sig og endaði tónleikana á laginu imagine eftir John Lennon. Áhorfendur kunnu vel að meta gjörning Madonnu en það dugði ekki til. Liev SChReiBeR Leikarinn fór ásamt sonum sínum að kjósa í new york. Feðgarnir fóru hjólandi og bað leikarinn um frið fyrir ágengum fréttamönnum sem spurðu hvern hann hefði kosið. Schreiber birti mynd af sér á instagram þar sem sást að hann var einnig með kosninganæluna „Ég kaus“, líkt og Jennifer Garner og Ben affleck. Donald Trump verður 45. forseti Bandaríkjanna. Fræga fólkið í Bandaríkjunum lét ekki sitt eftir liggja og hvatti landa sína til að skunda á kjör- stað eins og það sjálft. Stórstjörnurnar greiddu atkvæði 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r58 L í F I ð ∙ F r É T T A b L A ð I ð Lífið 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 D -F B 8 4 1 B 3 D -F A 4 8 1 B 3 D -F 9 0 C 1 B 3 D -F 7 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.