Fréttablaðið - 10.11.2016, Side 70

Fréttablaðið - 10.11.2016, Side 70
Lady GaGa oG Bon Jovi Poppstjörnurnar komu fram á síðasta kosningafundi Clinton í Raleigh í new york og opnuðu tónleika sína á laginu Livin’ on a Prayer sem Bon Jovi gerði ódauðlegt. „við viljum standa upp og vera hluti af sögunni,“ sagði Gaga meðal annars á tónleik- unum um leið og hún bað kjósendur að fylkja sér á bak við Clinton og hafna Trump. Það gekk ekki. aRnoLd SChwaRzeneGGeR hann hjólaði í góða veðrinu skömmu eftir að hafa greitt atkvæði. Schwarzenegger sagðist ekki ætla að greiða Trump atkvæði sitt fyrir kosn- ingarnar. „Í fyrsta sinn síðan ég varð ríkisborgari árið 1983 mun Repúblikanaflokkurinn ekki fá mitt atkvæði í for- setakosningunum,“ sagði þessi fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu. CheR Söngdívan blandaði sér í baráttuna og studdi hillary Clinton af miklum móð. hún hótaði meðal annars að flytja frá Bandaríkjunum ef Trump myndi standa uppi sem sigurvegari. Cher stýrði kosningakvöldum í Boston meðal annars og notaði Twitter til að koma skilaboðum sínum um Trump áleiðis. Þar kallaði hún hann reglulega mannlegt klósett. Madonna Stórstjarnan Madonna dúkkaði óvænt upp í washington Square Park með tónleika til stuðnings Clinton ásamt syni sínum, david Banda. hún flutti fjölmörg ódauðleg lög eftir sig og endaði tónleikana á laginu imagine eftir John Lennon. Áhorfendur kunnu vel að meta gjörning Madonnu en það dugði ekki til. Liev SChReiBeR Leikarinn fór ásamt sonum sínum að kjósa í new york. Feðgarnir fóru hjólandi og bað leikarinn um frið fyrir ágengum fréttamönnum sem spurðu hvern hann hefði kosið. Schreiber birti mynd af sér á instagram þar sem sást að hann var einnig með kosninganæluna „Ég kaus“, líkt og Jennifer Garner og Ben affleck. Donald Trump verður 45. forseti Bandaríkjanna. Fræga fólkið í Bandaríkjunum lét ekki sitt eftir liggja og hvatti landa sína til að skunda á kjör- stað eins og það sjálft. Stórstjörnurnar greiddu atkvæði 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r58 L í F I ð ∙ F r É T T A b L A ð I ð Lífið 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 D -F B 8 4 1 B 3 D -F A 4 8 1 B 3 D -F 9 0 C 1 B 3 D -F 7 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.