Morgunblaðið - 04.11.2016, Síða 36

Morgunblaðið - 04.11.2016, Síða 36
36 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2016 VINNINGASKRÁ 27. útdráttur 3. nóvember 2016 122 12035 20613 29279 40882 48636 59745 70012 363 12122 20693 30148 40999 48688 59886 71468 665 12192 21165 30425 41016 48908 60621 71596 1174 12260 21234 30671 41390 48930 61193 71600 1900 12338 21260 31318 41397 49347 61361 71832 1929 12420 21369 31328 41565 49748 61958 72313 1936 12525 21410 31454 41607 50317 62201 72664 2373 12655 21412 32045 42006 50762 62418 72733 2393 12867 21677 32483 42376 50831 62617 72748 3333 12928 21737 32487 43387 51433 62638 73343 3564 12964 21884 32651 43828 51756 62700 73442 3833 13297 21911 33387 44080 51964 62703 73708 4730 13716 21975 33855 44401 52127 62726 74330 4927 14156 22125 33944 44503 52374 63010 74343 4938 14508 22652 34948 44831 53326 63148 74428 5126 15001 22796 35467 44934 53723 64288 74544 5237 15363 22849 35865 44953 53927 64675 75087 5339 15560 22872 36158 45032 54105 64719 75794 5431 15814 22989 36196 45333 54340 65333 75889 6026 15880 23877 36224 45485 54416 65433 75970 6223 15974 23905 36691 45486 54956 66043 75982 7364 17022 24035 36775 45766 55105 66060 76213 7919 17133 24932 37337 46054 55565 66923 76342 7974 17137 24946 37464 46134 55644 67250 77014 8045 17564 25644 37542 46211 55730 67334 77157 8204 17601 25944 37700 46317 55803 67388 78013 8581 18007 26026 38024 46412 55840 67573 78163 8614 18403 26164 38169 46460 56582 67859 78804 8629 18589 26293 38703 47092 56642 68029 79069 8795 19062 26442 38880 47311 57050 68486 79623 8983 19208 27186 38901 47554 57547 68629 79663 9140 19398 27851 39183 47676 57773 68888 10055 19468 27943 39454 47757 57803 68916 10459 19578 28552 39514 47801 58100 69034 10927 19668 28845 39662 48031 58296 69434 11197 20081 28981 39851 48165 58728 69502 11547 20119 29231 40113 48350 59509 69823 54 10167 19510 32597 40382 52535 63697 67860 103 10937 20807 33262 40745 55510 64110 68470 126 12385 21981 33346 41018 55804 64697 68521 2372 12585 22108 34186 41266 56682 65263 69304 3803 13782 23654 34378 42301 57407 65484 72260 3931 14159 23980 34398 42836 57548 65573 73379 4875 14280 24570 36716 44388 58413 65582 73609 5236 14303 25535 37830 44989 60332 65725 75775 6875 14624 26675 38771 45986 60976 66437 79347 7229 15196 26996 39117 47533 61062 66669 7411 16593 27998 39447 49070 61239 66906 8210 18393 32109 40060 52075 61460 67358 8426 19149 32531 40102 52410 62036 67392 Næstu útdrættir fara fram 10., 17., 24. nóv & 1. des 2016 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 9149 43739 70149 77517 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3347 15085 37055 64778 68193 73809 4592 22447 40545 64794 68200 74265 10813 24559 60686 64860 70914 74872 12132 30224 64557 66724 72146 78797 Aðalv inningur Kr. 3.000.000 Kr. 6.000.000 (tvöfaldur) 6 4 1 9 2 Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson, forseti Ís- lands, er sennilega manna fróðastur um sögu stjórnarmyndana og veit- ingu umboða til stjórnarmyndunar á Íslandi, enda hefur hann skrifað lærðar greinar um þetta hugðarefni sitt í fræðimannstíð sinni sem sagn- fræðingur. Hann afhenti á miðviku- dag Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, umboð til að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Það er engin stjórnarskrárbundin regla um það hver fær umboð for- seta Íslands til þess að mynda rík- isstjórn. „Forsetinn ræður því alger- lega sjálfur. Það er alveg á hans valdi að velja það,“ sagði Guð- mundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði og forseti hugvísindasviðs Háskóla Íslands, í samtali við mbl.is 12. október sl. Á Vísindavef Háskóla Íslands er að finna yfirlit um stjórnarmyndanir fyrri ára. Þar er m.a. vísað til þess, að í kjölfar alþingiskosninganna 2013 hafi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, farið þá leið að kalla alla formenn eða fulltrúa þeirra stjórnmálahreyfinga, sem höfðu náð fulltrúum á Alþingi, til sín á stuttan fund í því skyni að fá úr því skorið hver væri best til þess fallinn að mynda ríkisstjórn. Í kjölfar fund- anna ákvað Ólafur að veita Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, umboðið. „Forsetinn rökstuddi þá ákvörðun meðal annars með því að Framsókn- arflokkurinn hefði unnið stórsigur í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn var engu að síður sá flokkur sem hafði fengið flest atkvæði allra flokka en litlu munaði þó og hlutu báðir flokkar jafnmarga þingmenn. Einnig vísaði Ólafur til viðhorfa sem komu fram í viðræðum hans við for- ystumenn stjórnmálaflokkanna. Þannig beitti Ólafur eigin mati á stjórnmálaaðstæðum í stað þess að fara eftir fyrirfram gefnum meg- inreglum.“ Fóru öðruvísi að Og síðan segir: „Aðrir forsetar hafa farið öðruvísi að, til dæmis voru Kristján Eldjárn og Vigdís Finn- bogadóttir þeirrar skoðunar að helst ætti að veita umboðið þeim flokki sem hefði flest atkvæði á bak við sig. Sú skoðun grundvallaðist á þeirri af- stöðu að forseti Íslands ætti helst ekki að taka fram fyrir hendur Al- þingis. Á sömu forsendum þótti heldur ekki við hæfi að mynda ut- anþingsstjórn nema í ýtrustu neyð. Kristján Eldjárn var að vísu kom- inn á fremsta hlunn með að skipa ut- anþingsstjórn árið 1979 þegar mikil stjórnmálakreppa ríkti á Íslandi. Jó- hannes Norðdal seðlabankastjóri átti að vera forsætisráðherra í þeirra stjórn og velja aðra ráðherra í samráði við Kristján. Til þess kom þó ekki þar sem Benedikt Gröndal, Alþýðuflokki, myndaði minni- hlutastjórn að lokum. Svipað var uppi á teningnum ári síðar. Þá höfðu allir formenn stjórnmálaflokkanna sem áttu sæti á þingi fengið stjórn- armyndunarumboð og skilað því aft- ur þegar Gunnar Thoroddsen, vara- formaður Sjálfstæðisflokksins, fékk umboðið og myndaði ríkisstjórn með minnihluta sjálfstæðismanna, Fram- sóknarflokki og Alþýðubandalaginu. Vigdís Finnbogadóttir var efins um þetta stjórnarmyndunarkerfi vegna þess hve illa gat gengið að mynda stjórn. Hún var þeirrar skoð- unar að stjórnmálamenn ættu að geta leyft sér óformlegar þreifingar áður en umboð til stjórnarmyndunar væri veitt. Eftir alþingiskosning- arnar, þegar formenn allra flokka höfðu skilað af sér umboði, lét hún nokkra daga líða án þess að nokkur hefði umboð til stjórnarmynd- unarviðræðna til að undirstrika þessa skoðun sína.“ Það hefur aðeins einu sinni gerst í sögunni að utanþingsstjórn hafi ver- ið skipuð á Íslandi, en það var árið 1942. Óróaskeið Forseti Íslands, Guðni Th. Jó- hannesson, segir m.a. í útdrætti með fræðigrein sinni „Stjórnarmyndanir á Íslandi 1971-2007“, frá 2007: „Eftir tólf ára tímabil viðreisnarstjórnar Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, sem lauk árið 1971, tók við óróaskeið í íslenskum stjórnmálum. Næstu tvo áratugi voru átta ríkisstjórnir við völd í landinu og stjórnarmyndanir voru nær alltaf langar og strangar; tóku að jafnaði einn til tvo mánuði í það minnsta. Árið 1991 varð hins vegar breyt- ing á. Stjórnarskipti urðu þá hröð, sömuleiðis árið 1995 og næstu tólf ár sátu Sjálfstæðisflokkur og Fram- sóknarflokkur saman í stjórn – jafn- lengi og viðreisnarstjórnin á sínum tíma. Stjórnarmyndunarviðræður vorið 2007 gengu jafnsnurðulaust fyrir sig og því má jafnvel ætla að verklag við stjórnarskipti hafi breyst til frambúðar. „Stjórn- arkreppa“, „stjórnarmynd- unarviðræður“ og „stjórnarmynd- unarumboð“ eru hugtök sem áður voru á hvers manns vörum eftir kosningar en eru nú nær horfin úr hugum landsmanna.“ Flókinn kapall Stjórnarmyndun hefur oft verið flókin. Kristján Eldjárn forseti og Benedikt Gröndal, formaður Al- þýðuflokksins, ræða hér saman árið 1978. Lúðvík Jósepsson, formaður Alþýðubandalagsins, kemur á fund forseta. Engar reglur um veitingu umboðs  Sjálfstæðisflokk- urinn var stærstur eftir kosningar 2013 en formaður Framsóknarflokks fékk stjórnarmynd- unarumboðið Morgunblaðið/Golli Umboð Ólafur Ragnar Grímsson forseti veitti Sigmundi Davíð Gunnlaugs- syni, formanni Framsóknarflokks, umboð til stjórnarmyndunar 2013. Morgunblaðið/Emilía Stjórnarmyndun Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Vig- dís Finnbogadóttir forseti á fundi um stjórnarmyndun árið 1983. ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.