Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2015, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2015, Qupperneq 34
 27. febrúar–2. mars 20156 Bjór - Kynningarblað „Löwenbräu var mest seldi bjórinn á fyrsta söludegi“ Haugen Gruppen, sem stofnað var þann 1. apríl 2009, er með umboð fyrir frábært úrval heimsþekktra vörumerkja í bjór. Á meðal þeirra þekktari má nefna, Stella Artois, Beck's, Budweiser og Löwenbräu. Stella Artois Þegar minnst er á hana Stellu þá dettur eflaust fæstum í hug jólabjór. Þessi vin- sæli bjór hefur verið fáanlegur allt árið um kring svo lengi sem elstu menn muna og er hann því álitinn einn af þessum góðu lagerbjórum sem menn kaupa með mat þegar það á að leyfa sér aðeins. Saga Stellu er þó aldeilis önnur. Belgíska brugghúsið Den Horen, sem á rætur sín- ar að rekja aftur til ársins 1366, brugg- aði Stellu vinkonu okkar fyrst árið 1926. Nánar tiltekið um jólin 1926. Bjórinn var kenndur við tvennt, annars vegar Sebastian Artois, hinn sögufræga brugg- meistara sem uppi var á átjándu öld, og hins vegar jólastjörnuna en Stella þýð- ir stjarna á latínu. Þannig var Jólastjarna Artois brugguð sem jólagjöf til bæjar- búa Leuven, heimabæjar Stellu í Belgíu. Þótt bjórinn hafi ekki til að bera það sem við í dag köllum jólalegt þá þarf aftur að horfa til upprunans. Árið 1926 var ekki verið að krydda jólabjóra með alls kon- ar kryddi og lakkrís. Sökum framleiðslu- aðferða þess tíma voru flestir bjórar í dekkri kantinum og þá, eins og gjarnan verður með eitthvað sem erfitt er að fá, komust ljósir lagerbjórar í tísku. Den Horen ákvað því að búa til sérlega vand- aðan lagerbjór sem líkir eftir jólastjörn- unni og jólasnjónum með fagurgyllt- um lit og heiðhvítum froðutoppi. Stella er evrópskur, ljós lager bruggaður í pilsnerstíl. Þegar Stellu er hellt í glas sér maður þennan fagurgyllta lit sem færist yfir í gult þegar hann er borinn upp við ljós. Upp rís þykk og mikil snjóhvít froða sem sest fljótt og skilur eftir sig passlegan hvítan hring. Í nefi mætir manni ljóst malt og sæta, en á eftir því kemur þetta belgíska ger sem færir létta ávaxtatóna. Í munni svipar Stellu til nefsins þar sem maður finnur áfram ljóst malt og sætu en svolítið brauðbragð og gerið færir manni svo þessa léttu ávaxtatóna og smá ban- ana. Biturleikinn er nær enginn og bragð- ið skemmtileg fyrir þennan stíl. Stella Artois Gjafapakkning. Mynd Sigtryggur Ari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.