Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2015, Síða 56
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 27. febrúar–2. mars 2015
Persónulegi tónninn
Viðmótið getur gert gæfumuninn
V
era Illugadóttir er fjöl-
miðlakona sem ávallt er
áhugavert að hlusta á. Hún
er margfróð og áhugasöm
og það smitast inn í fréttir henn-
ar sem fá fyrir vikið sérstakan
blæ. Fréttakona sem er í miklu
uppáhaldi hjá mér og ekki dró úr
virðingu minni þegar ég heyrði
hana segja í útvarpsþætti frá sér-
kennilegum sakamálum. Einn
þátturinn var beinlínis þannig að
ég sat stjörf af spennu fyrir fram-
an útvarpstækið og vonaði heitt
og innilega að það tækist að upp-
lýsa sakamálið. Það tókst reynd-
ar ekki og ég varð miður mín fyrir
hönd þolenda.
Annar fréttamaður sem hefur
skemmtilega persónulegan stíl er
Freyr Gígja Gunnarsson. Hann er
laginn við að finna fréttir sem aðr-
ir fjölmiðlar hafa ekki sýnt áhuga.
Oft eru þetta fréttir sem tengjast
menningu og Freyr setur þær í
skemmtilegan og áhugaverðan
búning. Freyr lýsti einmitt beinni
útsendingu frá Óskarsverðlauna-
athöfninni og vissi nákvæmlega
hvernig átti að gera það. Það hef-
ur gerst í slíkum útsendingum að
íslenskur þulur hefur þusað með-
an verðlaunahafar eru að flytja
þakkarræður sínar, rétt eins og
hann sé í keppni við þá um það
hver geti talað hæst. Freyr Gígja
hefur ekki fallið í þessa gryfju,
en þetta er ekki í fyrsta sinn sem
hann lýsir beint frá Óskarsverð-
launaathöfninni. Hann mætir
vel undirbúinn, talar einungis á
milli atriða og fóðrar áhorfend-
ur þá á alls kyns fróðleiksmolum.
Þarna er réttur maður á réttum
stað. Hann hefur skemmtilega
persónulegan tón.
Kristófer Svavarsson las oft
miðnæturfréttir á RÚV, en er þar
ekki lengur. Einnig hann hafði
persónulegan stíl, var afar fróður
og laginn við að finna fréttir sem
aðrir íslenskir fjölmiðlar höfðu
ekki sagt frá. Oft snerust þær
fréttir um pólitík og gamla at-
burði sem af ýmsum ástæðum
voru komnir aftur í fréttir hjá er-
lendum fréttastofum. Skákfréttir
rötuðu svo iðulega í miðnætur-
fréttir, íþrótt sem Kristófer virtist
hafa mikinn áhuga á. Allt þetta
matreiddi hann á afar fróðlegan
hátt.
Það er bæði gaman og áhuga-
vert að hlusta á fréttir sagðar af
fréttamönnum sem hafa kom-
ið sér upp persónulegum stíl og
hafa greinilega brennandi áhuga
á starfi sínu. n
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 27. febrúar
15.45 Paradís e (4:8)
(Paradise) Ljúf þáttaröð
um Denise og drauma
hennar um ást og
velgengni. Þættirnir
eru byggðir á bókinni
Au Bonheur des Dames
eftir Émile Zola.
16.40 Táknmálsfréttir
16.50 Bikarúrslit í hand-
bolta (Undanúrslit
karla Valur-FH) Bein
útsending frá undan-
úrslitaleik Vals og FH í
Coca-Cola bikar karla.
18.45 Á sömu torfu (Comm-
on Ground) Bráðfyndnir
stuttir gamanþættir
sem eiga það eitt sam-
eiginlegt að sögusviðið
er suðurhluti London.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Hraðfréttir (19)
20.00 Bikarúrslit í hand-
bolta (Undanúrslit
karla ÍBV-Haukar) Bein
útsending frá undanúr-
slitaleik ÍBV og Hauka í
Coca-Cola bikar karla.
22.00 Rocky 6,7 (Rocky IV)
Mynd frá árinu 1985 um
Rocky Bilbao sem tekst
á við sovéska vöðva-
tröllið Ivan Drago um
heimsmeistaratitilinn í
hnefaleikum. Aðalhlut-
verk: Sylvester Stallone,
Talia Shire, Burt Young,
Charl Weathers, Dolph
Lundgren og Brigitte
Nielsen. Leikstjórn:
Sylvester Stallone. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.30 Á síðasta snúningi 6,3
(Young Adult) Rithöf-
undur í ástarsorg ein-
setur sér að vinna aftur
hjarta fyrrum kærasta
síns. Gamansöm mynd
um krákustigu ástarinn-
ar með Charlize Theron
í aðalhlutverki. Önnur
hlutverk: Patrick Wilson
og Patton Oswalt. Leik-
stjóri: Jason Reitman.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi ungra barna.
01.00 Wallis og Edward 6,1
(W.E.) Bresk bíómynd
í leikstjórn Madonnu.
Ung kona í leit að
raunverulegri ástarsögu
rannsakar forboðna ást
Játvarðs konungs VIII og
Wallis Simpson á fjórða
áratug síðustu aldar en
konungurinn neyddist til
að velja milli krúnunnar
og ástarinnar. Aðal-
hlutverk: Abbie Cornish,
James D'Arcy, Andrea
Riseborough og Oscar
Isaac. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
02.55 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07:00 UEFA Europa League
(Fiorentina - Tottenham)
09:50 UEFA Champions
League 2014 (Juvent-
us - Dortmund)
11:30 UEFA Champions
League 2014 (Man.
City - Barcelona)
13:10 Meistaradeildin
- Meistaramörk
13:40 Meistaradeildin í
hestaíþróttum 2015
(Fimmgangur)
16:40 UEFA Europa League
(Everton - Young Boys)
18:20 UEFA Europa League
(Besiktas - Liverpool)
20:00 La Liga Report
20:30 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
21:00 Evrópudeildarmörkin
21:50 Þýsku mörkin
22:20 UFC Live Events 2015
(UFC 182: Jones vs.
Cormier)
00:05 Spænski boltinn
(Real Sociedad -
Sevilla)
01:45 La Liga Report
13:15 Messan
14:30 Premier League
(Hull - QPR)
16:10 Premier League World
16:40 Premier League
(Chelsea - Burnley)
18:20 Football League
Show 2014/15
18:50 Premier League (Crys-
tal Palace - Arsenal)
20:30 Match Pack
21:00 Messan
21:40 Enska úrvalsdeildin
- upphitun
22:10 Premier League
(Swansea - Man. Utd.)
23:50 Premier League
2014/2015 (Sout-
hampton - Liverpool)
01:30 Messan
02:10 Enska úrvalsdeildin
- upphitun
17:30 Friends (2:24)
17:55 New Girl (20:24)
18:20 Modern Family (19:24)
18:45 Two and a Half Men (6:16)
19:10 Pressa (3:6)
19:50 It's Always Sunny In
Philadelphia (13:13)
20:15 Prime Suspect 4 (2:3)
22:00 Game of Thrones (10:10)
22:55 The Secret Circle (6:22)
23:35 Fringe (21:22)
00:20 Pressa (3:6)
01:05 It's Always Sunny In
Philadelphia (13:13)
01:25 Prime Suspect 4 (2:3)
03:10 Game of Thrones (10:10)
04:05 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
09:20 The Mask of Zorro
11:35 Nine
13:30 Moulin Rouge
15:35 The Mask of Zorro
17:50 Nine
19:50 Moulin Rouge
22:00 The Da Vinci Code
00:50 Family Weekend
02:35 Super
04:10 The Da Vinci Code
19:00 Raising Hope (8:0)
19:20 The Carrie Diaries (9:13)
20:05 Community (3:13)
20:30 American Idol (16:30)
21:15 True Blood (1:10)
22:15 Survivors: Nature's
Indestructible
Creatures (2:3)
23:10 Longmire (10:10)
23:55 The Carrie Diaries (9:13)
00:40 Community (3:13)
01:00 American Idol (16:30)
01:45 True Blood (1:10)
02:40 Survivors: Nature's
Indestructible
Creatures (2:3)
03:35 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (3:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
14:15 Cheers (17:25)
14:35 The Biggest Loser -
Ísland (6:11) Vinsæl-
asti þáttur SkjásEins
snýr aftur! Fjórtán
einstaklingar sem glíma
við yfirþyngd ætla nú
að snúa við blaðinu og
breyta um lífstíl sem
felst í hollu mataræði
og mikilli hreyfingu.
Umsjón hefur Inga Lind
Karlsdóttir
15:45 King & Maxwell (8:10)
16:30 Beauty and the
Beast (12:22) Önnur
þáttaröðin um þetta
sígilda ævintýri sem
fært hefur verið í nýjan
búning. Aðalhlutverk
eru í höndum Kristin
Kreuk og Jay Ryan.
17:10 Agents of
S.H.I.E.L.D. (12:22)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur
tekið við keflinu af Jay
Leno og stýrir nú hinum
geysivinsælu Tonight
show þar sem hann hef-
ur slegið öll áhorfsmet.
Gestur kvöldsins er
rapparinn Ice-T, sem
er að gera það gott í
þáttunum Law&Order:
Special Victims Unit
sem sýndir eru á Skjá-
Einum. Girls-leikarinn
Andrew Rannells kíkir
einnig í heimsókn.
19:10 The Talk Skemmtilegir
og líflegir spjallþættir
þar sem fimm konur
skiptast á að taka á
móti góðum gestum í
persónulegt kaffispjall.
19:50 Parks & Recreation
8,6 (6:22) Geggjaðir
gamanþættir með Amy
Pohler í aðalhlutverki.
20:10 The Voice (1:28)
Áttunda þáttaröðin af
þessum geysivinsælu
raunveruleikaþáttum
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tæki-
færi til að slá í gegn.
Christina Aguilera snýr
aftur í dómarasætið
ásamt þeim kampa-
kátu Pharell Williams,
Blake Shelton og Adam
Levine.
21:40 The Voice (2:28)
23:10 The Tonight Show
23:55 Jerry Maguire 7,3
02:15 Ironside (9:9)
03:00 The Tonight Show
03:45 The Tonight Show
04:30 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:40 Batman: The Brave
and the bold
08:05 The Wonder
Years (16:22)
08:30 Drop Dead Diva (12:13)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (126:175)
10:15 Last Man Standing
(18:18)
10:40 Heimsókn (3:28)
11:00 Grand Designs (4:12)
11:50 Junior Masterchef
Australia (19:22)
12:35 Nágrannar
13:00 McKenna Shoots for
the Stars
14:35 Big
16:20 Kalli kanína og félagar
16:45 Raising Hope (18:22)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag.
19:11 Veður
19:20 Simpson
-fjölskyldan (12:22)
19:45 Spurningabomban (4:11)
20:35 NCIS: New
Orleans (14:22)
21:20 Louie (6:13)
21:45 Hot Tub Time Machine
6,5 Fyndin ævintýra-
mynd um fjóra vini sem
eru orðnir leiðir á lífinu og
ákveða að ferðast aftur
til áttunda áratugarins í
mjög sérstakri tímavél.
23:20 The Marine 3: Hom-
efront 4,9 Hörku-
spennandi tryllir frá 2013
sem fjallar um hugrakk-
ann sjóliða Bandaríska
hersins sem leggur líf sitt
að veði til þess að bjarga
systur sinni úr klóm
herskárs uppreisnahers
og um leið stöðva yfirvof-
andi hryðjuverkaógn.
00:50 Undefeated 7,8
Óskarsverðlaunamynd
í flokki heimildarmynda
um ruðningslið í skóla
sem reynir að breyta
sorgum sínum í sigra
eftir áralanga tapbar-
áttu og hvernig þjálfara
þess, Bill Courtney,
tekst að umbreyta því í
frábært íþróttalið.
02:40 Kill List Spennutryllir
frá 2011 sem fær hárin til
að rísa. Leigumorðingi
tekur að sér nýtt
verkefni ári eftir að hafa
klúðrað morði sem hann
átti að fremja. Núna bíð-
ur hans ríkuleg borgun
fyrir að myrða þrjá men.
Það sem byrjar sem
einfalt verkefni á eftir
að vinda upp á sig og
senda leigumorðingjann
á ystu nöf.
04:15 Abraham Lincoln:
Vampire Hunter
05:55 Fréttir og Ísland í dag
„Það er bæði
gaman og áhuga-
vert að hlusta á fréttir
sagðar af fréttamönn-
um sem hafa komið sér
upp persónulegum stíl og
hafa greinilega brennandi
áhuga á starfi sínu.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Vera Illugadóttir
Hún er margfróð og
áhugasöm og það
smitast inn í fréttir
hennar sem fá fyrir
vikið sérstakan blæ.
MYND SIGTRYGGUR ARI
Freyr Gígja Gunnarsson Hann er
laginn við að finna fréttir sem aðrir fjöl-
miðlar hafa ekki sýnt áhuga. MYND SIGTRYGGUR ARI