Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2015, Page 57
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 27. febrúar–2. mars 2015
Uppáhalds í sjónvarpinu
„Ég hef gaman af glæpasögum
á skjánum og er fallin fyrir þátt-
unum Broadchurch á Stöð 2.
Aðalleikkona þáttanna, Olivia
Colman, er í algjöru uppáhaldi.“
Kristjana
Guðbrandsdóttir
blaðamaður
Fallin fyrir BroadchurchRÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Laugardagur 28. febrúar
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (12:26)
07.04 Sara og önd (30:40)
07.11 Ljónið Urri (14:52)
07.22 Kioka (31:78)
07.29 Herramenn (1:52)
07.44 Eðlukrúttin (8:52)
07.55 Ofur Groddi (2:2)
08.02 Músahús Mikka
08.25 Hvolpasveitin (5:26)
08.48 Babar (2:13)
09.11 Veistu hvað ég elska
þig mikið? (7:26)
09.24 Skúli skelfir (6:26)
09.34 Kafteinn Karl (23:26)
09.49 Hrúturinn Hreinn
09.56 Drekar: Knapar
Birkieyjar (20:20)
10.20 Fum og fát (18:20)
10.25 Gettu betur e (5:7)
11.30 Landinn e
12.00 Djöflaeyjan e
12.30 Viðtalið e (15) (Lars
Christensen)
13.00 Handboltalið Íslands
e (6:16) (Karlalið FH 1984)
13.15 Bikarúrslit í hand-
bolta (Úrslitaleikur
kvenna)
15.45 Bikarúrslit í
handbolta
17.45 Táknmálsfréttir
18.10 Ævar vísindamaður
18.40 Hraðfréttir e
18.54 Lottó (27)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir (20)
19.35 Veðurfréttir
19.40 Steinaldarmennirnir
(The Flintstones)
Kvikmynd fyrir alla
fjölskylduna sem byggð
er á teiknimyndunum
um steinaldarmennina
Fred Flintsone, Barney
Rubble og fjölskyldur
þeirra. Fred fær loksins
vinnuna sem hann hefur
alltaf dreymt um, en
ekki er allt sem sýnist.
21.10 Rangtúlkun 7,8 (Lost
In Translation) Bob Harr-
is er kvikmyndastjarna
sem er í Tókíó að leika
í vískíauglýsingu. Hann
þjáist af svefnleysi eina
nóttina og fer á hótel-
barinn þar sem hann
hittir Charlotte sem er
líka andvaka. Hún er í
borginni með eiginmanni
sínum, ljósmyndara sem
er upptekinn við vinnu
sína og hefur ekki tíma
fyrir eiginkonuna. Bob
og Charlotte eiga margt
sameiginlegt þrátt
fyrir aldursmuninn. Þau
kynnast leikkonunni
Kelly og þremenningarn-
ir verja drjúgum tíma
saman meðan á dvölinni
stendur. Aðalhlutverk:
Bill Murray, Scarlett
Johansson, Anna Farris
og Giovanni Ribisi. Leik-
stjórn: Sofia Coppola.
22.55 Löggur á skólabekk
7,2 (21 Jump Street)
Gamanmynd með
alvarlegum undirtóni um
tvo unga lögreglumenn
sem villa á sér heimildir
og fara aftur í skóla til að
eiga auðveldara með að
koma upp um eiturlyf-
jahring. Aðalhlutverk:
Jonah Hill, Channing
Tatum og Ice Cube.
Leikstjórn: Phil Lord og
Christopher Miller. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.40 Kaldastríðsklækir
(Tinker Tailor, Soldier, Spy)
02.45 Útvarpsfréttir
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
10:05 UEFA Champions
League 2014
11:45 UEFA Champions League
13:25 Meistaradeildin
13:55 Meistaradeild Evrópu
14:25 La Liga Report
14:55 Spænski boltinn 14/15
16:55 UEFA Europa League
18:35 Evrópudeildarmörkin
19:25 NBA
19:55 NBA (New York -
Cleveland)
21:20 UFC Now 2015
22:10 UFC Countdown
22:40 Þýski handboltinn
00:00 Spænski boltinn
01:40 UFC Now 2015
02:30 UFC Countdown
03:00 UFC Live Events 2015
(Jones vs. Cormier)
08:45 Premier League
10:25 Premier League World
10:55 Match Pack
11:25 Messan
12:05 Enska úrvalsdeildin
- upphitun
12:35 Premier League (West
Ham - Crystal Palace)
14:50 Premier League (Man.
Utd. - Sunderland)
17:00 Markasyrpa
17:20 Premier League
(Burnley - Swansea)
19:00 Premier League
(Newcastle - Aston Villa)
20:40 Premier League
(WBA - Southampton)
22:20 Premier League
(Stoke - Hull)
00:00 Premier League
(West Ham - Crystal P.)
18:25 Friends (13:24)
18:50 New Girl (21:24)
19:15 Modern Family (20:24)
19:40 Two and a Half Men (7:16)
20:05 Hæðin (3:9)
20:50 Steindinn okkar (3:8)
21:15 Without a Trace (1:24)
22:00 The Secret Circle (7:22)
22:45 Fringe (22:22)
23:30 Rita (2:8)
00:10 Believe (8:13)
00:55 Hæðin (3:9)
01:40 Steindinn okkar (3:8)
02:05 Without a Trace (1:24)
02:50 The Secret Circle (7:22)
03:30 Fringe (22:22)
04:15 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
11:30 The Other End of the
Line
13:20 Chasing Mavericks
15:15 The Clique
16:45 The Other End of the
Line
18:35 Chasing Mavericks
20:30 The Clique
22:00 I, Frankenstein
23:35 Tucker and Dale
vs.Evil
01:05 Arthur Newman
02:45 I, Frankenstein
12:55 Flight of the
Conchords (4:10)
13:45 The Carrie Diaries (9:13)
14:25 Wipeout
15:10 Animals Guide to
Survival (7:7)
15:55 Þýski handboltinn
17:25 One Born Every
Minutes UK (12:14)
18:15 Bob's Burgers (9:22)
18:35 American Dad (20:20)
19:00 Cleveland Show 4,
The (11:23)
19:20 American Idol (15:30)
20:05 American Idol (16:30)
20:45 Raising Hope (9:0)
21:10 Trust Me (1:13)
21:55 Revolution (4:22)
22:40 The League (13:13)
23:00 Fringe (13:13)
23:40 American Idol (15:30)
00:25 American Idol (16:30)
01:05 Raising Hope (9:0)
01:30 Trust Me (1:13)
02:15 Revolution (4:22)
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:35 The Talk
10:15 The Talk
10:55 The Talk
11:35 Dr. Phil
12:15 Dr. Phil
12:55 Cheers (18:25)
13:15 The Bachelor (8:13)
14:45 Generation Cryo (4:6)
Raunveruleikaþættir
um 17 ára gamla stúlku,
Breeanna, sem nýlega
hefur komist að því
að hún er getin með
aðstoð sæðisgjafa. Hún
heldur í ferð að leita af
15 hálfsystkinum sínum
sem eru öll feðruð með
sama sæðisgjafanum.
15:30 Scorpion (7:22)
16:15 The Voice (1:28)
17:45 The Voice (2:28)
19:15 Emily Owens M.D 7,6
(12:13) Emily Owens er
nýútskrifaður læknir
og hefur fengið starf á
stórum spítala í Denver.
Henni finnst hún loksins
vera orðin fullorðin og
fagnar því að gagn-
fræðaskóla árin eru að
baki þar sem hún var
hálfgerður lúði, en ekki
líður á löngu áður en hún
uppgötvar að spítala-
menningin er ekki svo
ólík klíkunum í gaggó.
20:00 The Sweetest
Thing 5,0 Rómantísk
gamanmynd (2002)
með Cameron Diaz í
aðalhlutverki.
21:30 Daddy's Little Girls
23:10 Unforgettable 6,7
(6:13) Bandarískir
sakamálaþættir um
lögreglukonuna Carrie
Wells sem glímir við
afar sjaldgæft heilkenni
sem gerir henni kleift að
muna allt sem hún hefur
séð eða heyrt á ævinni.
Hvort sem það eru
samræður, andlit eða
atburðir, er líf hennar;
ógleymanlegt. Maður
finnst látinn í rándýrum
sportbíl. Hin ógleyman-
lega Carrie varpar ljósi á
staðreyndir málsins.
23:55 The Client List 6,7
(6:10) Spennandi þættir
með Jennifer Love
Hewitt í aðalhlutverki.
Sam er þriggja barna
móðir í Texas. Hún er
hamingjusamlega gift
en á í fjárhagsvandræð-
um. Hún bregður á það
ráð að fara út á vinnu-
markaðinn en þegar
þangað er komið renna
á hana tvær grímur.
00:40 Hannibal (9:13)
01:25 The Tonight Show
02:15 The Tonight Show
03:05 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Doddi litli og
Eyrnastór
07:40 Waybuloo
08:00 Algjör Sveppi
09:30 Kalli á þakinu
09:55 Lína langsokkur
10:20 Villingarnir
10:45 Teen Titans Go
11:10 Ærlslagangur Kalla
kanínu og félaga
11:35 Victourious
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Ísland Got Talent (5:11)
14:45 Spurningabomban (4:11)
15:35 Sjálfstætt fólk (19:25)
16:15 How I Met Your
Mother (16:24)
16:40 ET Weekend (24:53)
17:25 Íslenski listinn
17:55 Sjáðu (380:400)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (29:50)
19:10 Lottó
19:15 Svínasúpan (6:8)
19:40 Two and a Half
Men (6:22)
20:05 Fókus (3:12)
20:25 Mom's Night Out 5,4
Skemmtileg gaman-
mynd frá árinu 2014
um Allyson og vinkonur
hennar sem þrá ekkert
heitar en að eiga kvöld-
stund saman, borða
góðan mat, spjalla og
skemmta sér án barna
og eiginmanna. Til
þess að draumur þeirra
verði að veruleika verða
þær sð fá eiginmenn
sína til að gæta barna
og heimilis í nokkrar
klukkustundir, hvað
getur mögulega farið
úrskeiðis? Með aðalhlut-
verk fara Sarah Drew,
Sean Astin og Patricia
Heaton.
22:05 The Terminal 7,3
(Flugstöðin) Stórmynd
frá leikstjóranum
Steven Spielberg
með Tom Hanks í
aðalhlutverki. Myndin
er lauslega byggð á
sönnum atburðum og
fjallar um Viktor, mann
frá Austur-Evrópu, sem
ferðast til Bandaríkj-
anna. Við komuna til
New York berast þær
fregnir frá heimalandi
hans að borgaraupp-
reisn sé hafin og að ríkið
sé ekki lengur til sem
eitt af þjóðríkjum heims.
Við það fellur vegabréf
hins lánlausa Viktors
úr gildi og hann verður
innlyksa í fríhöfninni.
Þar þarf hann að dúsa
svo dögum og vikum
skiptir; ferðalangur
án föðurlands. Auk
Tom Hanks leika þau
Catherine Zeta-Jones og
Stanley Tucci í myndinni.
00:10 Sacrifice 4,4 Spennu-
tryllir frá 2011 með Cuba
Gooding Jr, Christian
Slater og Kim Coates í
aðalhlutverkum.
01:50 Hitchcock
03:30 Hansel & Gretel:
Witch Hunter
04:55 The Rum Diary
534 1020
Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is
TIL LEIGU
Til leigu heil skrifstofuhæð á góðum
stað á Tryggvagötu, í miðbæ Reyk-
javíkur, rétt við höfnina. Húsnæðið skip-
tist í móttöku, opin vinnurými, fundarher-
bergi, þrjár lokaðar skrifstofur, eldhús,
geymslu og snyrtingu. Steinteppi og
flísar á gólfum og glerveggir að hluta.
Þrjú sérmerkt bílastæði við austurgafl
hússins tilheyra eigninni. Stærð 386,3
fm. VSK leggst ekki við leiguverð.
Allar nánari
upplýsingar
veitir:
Magnús Kristinsson
Löggiltur leigumiðlari
Löggiltur fasteignasali
534 1025 / 861 0511
magnus@jofur.is
ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD
Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna
Múrviðgerðir · Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna
Lóðavinna
Tilboð þér að kostnaðarlausu.
Uppl. í síma: 820 8888