Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2015, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2015, Blaðsíða 40
40 Menning Sjónvarp Helgarblað 23.–26. október 2015 dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Í slendingar hafa í áratugi sent sína sterkustu ungu skák- menn á erlenda grundu til að tefla við jafnaldra sína. Að öllum líkindum var sjálf- ur Friðrik Ólafsson sá fyrsti þegar hann sigldi til Birming- ham árið 1950. Förin tók nokkra daga og stóð Friðrik sig vel á mótinu þó ekki hafi hann unnið. Árið 1977 braut Jón L. Árnason blað í sögunni þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til að verða heimsmeistari í skák þegar hann varð heimsmeistari sveina. Á níunda áratugnum fylgdu tve- ir kappar í fótspor Jóns. Bæði Hannes Hlífar Stefánsson og Héðinn Steingrímsson urðu heimsmeistarar, Héðinn í raun enn á barnsaldri þegar hann hampaði titli sínum. Á þess- um árum á níunda áratugnum voru Íslendingar afar sigursæl- ir á Norðurlandamótinu í skóla- skák og ár eftir ár náði Ísland besta samanlagða árangrinum. Ásamt þátttöku í Norðurlanda- mótunum var það landskeppnin milli Íslands og Bandaríkjanna, Collins-keppnin, sem einna helst var forsenda fyrir því að Íslensk ungmenni fóru í hópferð erlend- is. Á HM fóru yfirleitt bara þeir sem áttu erindi til að ná einhverj- um alvarlegum árangri. Þannig var það árið 1994 þegar Helgi Áss Grétarsson tók þátt í HM 20ára og yngri, hann var eini ís- lenski keppandinn. Eins og frægt er varð Helgi heimsmeistari og tryggði sér þannig um leið stór- meistaratitil. Það var svo rétt fyrir aldamótin sem fleiri og fleiri ung- menn fóru að fara á EM og HM ungmenna í skák. Á þeim mótum er teflt í flokkum u18, u16 og koll af kolli niður í u8. Um þessa helgi fara kringum 15 íslensk ung- menni til Grikklands til þátttöku á HM ungmenna. Er þetta mesti fjöldi sem Íslands sendir á HM ungmenna og til vitnis um aukna breidd hjá sterkustu ungmönn- um landsins í skák. n Aukin breidd ungmenna Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 23. október 16.50 Stiklur (16:21) e 17.45 Táknmálsfréttir (53) 17.55 Litli prinsinn (18:25) 18.20 Leonardo (8:13) 18.50 Öldin hennar (4:14) e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (39) 19.30 Veður 19.40 Vikan með Gísla Marteini (4:20) Stjórn- mál, menning og mann- líf í beinni útsendingu með Gísla Marteini. 20.25 Frímínútur (4:10) Fjöl- miðlamaðurinn Frímann Gunnarsson kryfur samfélagsmálin eins og honum einum er lagið. 20.40 Útsvar (7:27) (Skaga- fjörður og Ísafjörður) B 21.55 Arne Dahl – Mikið vatn (1:2) (Arne Dahl) Fyrri hluti sænsks sakamálaþáttar frá 2012 sem byggður er á samnefndri sögu eftir Arne Dahl. Afrískur flóttamaður sem senda á tilbaka frá Svíþjóð finnst myrtur. Lögreglu- maður er grunaður um verknaðinn sem vindur verulega uppá sig við rannsókn. 23.30 The Bling Ring 5,6 (Stjörnugengið) Ung- lingagengi einsetur sér að komast nær fræga fólkinu til þess eins að brjótast inn hjá þeim og stela því sem þau komast yfir. e 01.00 Looper 7,5 (Hringrás) Spennutryllir með Joseph Gordon-Levitt, Bruce Willis og Emily Blunt í aðalhlutverk- um. Árið er 2074 og tímaflakk gerir mafíunni kleift að senda leigu- morðingja aftur í tímann og losa sig við óæskilegt fólk. e 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 07:00 BATE - Barcelona 08:40 Haukar - Snæfell 10:00 PAOK - FC Krasnodar 11:40 Lazio - Rosenborg 13:20 Keflavík - Haukar 14:50 Anderlecht - Tottenh. 16:30 Liverpool - Rubin Kazan 18:10 Evrópudeildarmörkin 19:00 Njarðvík - Keflavík B 21:00 La Liga Report 21:30 NFL Gameday 22:00 Körfuboltakvöld 23:40 Box: Golovkin vs. Lemieux 02:45 NFL Gameday 03:45 Formúla E: Tímataka - Beijing 14:00 Messan 15:15 Football League Show 2015/16 15:45 Rotherdam - Burnley 17:25 Swansea - Stoke 19:05 Everton - Man. Utd. 20:45 PL Match Pack 2015/2016 21:15 Premier League Previ- ew 2015/2016 21:45 Premier League World 2015/2016 22:15 Chelsea - Aston Villa 23:55 Newcastle - Norwich 01:35 PL Match Pack 2015/2016 02:05 Premier League Preview 2015/2016 17:20 Hart Of Dixie (20:22) 18:00 Glee (10:13) 18:45 The Carrie Diaries 19:30 Suburgatory (20:0) 20:00 Who Gets The Last Laugh (4:9) 20:25 Hollywood Hillbillies 20:55 Lip Sync Battle (4:18) 21:25 NCIS: Los Angeles (15:24) Fimmta þátta- röðin um starfsmenn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum. 22:35 Punkturinn 23:05 Grimm (11:22) 23:50 Sons Of Anarchy (3:13) 00:35 Suburgatory (20:0) 01:00 Who Gets The Last Laugh (4:9) 01:20 Hollywood Hillbillies 01:45 Lip Sync Battle (4:18) 02:10 NCIS: Los Angeles 03:25 Tónlistarmyndb. Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (11:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 Design Star (1:13) 09:45 Million Dollar Listing 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:00 Bundesliga Weekly 13:30 Cheers (4:22) 13:55 Dr. Phil 14:35 Life In Pieces (5:13) 15:00 Grandfathered (4:13) 15:25 The Grinder (4:13) 15:45 Red Band Society 16:25 The Biggest Loser (22:39) 17:05 The Biggest Loser (23:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 America's Funniest Home Videos (4:44) 19:35 The Muppets (4:13) Prúðuleikararnir eru mættir aftur á skjáinn eftir 17 ára hlé. Kermit, Svínka og allar hinar hetjurnar hafa verið kallaðar aftur til starfa. 20:00 The Voice Ísland (4:10) SkjárEinn kynnir með stolti The Voice Ís- land! Hinir geysivinsælu raunveruleikaþættir þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn eru nú loks komnir til Íslands! Þjálf- arakvartettinn Helgi Björns, Svala Björgvins, Unnsteinn Manuel og Salka Sól ætla að finna bestu rödd Íslands. 21:30 Blue Bloods (4:22) 22:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 22:55 Elementary (4:24) 23:40 Hawaii Five-0 (21:25) 00:25 Scandal (21:22) 01:10 Secrets and Lies (9:10) 01:55 Blue Bloods (4:22) 02:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 03:20 The Late Late Show with James Corden 04:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (13:24) 08:30 Make Me A Milli- onaire Inventor (6:8) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (20:175) 10:20 Mindy Project (14:22) 10:50 Hart of Dixie (7:22) 11:40 Guys With Kids (4:17) 12:10 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 The Other End of the Line 6,2 14:50 Free Willy: Escape From Pirate's Cove 16:30 Kalli kanína og félagar 16:55 Community 3 (10:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Logi (4:14) 20:15 X Factor UK (12:28) 21:55 A Walk Among the Tombstones 6,5 Spennumynd frá 2014 sem fjallar um leyf- islausa einkaspæjarann Matthew Scudder sem missti starf sitt sem lögreglumaður eftir voðaskot sem hann bar ábyrgð á. Dag einn fær hann tilboð frá höfuð- paur glæpasamtaka sem biður hann um að finna þá sem rændu eiginkonu hans og myrtu hana svo eftir að hann greiddi þeim lausnargjald. 23:50 The Immigrant 6,6 Árið 1920 sigla pólsku systurnar Ewa og Magda til New York með það fyrir augum að lifa Ameríska drauminn. 01:55 Robocop 6,2 03:50 The Other End of the Line 6,2 05:40 Fréttir og Ísland í dag Ég man eftir Bonanza Bonanza var í danska sjónvarpinu M eð fyrstu verkum manns þegar maður kemur inn á hótelherbergi í út- löndum er að kveikja á sjónvarpinu og kanna hvaða stöðvar eru í boði. Þetta ger- um allavega við sem erum ekki mikið fyrir útstáelsi og stundum er okkur komið verulega á óvart. Hver hefði til dæmis átt von á því að í danska sjónvarpinu væru á laugardagsmorgni sýndir Bon- anza-þættir? Ég man eftir Bonanza. Þættirn- ir gerðust á Ponderosa og þar bjó faðir, sem Lorne Green lék, ásamt þremur sonum sínum. Einn þeirra var Litli-Joe, sem Michael Landon lék og var svo fallegur að það var ekki annað hægt en að vera pínu- lítið skotin í honum. Annar son- urinn var Hoss sem Dan Blocker lék, þybbinn og vingjarnlegur. Blocker lést óvænt á besta aldri árið 1972 en þá voru þættirnir enn í framleiðslu. Mikil sorg greip um sig meðal aðdáenda þáttanna því góður heimilisvinur var fallinn frá. Litlar sögur fara af þriðja syninum sem var ósköp litlaus í samanburði við hina tvo og ekki minnisstæður. Bonanaza-þættirnir sem danska sjónvarpið sýndi voru notalega gamaldags. Í einum þeirra var vondur og vellauðugur maður sem ætlaði að sölsa und- ir sig Ponderosa. Telly Savalas var í hlutverki hans, þá ekki orðinn heimsfrægur, og stóð sig ansi vel. Græðgislegt glott hans var mjög sannfærandi. Svo tók hann um- skiptum í lokin þegar hann hafði áttað sig á þeirri mikilvægu stað- reynd að peningar geta ekki keypt allt og auður veitir ekki endilega sálarró. Hann yfirgaf Ponderosa, nýr og breyttur maður. Það var ákveðið sakleysi í Bon- anza-þáttunum. Þar voru vissu- lega átök og stundum varð mann- fall, en yfirleitt fór þannig að lokum að hið illa vék fyrir hinu góða. Sem gerði mann alltaf nokk- uð glaðan í bragði. Hið grípandi titillag þáttanna fullkomnaði svo stemninguna. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Bonanza Stoltur faðir ásamt góðum sonum sínum. „Þar voru vissulega átök og stundum varð mannfall, en yfir- leitt fór þannig að lokum að hið illa vék fyrir hinu góða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.