Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2015, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2015, Side 47
Helgarblað 22.–26. maí 2015 Lífsstíll 47 Project1_Layou t 1 24/11/2011 12:58 Page 1 Rauðarárstíg 33, 105 Reykjavík Fjarðargötu 19, 220 Hafnarfirði, sími 511-7000, www.innrammarinn.is Fjarðargötu 19, Hafnarfirði Velkomin á nýtt rammaverkstæði og verslun Úrval tilbúinna ramma og myndaalbúma Heitustu trend sumarsins Hægt er að sækja sér innblástur úr ýmsum áttum. Við mælum til dæmis með tískubloggaranum gyp- sylovinlight.com til að fá hvítan og bláan innblástur fyrir ströndina. Þessi síða gefur manni einnig skemmtilegar hugmyndir um hvernig maður get- ur skreytt sig fallega með skarti. Fáðu innblástur Myndin gefur innblástur fyrir trend sumarsins. Hönn- unar- Horn Kolfinna Von Arnardóttir kolfinna@artikolo.is Fallegt skart Skartið er ávallt óaðfinn- anlegt hjá þessum stílista. Á ströndinni Emilio Pucci lúxussilki kaftan er fallegur á ströndinni. Svöl gleraugu Cutler og Gross aviator sólgleraugun smellpassa við strandarfatnað sumarsins. Glerið er með ljósbláum blæ. Látlaust Hvítur sund- bolur frá Victoriá s Secret er látlaus og fallegur. Hann býður uppá ýmis tækifæri til að skarta upp og niður. Derið hér fullkomnar útlitið. Birkenstock Óþarfi að flækja málin. Hvítir Birkenstock-sandalar eru málið. Flott bikiní Zimmerman-bikiní fæst til dæmis á net-a-porter.com. L eikföng sem áður voru í eigu annarra prýða nýtt listaverk í Listasafni Reykjavíkur. Ef þú veltir fyrir þér hvert fjöldi yfir- gefinna bangsa fóru, sem hafa verið elskaðir og yfirgefnir af reykvískum börnum, erum við líklega búin að finna staðinn. Jú, þúsundir þeirra hanga í Hafnarhúsi, Tryggvagötu þar sem listakonan Kathy Clark hefur safnað fjölda þeirra saman og breytt þeim eftir sínum aðferðum og kallar þá nú bangsavætti. Sýningin í Hafnar- húsi er ætluð til þess að kalla fram bernskuminningar, bæði góðar og slæmar. Sýningin verður haldin í sumar, nánar tiltekið frá 21. maí til 18. október. n Hvar enduðu svo bangsarnir? Gamlir bangsar notaðir í listaverk Bangsar Kathy Clark notar gamla bangsa í listaverk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.