Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2016, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.04.2016, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2016/102 165 laeknabladid.is 192 Hópskimun fyrir ristil - krabbameini hefst á næsta ári Hávar Sigurjónsson Krabbameinsfélag Íslands og velferðarráðu- neytið hafa gert samkomulag um að undirbúa leit að krabbameini í ristli og endaþarmi hjá 32.000 konum og körlum á aldrinum 60-69 ára. Skimunin á að hefjast 2017. Ráðuneytið veitir 25 milljónum í þetta. U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 195 Foodloose Ráðstefna um mataræði og lífsstílssjúkdóma Hávar Sigurjónsson Heimsþekktir sérfræðingar munu mæta í Hörpu 26. maí að ræða þetta mikilvæga mál 191 Þverrandi traust Magnús Baldvinsson 200 Áhrif kannabis á miðtaugakerfið eru alvarleg og hættuleg Hávar Sigurjónsson Ungur læknir, Arnar Jan Jónsson, á heiðurinn af síðunni kannabis.is 202 Kandídatar og kennarar vorið 1962 Páll Ásmundsson 7. júní 1962 luku 10 læknanemar embættisprófi frá læknadeild HÍ 203 Draga prótónupumpu- hemlar úr virkni klópídógrels - hvað er að frétta? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson 206 Félag íslenskra ristilskurðlækna. Fámennt félag en góðmennt Elsa B. Valsdóttir Sex manns eru í félaginu og starfa allir á Landspítala S É R G R E I N 198 Jón Karlsson bæklunarlæknir Handhafi Norrænu læknisfræðiverðlaunanna 2015 Hávar Sigurjónsson Jón fékk verðlaunin fyrir rannsóknir og brautryðjendastarf á sviði íþróttalækninga L Y F J A S P U R N I N G I N Ö L D U N G A R

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.