Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.2016, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.09.2016, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2016/102 373 laeknabladid.is 398 Þjarkinn ann sér ekki hvíldar Rætt við Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlækni á Landspítala um innleiðingu aðgerðaþjarka á skurðdeildum spítalans Þröstur Haraldsson „Landspítalinn fékk að gjöf meira en helming kaupverðsins sem var um 300 milljónir króna,“ segir Rafn. Tækið hefur þegar sannað ágæti sitt, fyrsta aðgerðin var gerð með Da Vinci-þjarkanum á skurðdeild Landspítalans í ársbyrjun 2015 og nú hafa verið gerðar 180 aðgerðir og árangurinn verið framar vonum. U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R 397 Aðalfundur Læknafélags Íslands - auglýsing 408 Enskir læknanemar heimsækja Ísland 1810 Páll Ásmundsson Sumarið 1810 ferðuðust þrír félagar sem stunduðu læknisnám við Edinborgarháskóla um suðvestanvert landið, frá Snæfellsnesi austur í Fljótshlíð. 410 Frá Lyfjastofnun. Rafrænir undan- þáguseðlar Til frekari upplýsinga er bent á spurt og svarað á vefsíðu Lyfjastofnunar (lyfjastofnun. is) – Undanþágulyf. 407 Magnesíumskortur - óvænt skýring Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson Mikilvægt er að gefa magnesíum ekki of hratt í æð. 418 Frá Orðanefnd Lækna- félags Íslands Jóhann Heiðar Jóhannsson Íðorðasafn lækna, sem nú telur rúmlega 33.000 lækn- isfræðileg heiti, var gert aðgengilegt í Orðabanka Íslenskrar málstöðvar árið 1998. 411 Heimilislæknaþing - auglýsing 409 Þing Læknafélags Akureyrar - auglýsing 404 Hreinsun, slökun, harmónía – er það sem er eftirsóknarverðast við að syngja í kór, segja þrír læknar sem syngja með aldargömlum karlakór, Fóstbræðrum Þröstur Haraldsson Eiríkur Jónsson skurðlæknir og heimilislæknarnir Jón Steinar Jónsson og Sverrir Jónsson eru í Fóstbræðr- um, þeir eru kórbræður en ekki albræður L Y F J A S P U R N I N G I N Ö L D U N G A R

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.