Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.2016, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.09.2016, Blaðsíða 41
 Læknafélag Akureyrar heldur haustþing laugardaginn 15. október í sal Menntaskólans á Akureyri Kvensjúkdómar og fæðingahjálp á 21. öldinni 08:30-09:00 Skráning 09:00-09:10 Setning: Valur Þór Marteinsson formaður LA 09:10-09:30 Ógleði og uppköst á meðgöngu. Valur Guðmundsson læknir 09:30-09:50 Meðgöngusykursýki. Málfríður Þórðardóttir ljósmóðir 09:50-10:10 Viðhorf til fæðinga: til þess eru vítin að varast þau. Sigfríður Inga Karlsdóttir ljósmóðir 10:10-10:45 Fyrirspurnir og kaffihlé 10:45-11:05 Óvæntar fæðingar, er hægt að spá fyrir hvað konur fæða fljótt. Björn Gunnarsson læknir 11:05-11:25 Áhrifaþættir heimafæðinga á Íslandi: heilsufarslegar frábendingar og viðhorf kvenna. Berglind Hálfdánsdóttir ljósmóðir 11:25-11:45 Framköllun fæðinga og áhrif á tíðni keisaraskurða. Alexander Smárason læknir 11:45-12:45 Fyrirspurnir og matarhlé 12:45-13:05 BRCA gena breytingar. Þórunn Rafnar erfðafræðingur 13:05-13:25 Hormónameðferð eftir tíðahvörf. Orri Ingþórsson læknir 13:25-13:45 Grindarbotnsþjálfun til styrkingar í þvagleka og til slökunar við kynlífsvandamál og hægðavandamál. Soffía Einarsdóttir sjúkraþjálfari 13:45-14:05 Vandamál í neðri þvagvegum kvenna. Jóhannes Heimir Jónsson læknir 14:05-14:35 Fyrirspurnir og kaffihlé 14:35-14:55 Inngrips röntgen og kvensjúkdómalækningar. Hjalti Már Þórisson læknir 14:55-15:15 Treatment of uterine fibroids – current and new perspectives (Meðferð á vöðvahnútum í legi – reyndar leiðir og nýir valkostir). Kirsten Hald læknir 15:15-15:35 Konur og kynlíf í Íslendingasögum. Óttar Guðmundsson læknir 15:35-16:00 Fyrirspurnir og þingslit Þátttökugjald er 7000 kr. og 3000 kr. fyrir nema. Skráning á haustthing2016@gmail.com

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.