Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 04.06.2016, Síða 26

Fréttatíminn - 04.06.2016, Síða 26
Klipptu mig út og límdu mig á ísskápinn Máltíð undir þúsundkalli Hugmyndir að ódýrum mat þegar þú átt litla peninga og nennir ekki að elda Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is Johansen Deli Þórunnartúni 2 ] Hægt að velja milli þrennskonar rétta dagsins á 1000 kr. Fiskur eða kjöt með fersku salati og meðlæti, vel útilátið, ferskt og gott. Noodle station Laugavegi 86, Reykjavík og Bæjarhrauni 4, Hafnarfirði ] -Grænmetisnúðlusúpa 830 kr. Reykjavík Roasters Brautarholti 2 ] Tvær súrdeigsbrauðsneiðar með: -lárperu og sítrónu á 950 kr. -túnfisksalati á 800 kr. -hummus og döðlumauki: 750 kr. -smjöri, osti og sultu á 700 kr. -rjómaosti og sultu á 650 kr. Kannski ekki full máltíð en mjög gott og ágætlega mettandi. Stúdentakjallarinn Háskólatorgi, Sæmundargötu 4, Reykjavík ] -120 g hamborgari með salati, tómati og sósu, franskar fylgja með 990 kr. Ekkert að þessu. Shalimar Austurstræti 4, Reykjavík ATH! Aðeins í hádeginu til kl. 15.30 alla virka daga. ] -Curry in a hurry hrísgrjónaréttur í frauðplastbakka Hægt að velja milli tvennskonar kjötrétta og eins grænmetisréttar. Brauð fylgir með. 990 kr. Bragðsterkt, ekki alveg full máltíð en fínasta fínt. IKEA Kauptúni 4, Garðabæ ] -Grænmetisbuff með hrísgrjónum og snittubaunum 595 kr. -Sænskar kjötbollur, kartöflur, sósa og sulta 895 kr. -Réttur mánaðarins 995 kr. -Lágkolvetna kjúklingaréttir: 695 kr. -Smurbrauð með hangikjöti, laxi eða rækjum: 695 kr. Bike cave Einarsnesi 36 ] -Hamborgari með majónesi og grænmeti: 795 kr. -Píta 995 kr. -Kjötsúpa 995 kr. Drekinn Njálsgötu 23 ] -Samloka, franskar og gos 830 kr. Mandi Veltusundi 3b ] -Falafel með hummus og fersku salati: 1000 kr. -Hummus samloka með blönduðu salati: 1000 kr. Sennilega ódýrasti morgunmaturinn í bænum: 2 rúnstykki, 1 egg, 1 skinkusneið, 1 ostsneið, 1 smjör, 1 sulta og heitur drykkur 445 kr. Fr ét ta tím in n m æl ir m eð Norræna húsið eftir finnska arkitektinn Alvar Aalto var opnað árið 1968 og er hlutverk þess að styrkja og efla menningar- tengsl milli Íslands og hinna Norðurlandanna. Fallegasta byggingin Ekkert tilgerðarlegt „Það sem kemur fyrst upp í hugann er Norræna húsið, það er án efa númer eitt á blaði. Það er svo glæsilegt og stendur þarna í mýrinni án þess að vera nokkuð tilgerðarlegt. Það bara er. Það er líka svo nákvæmt að öllu leyti, það er hugað að öllum smáatriðum út í gegn að innan og utan. Það er svo flott að utan og svo þegar þú kemur inn þá er það svo hlýlegt. Og svo sakar ekki að ég gifti mig í húsinu.“ Aðalheiður Atladóttir, arkitekt hjá AF arkitektum og formaður arkitekta- félags Íslands. 26 | FRÉTTATÍMINN | Helgin 4. júní – 5. júní 2016 Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottum fatnaði. KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI SPÖNGINNI, GRAFARVOGI Skráðu þig í netklúbbinn okkar á prooptik.is og þú færð 25% afslátt af linsum í öllum verslunum Prooptik www.prooptik.is 25% afsláttur af linsum í netklúbbnum okkar!

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.