Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 04.06.2016, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 04.06.2016, Blaðsíða 62
SVÍNVIRKAR FYRIR HÓPA SÆTA SVÍNIÐ // Hafnarstræti 1–3 / Sími 555 2900 / saetasvinid.is ELDHÚSIÐ ER OPIÐ 11.30–23.30 KJALLARINN á Sæta svíninu er ný og skemmtileg aðstaða fyrir hópa af öllum stærðum og gerðum. KJALLARINN er frábær fyrir alls konar tilefni; hádegis- eða kvöldverð, veislur, vinnufundi, kokteilboð, bjórkvöld eða fyrir „Happy Hour“ eftir vinnu. FYRSTA FLOKKS AÐSTAÐA Í NOTALEGUM SAL • Sæti fyrir allt 60 manns – hægt er að taka á móti fleirum í standandi veislu • Skjávarpi og tjald • Tilvalið er að koma með eigin tónlist og/eða skemmtiatriði • Bar • Frábær staðsetning í hjarta Reykjavíkur Í boði eru fjölbreyttar veitingar; girnilegir hópmatseðlar, spennandi veitingar fyrir standandi veislur og auðvitað fljótandi veigar. Við hlökkum til að taka á móti þínum hóp! GASTROPUB Að elda á viðarplanka er klassísk grillaðferð í Norður-Ameríku. Aðferðin er komin frá frumbyggjum á norð- vesturströnd Kyrrahafsins og mun hafa verið notuð frá ómunatíð. Fyrsta skráða heimildin um þessa aðferð er frá 1911 í Boston Cook- ing School Cookbook eftir Fannie Farmer – en þá var hún notuð til að elda kjúkling og kartöflur. Frumbyggjar munu hafa not- að aðferðina við að reykja lax til geymslu. Nú er hún oftast notuð til að snöggreykja fisk, helst feitan fisk eins og lax, silung og makríl, þar sem reykurinn á auðveldara með að bindast feitari fisktegund- um. Lykilatriði er að nota fjalir sem eru algjörlega ómeðhöndlaðar með gerviefnum og nota við sem gefur frá sér bragðgóðan reyk. Sedrusviður er mjög oft notað- ur en þó má nota hvaða við sem er, til dæmis af epla- eða kirsu- berjatrjám svo eitthvað sé nefnt. Annað sem þarf að hafa í huga er að mikilvægt er að bleyta upp í viðnum í nokkrar klukkustund- ir svo hann reyki sem mest og kvikni síður í honum. Það er reyndar líka í góðu lagi hafi mað- ur stjórn á hlutunum! Hlynsírópsgljáður silungur á viðarplanka Fyrir fjóra 1 kg silungsflök 2-4 msk hlynsíróp 1 msk jómfrúarolía sítrónusneiðar salt og pipar 1. Leggið viðarplankann í bleyti í minnst klukkustund. 2. Skolið og þerrið silunginn að því loknu og leggið á viðarplank- ann. 3. Blandið saman olíu og sírópi og penslið silunginn vandlega. Saltið og piprið. 4. Skerið sítrónu í þunnar sneiðar og leggið ofan á silunginn. 5. Leggið viðarplankann á blúss- heitt grill og eldið í 10-12 mínútur þar til fiskurinn er gegnumeld- aður. …matur 22 | amk… LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.