Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 05.08.2016, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 05.08.2016, Blaðsíða 44
Gott að sjá klassík Kvikmyndin Little Shop of Horrors, um seinhepp- inn starfsmann blómabúðar sem finnur ástina með hjálp mannætublóms, er sýnd í Bíó Para- dís klukkan átta föstudagskvöldið. Gott áhorf fyrir kvikmyndaáhugafólk. Gott að gleðjast Gleðiganga Hinsegin daga hefst við Vatns- mýrarveg klukkan 14 á laugardag og verður gengin niður Laugaveg- inn. Við taka hátíðar- höld á Arnarhóli þar sem tónleikar og atriði fara fram. Gott að hjóla Í Viðey á laugardaginn verður boðið upp á hjólaferðir með leiðsögn fyrir alla fjölskylduna. Ferjan siglir klukkan 13.15 frá Skarfabakka og tekur hjólatúrinn um einn og hálfan tíma. Skemmtileg dagsferð í náttúru og hreyfingu. GOTT UM HELGINA Fólkið mælir með… Jóhann Dagur Þorleifsson Útivist: Mér finnst alltaf næs að taka rölt í Elliða- árdalnum og það er skemmtilegra þegar maður tekur skemmti- legt fólk með. Máltíðin: Nautabátur í Hraun- bergsjoppu, alveg eins og Búkolla nema hann er í Hraunbergi. Svona ef fólk er mikið í óhollustunni. Uppákoman: Ég mæli með að fólk mæti á tónleika í kvöld á Húrra þar sem hljómsveitin mín, Þriðja Hæðin, er að spila ásamt öðrum góðum. Kvikmyndin: Ég mæli alltaf með sömu myndinni, A Clockwork Orange. Klárlega ein af mínum uppáhalds. Mæli samt ekki með að skella henni í gang með öllu tengdó settinu eins og einn vinur asnaðist til að gera eitt sinn eftir að ég mælti með henni. Vera Líndal Guðnadóttir Útivist: Snæ- fellsnesið gott fólk, pakkið í tösku og drífið ykkur, þetta svæði verða allir að skoða. Síðan mæli ég með Power Challenge kajak- ferðinni á Eyrarbakka. Algjörlega frábær hreyfing, ekki eins erfitt og nafnið gefur til kynna. Ég er ekkert „gunshow“ en sigldi þetta með bros allan hringinn í fyrsta sinn og ætla að gera það aftur um helgina. Uppákoman: Ég legg til að við mætum öll með tölu á Reykjavík Pride um helgina. Ég þarf von- andi ekki að útskýra af hverju það og allt sem því fylgir er mesta snilldin. Matur: Allt sem Brauð & Co búa til, allt eins og það leggur sig, í öll mál helst. B fyrir Bestu skálina á Núðluskálinni. Ban Thai ef það vill svo undarlega til að þið hafið ekki prófað. Og hey! (Nei ég get ekki hætt, ég ELSKA mat,) síðan mæli ég með eþíópíska veitingastaðn- um Minilik á Flúðum. Skemmtileg upplifun og „gucci“ matur! Kvikmyndin: The Nightmare Before Christmas. Alltaf. Að eilífu. ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 4.5X9MM.indd 1 2.6.2016 13:04:43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.