Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 13.08.2016, Page 40

Fréttatíminn - 13.08.2016, Page 40
Velgengni skandinavískra hönnuða er lyginni líkust, það er hreinlega eins og þeir viti allir einhverja töfraformúlu yfir hvernig á að falla í kramið. Hér eru nokkur for- kunnarfögur ljós eftir skandína- víska hönnuði sem eru fyrir lifand- is löngu orðin sígild. Hægt er að gera krafta-verk með réttri lýs-ingu á heimilinu. Yfirlýst, skuggalaus rými eru einfaldlega fráhrindandi og einnig er ekki málið að hafa alltof dimmt. Slæm lýsing getur látið falleg rými líta hræðilega út og eins getur góð lýs- ing lyft upp rýmum sem muna fífil sinn fegurri. Skandínavísk birta Sögu danska fyrirtækisins Louis Poulsen má rekja allt til ársins 1874. Frægasti hönnuður Louis Poulsen er Poul Henn- ingsen sem hannaði PH ljósin sem hafa staðist tímans tönn. Ljósahönnuðurinn danski Jo Hammer- borg hannaði þessi klassísku ljós sem eru afar eftirsóknarverð. Alvar Aalto var finnskur húsgagnahönnuður og hönnun hans þekkja margir vel. Kannski síst ljósin þó en Alvar Aalto ljósin eru einstaklega formfögur. Lýsingin skiptir öllu máli Fullkomin baðherbergis- lýsing á að koma beint að ofan og frá báðum hliðum til að jafna út skugga. Ekki þarf að lýsa upp allt rýmið, betra er að lýsingin sé á ákveðnum stöðum og lýsi upp ákveðinn hlut, málverk, leshorn o.s.frv. Einnig er gott að birtan komi úr mismun- andi hæð, lampar séu misjafnlega háir og loftljós mislöng. Dimmer er nokkuð sem er þess virði að fjárfesta í. Ef þú ert óánægð/ur með lýsinguna þá getur lausn- in verið sú að fá dimmer á hvert ljós. Með honum er hægt að gera fullkomna lýsingu fyrir hvert til- efni og mun ódýrara er að splæsa í dimmer en að endurnýja ljósin öll. Mörg ljós/lampar á mis- munandi stað er alltaf betra en sterk lýsing á einum stað. Vegglampar og stand- lampar eru málið í svefn- herbergið til þess að búa til mjúka og rómantíska birtu. ÚTSAL A ÚTSAL A Ú ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A Ú A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSA LA ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A TSALA ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A A ÚTSAL A ÚTSAL A ÚTSAL A Fatnaður 20 til 70% afsl. Skór 20 til 70% afsl. Svefnpokar 30% afsl. Bakpokar 30% afsl. Ekki missa af þessu Takmarkað magn! Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • sími 534 2727 • e-mail: alparnir@alparnir.is • www.alparnir.is Tjöld 30% afsl. Hitabrúsar 20 til 50% afsl. Buxnaslá tilboð 3995 og margt eira ... TSALA 20- lÍs en ku ALP RNIR s Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Opið: Mán. - mmt. kl. 09-18 / Föst. 09-17. Lokað á laugardögum í sumar. INNRÉTTINGAR DANSKAR Í ÖLL HERBERGI HEIMILISINS FJÖLBREYTT ÚRVAL AF HURÐUM, FRAMHLIÐUM, KLÆÐNINGUM OG EININGUM, GEFA ÞÉR ENDALAUSA MÖGULEIKA Á AÐ SETJA SAMAN ÞITT EIGIÐ RÝMI. STERKAR OG GLÆSILEGAR …heimili og hönnun 12 | amk… LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 2016

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.