Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 19.11.2016, Side 43

Fréttatíminn - 19.11.2016, Side 43
Hátíðarmatur þjóðarinnar Íslenskt sauðfé hefur fylgt þjóðinni allt frá landnámi. Það gengur frjálst um víðáttumikið hálendið og er hluti af land- inu, menningu okkar, háttum og siðum. Metnaður og gildi íslenskra sauðfjárbænda endurspeglast í gæðum afurðanna sem þeir framleiða og haginn, loftið og lyngið gefa íslensku lambakjöti einstakt bragð. Í ótal útfærslum hefur það skipað sérstakan sess á hátíðar- borði Íslendinga í gegnum aldirnar. Í dag gefur samspil úrræða, hefða og nýrra hugmynda af sér æ fleiri eftirlætis- rétti, líkt og safaríkt lambafillet með krækiberjum sem fengið er úr smiðju Sigurðar Helgasonar, yfirmatreiðslu- meistara á Hótel Sögu. Uppskrift af þessum ljúffenga rétti, auk fleiri uppskrifta, má finna á facebook.com/icelandiclamb.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.