Fréttatíminn - 26.11.2016, Blaðsíða 50
50 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 26. nóvember 2016
GOTT
UM
HELGINA
Jólatré frá Hamborg á Miðbakkann
Nú kviknar á jólatrjánum, einu af öðru. Faxaflóahafnir tendra ljósin á Hamborgartrénu sínu í 52. sinn, en
fyrsta tréð frá vinum okkar í Hamborg kom árið 1965. Stutt ávörp og síðan boðið í heitt súkkulaði og viðeigandi
bakkelsi í Hafnarhúsinu. Félagar úr Lúðrasveit Hafnarfjarðar leika jólalög.
Hvar? Miðbakkanum við Reykjavíkurhöfn.
Hvenær? Í dag kl. 17.
Hvað kostar? Ekki neitt.
Jólabasar í Kattholti
Hinn árlegi jólabasar Kattavina-
félags Íslands er fastur liður fyrir
kattavini. Alls konar jólavarningur
á boðstólum, handverk og hefð-
bundið basardót. Einnig ýmis kisu-
tengdur varningur: styttur, skart,
buddur og klútar.
Hvar? Kattholti, Stangarhyl 2.
Hvenær? Í dag milli 11 og 16.
Hvað kostar? Ekkert að kíkja, en
hafið budduna með.
Valdimar á svið
Hljómsveitin Valdimar mætir á svið á Húrra og leikur sín þokkafullu lög.
Hvar? Húrra, Tryggvagötu 22.
Hvenær? Í kvöld. Valdimar mætir á svið ca. 22.15.
Hvað kostar? 2500 kr. – forsala á tix.is
Séntilmannabúð 20 ára
Herrafataverzlun Kormáks og
Skjaldar er komin á reffilegan
aldur. Hún er tvítug og þá skal
haldinn afmælisfögnuður þar sem
ýmsar uppákomur eru fyrirhug-
aðar. Haldin verður afmælisköku-
keppni, fyrsta afgreiðslan færð
upp í leikþætti og margt fleira.
Auðvitað er 20 prósent afsláttur af
öllum vörum.
Hvar? Herrafataverzlun Kormáks
og Skjaldar, Kjörgarði við Lauga-
veg.
Hvenær? í dag, laugardag, milli kl.
14-17.
Hvað kostar? Ekkert að kíkja við.
Ekta norrænar
jólastjörnur
Viltu læra að flétta jólastjörnur og
jólahjörtu? Reykjavíkurdeild Nor-
ræna félagsins býður félagsmönn-
um og öðrum góðum gestum ör-
námskeið í að búa til hefðbundið
danskt jólaskraut.
Hvar? Húsnæði Norræna félagsins
Óðinsgötu 7.
Hvenær? Á morgun, sunnudag, kl.
14-15:30.
Hvað kostar? Ókeypis, allir vel-
komnir.
Aðventutónar
Kvennakórs
Reykjavíkur
Jólatónleikahald er að ná hámarki.
Kvennakór Reykjavíkur heldur
tvenna slíka þar sem lofað er lög-
um sem tónleikagestir þekkja og
munu án efa koma öllum í hátíðar-
skap.
Hvar? Háteigskirkja.
Hvenær? Á morgun, sunnudag, kl.
17 og 20.
Hvað kostar? 3.000 kr í forsölu og
3.500 kr við innganginn.
Töfratónar Duo
Harpverk.
Katie Buckley hörpuleikari og
Frank Aarnink slagverksleik-
ari mynda Duo Harpverk. Nú
bjóða þau upp á tónleika með
nýjum og eldri verkum eftir
félaga í tónskáldahópnum
S.L.Á.T.U.R.
Hvar? Norræna húsið.
Hvenær? Á morgun sunnudag
kl. 15:15.
Hvað kostar? 2000 kr. en 1000
kr. fyrir eldri borgara, öryrkja
og nemendur.
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
www.gabor.is - facebook.com/gaborserverslun
Gæði &
glæsileiki
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn
Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn
Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn
Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Horft frá brúnni (Stóra sviðið)
Sun 4/12 kl. 19:30 Lokasýn Sun 11/12 kl. 19:30 aukasýn
Sýningum lýkur í desember
Óþelló (Stóra sviðið)
Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn
Mán 26/12 kl. 19:30
Hátíðarsýning
Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn
Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn
Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 11:00
Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 13:00
Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30
Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00
Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00
Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30
Lau 3/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00
Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn
Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan)
Lau 26/11 kl. 15:00 Lau 3/12 kl. 15:00 Lau 21/1 kl. 13:00
Mán 28/11 kl. 13:00
Akranes
Lau 14/1 kl. 13:00
Mán 28/11 kl. 14:30
Akranes
Lau 14/1 kl. 15:00
Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.
Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið)
Fim 1/12 kl. 19:30 35.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00
Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00
Sýningum lýkur í nóvember!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 30/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
P ORTRET T
AÐGANGUR ÓKEYPIS
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is
Handhafar Hasselblad-verðlaunanna
24. 9. 2016 –15.1. 2017