Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 26.11.2016, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 26.11.2016, Blaðsíða 50
50 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 26. nóvember 2016 GOTT UM HELGINA Jólatré frá Hamborg á Miðbakkann Nú kviknar á jólatrjánum, einu af öðru. Faxaflóahafnir tendra ljósin á Hamborgartrénu sínu í 52. sinn, en fyrsta tréð frá vinum okkar í Hamborg kom árið 1965. Stutt ávörp og síðan boðið í heitt súkkulaði og viðeigandi bakkelsi í Hafnarhúsinu. Félagar úr Lúðrasveit Hafnarfjarðar leika jólalög. Hvar? Miðbakkanum við Reykjavíkurhöfn. Hvenær? Í dag kl. 17. Hvað kostar? Ekki neitt. Jólabasar í Kattholti Hinn árlegi jólabasar Kattavina- félags Íslands er fastur liður fyrir kattavini. Alls konar jólavarningur á boðstólum, handverk og hefð- bundið basardót. Einnig ýmis kisu- tengdur varningur: styttur, skart, buddur og klútar. Hvar? Kattholti, Stangarhyl 2. Hvenær? Í dag milli 11 og 16. Hvað kostar? Ekkert að kíkja, en hafið budduna með. Valdimar á svið Hljómsveitin Valdimar mætir á svið á Húrra og leikur sín þokkafullu lög. Hvar? Húrra, Tryggvagötu 22. Hvenær? Í kvöld. Valdimar mætir á svið ca. 22.15. Hvað kostar? 2500 kr. – forsala á tix.is Séntilmannabúð 20 ára Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar er komin á reffilegan aldur. Hún er tvítug og þá skal haldinn afmælisfögnuður þar sem ýmsar uppákomur eru fyrirhug- aðar. Haldin verður afmælisköku- keppni, fyrsta afgreiðslan færð upp í leikþætti og margt fleira. Auðvitað er 20 prósent afsláttur af öllum vörum. Hvar? Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, Kjörgarði við Lauga- veg. Hvenær? í dag, laugardag, milli kl. 14-17. Hvað kostar? Ekkert að kíkja við. Ekta norrænar jólastjörnur Viltu læra að flétta jólastjörnur og jólahjörtu? Reykjavíkurdeild Nor- ræna félagsins býður félagsmönn- um og öðrum góðum gestum ör- námskeið í að búa til hefðbundið danskt jólaskraut. Hvar? Húsnæði Norræna félagsins Óðinsgötu 7. Hvenær? Á morgun, sunnudag, kl. 14-15:30. Hvað kostar? Ókeypis, allir vel- komnir. Aðventutónar Kvennakórs Reykjavíkur Jólatónleikahald er að ná hámarki. Kvennakór Reykjavíkur heldur tvenna slíka þar sem lofað er lög- um sem tónleikagestir þekkja og munu án efa koma öllum í hátíðar- skap. Hvar? Háteigskirkja. Hvenær? Á morgun, sunnudag, kl. 17 og 20. Hvað kostar? 3.000 kr í forsölu og 3.500 kr við innganginn. Töfratónar Duo Harpverk. Katie Buckley hörpuleikari og Frank Aarnink slagverksleik- ari mynda Duo Harpverk. Nú bjóða þau upp á tónleika með nýjum og eldri verkum eftir félaga í tónskáldahópnum S.L.Á.T.U.R. Hvar? Norræna húsið. Hvenær? Á morgun sunnudag kl. 15:15. Hvað kostar? 2000 kr. en 1000 kr. fyrir eldri borgara, öryrkja og nemendur. FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með www.gabor.is - facebook.com/gaborserverslun Gæði & glæsileiki 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 4/12 kl. 19:30 Lokasýn Sun 11/12 kl. 19:30 aukasýn Sýningum lýkur í desember Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Lau 3/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Lau 26/11 kl. 15:00 Lau 3/12 kl. 15:00 Lau 21/1 kl. 13:00 Mán 28/11 kl. 13:00 Akranes Lau 14/1 kl. 13:00 Mán 28/11 kl. 14:30 Akranes Lau 14/1 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Fim 1/12 kl. 19:30 35.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 30/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! P ORTRET T AÐGANGUR ÓKEYPIS Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is Handhafar Hasselblad-verðlaunanna 24. 9. 2016 –15.1. 2017
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.