Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.12.2016, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 15.12.2016, Blaðsíða 32
32 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 15. desember 2016 GOTT UM HELGINA Skiptir uppruninn máli? Síðasti fræðslufundur deCode fer fram í dag kl. 17. Um er að ræða fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Skiptir uppruninn máli – eða er það leitin að honum? Erindi flytja Kári Stefánsson: Örsögur um leit, Ásdís Halla Bragadóttir - Tvísaga, Brynja Dan Gunnarsdóttir um leitina að upprunanum og Agnar Helgason rekur sögu Hans Jón- atans úr erfðaefnum afkomenda hans. Hvar? deCODE genetics, Sturlugötu 8 Hvenær? Í dag kl. 17 Star Wars myndin frumsýnd Þá er komið að því. Nýjasta Star Wars myndin verður frumsýnd í kvöld. Rogue One: A Star Wars Story. Frum- sýningin fer fram í Egilshöll en ein sýning fer fram í 3D salnum og önnur í 2D. Ekki má gleyma því að það verð- ur búningakeppni með veglegum verðlaunum á undan sýningunni þannig þeir sem ætla að taka þátt mega ekki mæta seinna en kl. 23 Hvar? Sambíóin Egilshöll Hvenær? Í kvöld kl. 00.00 og 00.20 Hvað kostar? 3D, kr. 2000. 2D kr. 1800. Norræn fantasía í Nexus Í dag mun hinn ungi rithöfund- ur Þorgrímur Kári Snævarr lesa upp úr nýútgefinni skáldsögu sinni, Sköglu. Upplesturinn fer fram í Nexus en bókin er byggð á norrænni goðafræði og segir frá hremmingum dvergsins Nýráðs og fósturdóttur hans, Sköglar. Hugmyndin að baki bókinni er að segja sögu úr goðheimum sem snýr frá vel þekktum persónum líkt og Þór og Óðni og beinir sviðs- ljósinu að ýmsum gleymdum auka- persónum úr fornhandritunum. Hvar? Nexus, Nóatúni 17 Hvenær? Í dag kl. 17 „Funky“ jólatónlist á Kex Desember er mánuður jóla og friðar. Kex hostel heldur upp á hátíðarnar með funk-tónleikum með Samma Big Band í kvöld. Búast má við miklu stuði og hátíðarstemningu í kvöld. Blásarar munu blása og fólkið syngja. Hvar? Kex hostel Hvenær? Í kvöld kl. 21 Elín Hansdóttir í i8 Listakonan Elín Hansdótt- ir heldur einkasýninguna Simulacra í i8 Gallery í dag frá klukkan 17-19. Sýningin stend- ur frá 15. desember til 4. febr- úar en margir bíða spenntir eftir því að berja ný verk Elín- ar augum. Hvar? i8 Gallery Hvenær? Í dag kl. 17 Hrikalega kósí kvöld Kertaljós og kósíheit verða alls- ráðandi í Firði í kvöld. Vöru- kynningar, léttar veitingar og fínasta dagskrá verður allt kvöldið. Meðal annars koma fram: Gospel kór Ástjarnar- kirkju, Geir Ólafsson, Haffi Haff, Jóladans, Tískusýning – og margt, margt fleira. Hvar? Fjörður verslunarmiðstöð Hvenær? Kl. 19 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 34.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 33.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 13/1 kl. 20:00 Akureyri Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 14/1 kl. 20:00 Akureyri Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 37.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Þri 20/12 kl. 19:30 Forsýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mið 21/12 kl. 19:30 Aðalæfing Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Sívinsæla aðventuævintýri Þjóðleikhússins 12 árið í röð Jólakósí með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs (Þjóðleikhúskjallari) Lau 17/12 kl. 18:00 aukatónleikar Lau 17/12 kl. 21:00 Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs syngja inn jólin í rólegheitastemningu. Gott fólk (Kassinn) Fös 6/1 kl. 19:30 Frums Fim 12/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 19/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 6.sýn Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu Gísli á Uppsölum (Kúlan) Fös 13/1 kl. 19:30 Mið 18/1 kl. 19:30 Sun 15/1 kl. 14:00 Fim 19/1 kl. 19:30 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 16/12 kl. 20:00 Tilraunasýn Lau 14/1 kl. 20:00 4.sýn Fös 20/1 kl. 22:30 8.sýn Fim 12/1 kl. 20:00 1.sýn Lau 14/1 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/1 kl. 20:00 9.sýn Fös 13/1 kl. 20:00 2.sýn Fim 19/1 kl. 20:00 6.sýn Lau 21/1 kl. 22:30 10.sýn Fös 13/1 kl. 22:30 3.sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7.sýn Fim 26/1 kl. 20:00 11.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Lau 14/1 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fim 15/12 kl. 20:00 133. s Fös 6/1 kl. 20:00 138. s Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Fös 16/12 kl. 20:00 134. s Sun 8/1 kl. 20:00 139. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s Lau 17/12 kl. 20:00 135. s Fim 12/1 kl. 20:00 140. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s Sun 18/12 kl. 20:00 136. s Lau 14/1 kl. 20:00 141. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s Mán 26/12 kl. 20:00 137. s Sun 15/1 kl. 20:00 142. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s Janúarsýningar komnar í sölu! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 17/12 kl. 13:00 22.s Lau 14/1 kl. 13:00 26.s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 18/12 kl. 13:00 23.s Sun 15/1 kl. 13:00 27.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s Mán 26/12 kl. 13:00 24.s. Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 8/1 kl. 13:00 25.s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Mið 4/1 kl. 20:00 Lau 7/1 kl. 20:00 Síðasta s. Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðasta sýning. Ræman (Nýja sviðið) Mið 11/1 kl. 20:00 Frums. Sun 15/1 kl. 20:00 3. sýn Fim 19/1 kl. 20:00 5. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 2. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 4. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 6. sýn Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014! Jólaflækja (Litli svið ) Lau 17/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 18/12 kl. 13:00 Aukas. Mán 26/12 kl. 13:00 Aukas. Bráðfyndin jólasýning fyrir börn Jesús litli (Litli svið ) Fim 15/12 kl. 20:00 7. sýn Sun 18/12 kl. 20:00 9. sýn Lau 17/12 kl. 20:00 8. sýn Mán 26/12 kl. 20:00 aukas. Margverðlaunuð jólasýning Hún Pabbi (Litla svið ) Fös 6/1 kl. 20:00 Frums. Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 5 sýn Lau 7/1 kl. 20:00 2. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 4. sýn Lau 21/1 kl. 20:00 6. sýn Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning Salka Valka (Stóra svið) Fös 30/12 kl. 20:00 Frums. Fim 19/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn Fim 5/1 kl. 20:00 2. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn Þri 17/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 5. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.