Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.12.2016, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 15.12.2016, Blaðsíða 42
„Jólaverslunin fer vel af stað. Ís- lendingarnir halda enn í hefðirnar og koma í miðborgina. Í miðbæn- um sérðu líka oftar en ekki eigand- ann sjálfan við afgreiðsluborðið sem mér finnst alltaf svo heillandi. Svona kaupmaðurinn á horninu fíl- ingurinn,“ segir Anna Kristín Magn- úsdóttir, eigandi verslunarinnar Kjólar & konfekt við Laugaveg 92. Er ekki svaka mikið líf í bænum um þessar mundir? Nú er búið að opna skautasvell, það verður jóla- torg á Hljómalindarreitnum og mik- ið af ferðamönnum á rölti... „Jú algjörlega og ekki skemm- ir veðrið fyrir okkur miðborgar- kaupmönnum. Það er algengt að hópar, saumaklúbbar, frænkuhóp- ar og vinnuhópar, komi saman og eigi sitt eigið kósíkvöld. Mér finnst það æði og ætla einmitt að plana þannig með mínum vinkonum í ár. Þá munum við rölta um miðbæinn, kíkja á svellið og fá okkur svo gott að borða. Það er fátt betra en kósí- kvöld í miðborginni með góðum vinum eða fjölskyldu.“ Anna Kristín opnaði Kjóla & konfekt hinn 6. desember árið 2012 og fagnaði því afmæli verslunarinn- ar á dögunum. Þá tók hún forskot á Fátt betra en kósíkvöld í miðborginni Anna Kristín Magnúsdóttir hefur rekið verslunina Kjóla & konfekt í miðborginni síðustu fjögur árin. Hún segir stemningin í miðborginni sé frábær fyrir jólin og það sé ómissandi hefð að rölta um í góðum hópi, versla og fá sér að borða. Anna Kristín í Kjólar & konfekt segir að það sé góð stemning í miðbænum fyrir jólin. Mynd | Hari jólagleðina með því að hafa búðina opna lengur en venjulega. Aðspurð segir Anna að úrvalið í versluninni taki sífellt breytingum. „Hér erum við með ótrúlega fjöl- breytt úrval kjóla, skó, skartgripi, spiladósir, konfekt, snyrtivörur, veski og fleira. Við saumum einnig okkar eigin línu hér inni í verslun- inni sjálfri. Breyttu áherslurnar eru þær að úrvalið er alltaf að aukast og við erum alltaf að gera fleiri og fleiri línur sjálfar. Við höfum einnig alltaf 2 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2016MIÐBORGIN Útsalan er hafin 40-60% afsláttur! dimmalimmreykjavik.isDimmalim Reykjavik.is Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Útsalan er hafin 40-60% afsláttur DIMMALIMM DimmalimmReykjavik.is Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Útsalan er hafin 40-60% afsláttur DIMMALIMM ÚTSALA ÚTSALA Meiri afsláttur 50-60% afsláttur af öllum útsöluvörum frá Nýjar vörur frá Bóboli vor/sumar 2016 www.DimmalimmReykjavík.is Fallegar Jólagjafir og Jólaföt Hún Kjóll kr. 8295.- Sokkabuxur kr. 1495.- Skoðið úrvalið á Hann Jakki kr. 8895.- Skyrta með slaufu kr. 4795.- Vesti kr. 4595.- Buxur kr. 3595.- i 3 | sími 52 3737 | opið alla daga til jóla 10-22

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.