Fréttatíminn - 06.01.2017, Qupperneq 48

Fréttatíminn - 06.01.2017, Qupperneq 48
48 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 6. janúar 2017 Hið fullkomna þrettándadress Á þrettándanum kveðjum við ofát og jólahefðir með afgangs flugeldum og álfabrennum. Sumir vilja kalla þessa hátíð litlu áramótin. Fréttatíminn fékk með sér í lið söngkonuna Rakel Mjöll til að velja hinn fullkomna þrettándafatnað í Hjálpræðishernum í Garðastræti. Pallíettukjólinn Þessi kjóll er hátíðlegasti valkosturinn ef fólk vill fara alla leið. Hann er mjög í anda tíunda áratugarins með gervi- pallíettum og loðfeldur ætti helst að fylgja með til að fullkomna dressið. Snjógallinn Þessi snjógalli frá níunda áratugnum er fullkominn fyrir allt veður sem fylgir oft þessum árstíma, rosalega praktískt val. Fínt er að fara í honum á brennu með kampa- vínsflösku. Derhúfan setur punktinn yfir i-ið og fullkomnar þetta vörubílstjóradress. Appelsínuguli kjólinn Jane Birkin var fyrirmyndin að þessu vali. Kjólinn er frá sirka 1960 og er með smá Austin Powers fílingi. Vantar bara hnéhá stígvél til að fullkomna fatnaðinn. Buxur og bolur Fötin voru valin með leikonuna Katharine Hep-burn í huga. Hún klæddist oft svokölluðum „power“ buxum og var alger töffari og fannst því kjörið að velja eitthvað í hennar stíl. Opið um helgina Opið til kl. 18 virka daga Laugardag: kl. 11-17 Sunnudag: kl. 12-18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.