Fréttatíminn - 06.01.2017, Blaðsíða 63
www.hringsja.is | hringsja@hringsja.is | /hringsja
Upplýsingar og skráning í síma 510 9380
eða á staðnum að Hátúni 10d
Hringsjá býður úrval af öðruvísi og spennandi námskeiðum
sem hafa hjálpað mörgum og aukið valkosti í námi eða starfi.
Er kominn tími til
að gera eitthvað?
TÁT - TÖK Á TILVERUNNI
Bjargráð og færni í að takast
betur á við daglegt líf og hindranir
sem upp koma.
MINNISTÆKNI
Námskeiðið hentar þeim sem eiga
við hversdagsgleymsku að stríða,
hafa skert minni eftir veikindi eða áföll
eða vilja bæta minni sitt af öðrum
ástæðum. Með því að beita minn
istækni nýtum við tíma okkar betur,
erum skipulagðari, sjálfsöryggi eykst
og allt nám gengur betur.
FJÁRMÁL
Á námskeiðinu er farið yfir fjármál á
mannamáli. Þátttakendum eru ken
ndar leiðir til að fá yfirsýn yfir eigin
fjármál, auka fjármálalæsi og öðlast
aukið fjárhagslegt sjálfstraust.
HEILSA OG HEILSUEFLING
fræðsla um mikilvægi hreyfingar og
eru ýmsir möguleikar til heilsuræktar
og heilsueflingar kynntir.
Að námskeiði loknu eiga þátt
takendur að hafa öðlast betri skilning
á hugtakinu heilsa og vera betur í
stakk búnir til að taka ábyrgð á eigin
heilsu, hreyfingu og heilsueflingu.
TÖLVUBÓKHALD OG EXCEL
Þátttakendur læra færslu tölvu
bókhalds frá grunni. Ákjósanlegt
er að einhver þekking á handfærðu
bókhaldi sé til staðar, en ekki
nauðsynlegt. Einnig verður kennt á
Excel forritið frá grunni. Góður undir
búningur fyrir frekara bókhaldsnám
eða vinnu við bókhald eða almenn
skrifstofu störf.
ÚFF - ÚR FRESTUN
Í FRAMKVÆMD
Farið yfir ástæður frestunar, einkenna
og afleiðingar. Fyrir þá sem vilja hæt
ta að fresta og fara að ná árangri í
lífinu.
Í FÓKUS - AÐ NÁ FRAM
ÞVÍ BESTA MEÐ ADHD
Eykur skilning á ADHD (athyglisbresti/
ofvirkni) og hvernig hægt er að ná
betri tökum á ADHD
AUKIN VELLÍÐAN
Markmiðið með námskeiðinu er að
auka þekkingu þátttakenda á leiðum
til þess að auka andlega vellíðan og
efla andlega heilsu og auka færni
þeirra í að nota þessar aðferðir í
daglegu lífi.
SJÁLFSUMHYGGJA
Markmið námskeiðsins er að
þátttakendur þjálfi með sér færni til
að sýna sjálfum sér vinsemd og hlýju
(selfcompassion), t.d. þegar þeir
upplifa mótlæti og erfiðleika.
TÖLVUR
Markmið námskeiðsins er að
efla færni þátttakenda í undir stöðu
atriðum tölvu notkunar til undirbúnings
námi í skólanum eða til eigin nota.
STYRKLEIKAR OG NÚVITUND
Færni í núvitund og aukin
þekking á eigin styrkleikum
stuðlar að vellíðan og sátt með lífið.
EINKENNI OG
AFLEIÐINGAR MEÐVIRKNI
Tilgangur námskeiðsins er að fræðast
um einkenni meðvirkni og afleiðingar.
Þátttakendum gefst kostur á að
skoða eigin meðvirkni í einkaviðtali
síðasta dag námskeiðsins.
BÓKFÆRSLA OG
TÖLVUBÓKHALD
Þátttakendur læra færslu bókhalds
frá grunni og því ekki gert ráð fyrir
forþekkingu og námskeiðið nýtist
einnig þeim sem hafa ákveðinn
grunn fyrir.