Jólainnkaup - 01.12.1928, Page 8

Jólainnkaup - 01.12.1928, Page 8
8 JÓLAINNKAUP 4 Gosdrykkir og baft, i Verksmiðjan SIRIUS h.f. — Sími 1303 Hattaverzlunín Klapparstíg' 37 Selur til jóla alla hatta með |PBF“ 33°/0 afslætti. Kjólarósir fyrir hálfvirði. Litið inn áður en þér festið kaup annarsstaðar. Virðingarfyllst Hattaverzlunín Klapparstíg 37 Kitty skaut bróður sínum út um bakdyrnar, gekk Lovell höfuðsmaður inn í stofuna. „Eru gestir hjá yður?“ spurði hann nm leið og þau tókust í hendur. „Eða kem eg á óhent- ugum tíma?“ Honum fanst hún vera nokkuð föl yfirlitum og hann sá að varir hennar titruðu er hún svaraði: Nei, engan veginn, Lovell höfuðsmaóur. Mamma var ekki vel frísk, svo að eg varð að gefa henni svefndrykk11. „Það tekur mig innilega sárt," sagði hann. „Eg kom einmitt til að tala við hana um mál, sem altaf er i huga mínum. Eg verð ekki ham- ingjusamur, Kitty, fyr en eg fæ úrskurð um það“. Meðan þau töluðu saman, dundi hvert skotið af öðru úr fallbyssu fangelsisins. „Það er einhver heimskur náungi, sem hefir gert tilraun til að strjúkau, mælti höfuðsmaður- inn. „Þeir eru að reyna þetta við og við, enda þótt reynzlan ætti að vera búin að kenna þeim, að það er árangurslaust. En segið mér, eruð þér hrædd við skotin? Þér eruð svo föl og skelfd í bragði?“ „Já, eg k’enni í brjósti um vesalinginn, sem (Framhald ó 26. siðu.)

x

Jólainnkaup

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.